Morgunblaðið - 13.12.1985, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 13.12.1985, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR13. DESEMBER1985 Kúabændur á Suðurlandi: Gagnrýna SS fyrir drátt á greiðslu ungneytakjöts — Greiðum kjötið hraðar en afurðalán gefa tilefni til, segja forsvarsmenn Sláturfélagsins STJORN Félags kúabænda á Suðurlandi hefur skrifað stjórn Sláturfélags Suðurlands bréf þar Sláturfélagið er krafiö skýringa á seinagangi við greiðslu innlagðs ungneytakjöts í október. Segja þeir að Sláturfélagið hafi fengið afurðalán sen nemi 70% af innlegginu, án þess að hafa greitt bænd- um neitt, en sláturleyfishöfum beri að skila jafnvirði afurðalána eigi síðar en 25. næsta mánaðar eftir innlegg. Guðmundur Lárusson formaður félagsins sagði að stjórnin myndi fylgja þessu máli fast eftir. SS hefði ekki gefið viðhlítandi skýr- ingar á þessu máli, þrátt fyrir eftirgrennslan, og myndi stjónin snúa sér til viðskipta- og land- búnaðarráðherra og óska eftir rannsókn á málinu ef ekki fengjust skýringar. Morgunblaðið leitaði skýringa hjá yfirmönnum Sláturfélagsins, þeim Matthíasi Gíslasyni fulltrúa forstjóra og Hrafni Sigurðssyni fjármálastjóra. Þeir sögðu að Slát- urfélagið greiddi framleiðendum nautgripakjöt að fullu 25. hvers mánaðar, annað en kýrkjöt sem greitt væri að fullu vikulega. Undantekning frá þessu væri okt- óbermánuður. í þeim mánuði ættu ekki allir kúabændur aðgang að stórgripasláturhúsum vegna sauð- fjárslátrunar og hefði því innlegg fyrir október og nóvember verið greitt út fyrir 25. desember. Það yrði einniggert nú. Varðandi afurðalánin sögðu þeir að Sláturfélagið þyrfti að nota þau til að fjármagna birgðir naut- gripakjöts, sem búið væri að greiða bændum fullt verð fyrir, greiða kostnað við slátrunina og fjár- magna staðgreiðslu kýrkjötsins. Þegar á allt þetta væri litið fyrir októbermánuð væru eftir 10-15% af fengnu afurðaláni sem ekki skilaði sér til bænda i stuttan tíma. Þeir sögðu gagnrýndi bænda vegna þessa ósanngjarna vegna þess að Sláturfélagið hefði alla aðra mán- uði ársins sannanlega greitt kúa- bændum mun hraðar fyrir innlagt kjöt en afurðalánin gæfu tilefni til. Verslunin Bezt. Morgunblaðiö/Emilía Verslunin Bezt flutt á Skólavörðustíg VERSLUNIN Bezt var nýlega flutt úr Miðbæjarmarkaðnum, Aðalstræti 9, á Skólasvörðustíg 12, þar sem áður var veitingahú- sið Rán. 1 versluninni Bezt er boðið upp á vefnaðarvörur frá Designers Guild í London en sú vara er hönnuð af Trisiu Guild. Þá er boðið upp á snyrti- vörur frá Austurríki og gjafa- vörur frá Liberty of London. Eigandi verslunarinnar er Lára Lárusdóttur. (FrétUtilkynning) Alafosskórinn heldur basar á Lækjartorgi ÁLAFOSSKÓRINN heldur basar á Lækjar- torgi á morgun, laugardag, og hefst hann kl. 1L Á boðstólum verða heimabakaðar kökur, ullarvörur og ýmislegt sem hentar vel til jólagjafa. Klukkan 11.30 mun Álafosskór- inn taka lagið á Lækjartorgi og kl. 14 verður kórinn viðstaddur þegar tendruð verða ljós á jólatrénu við Þverholt í Mos- fellssveit. Að kvöldi laugardagsins heldur t kórinn fimm ára afmæli sitt hátíðlegt, i nýju félagsheimili Starfsmannafélags Ála- foss í Þrúðvangi. Þar munu eldri og yngri kórfélagar gleðjast saman og gæða sér á jólaglöggi og hangiketi. (FrétUtilkynninj;.) Álafosskórinn Samtök lækna gegn kjarn- orkuvá halda hátfð á Borg- inni á morgun SAMTÖK lækna gegn kjarnorkuvá munu gangast fyrir hátíöahöldum á morgun, laugardag, kl. 14.00 til 17.00 á Hótel Borg. Tilefnið er að friðar- verðlaun Nóbels á þessu ári voru veitt alþjóðasamtökum lækna gegn kjarnorkuvá sem samtökin hér á landi eiga aðild að. Húsið verður opnað kl. 13.45. Aðgangur er ókcypis en kaffiveitingar eru seldar. Ýmis- legt verður á dagskrá svo sem ávörp, upplestur og tónlist. Vegna mistaka birtust þessi frétt og fyrirsögn í Morgunblaðinu ígær. Peningamarkaðurinn r ' GENGIS- SKRANING Nr. 237 -12. desember 1985 Kr. Kr. TolF Ein. Kl.09.15 Kaup Sala gengi Dollari 41330 41,950 41,660 SLpund 59,650 59321 61361 Kan.dollari 30,127 30314 30,161 Donskkr. 4,5741 43872 43283 Norskkr. 5,4498 5,4654 5,4611 Sænskkr. 5,4325 5,4481 5,4262 Fi. mark 7,5910 7,6127 7,6050 Fr. franki 5,4342 5,4498 53770 Bele. franki 03135 03158 03100 Sv.rranki 193106 19,8674 19,9140 Holl. gyllini 14,7419 14,7841 14,5649 y-þ. mark 16,5976 16,6452 16,3867 iLlira 0,02431 0,02438 0,02423 Austurr. sch. 2,3596 23664 2,3323 PorL escudo 0,2639 03647 03612 Sp.peseti 0,2679 03687 03654 Jap.yen 0,20649 0,20708 030713 lrsktpund 51,235 51382 50,661 SDR(SérsL 45,4334 453635 45,3689 v V INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóðsbnkur................... 22,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja manaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 25,00% Búnaðarbankinn............. 25,00% Iðnaðarbankinn............. 23,00% Landsbankinn............... 23,00% Samvinnubankinn............ 25,00% Sparisjóðir................ 25,00% Útvegsbankinn.............. 23,00% Verzlunarbankinn........... 25,00% með 6 ménaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 30,00% - Búnaðarbankinn................ 28,00% Iðnaðarbankinn............. 28,00% Samvinnubankinn............ 30,00% Sparisjóðir................ 28,00% Útvegsbankinn.............. 29,00% Verzlunarbankinn............ 31,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 32,00% Landsbankinn................ 31,00% Útvegsbankinn............... 32,00% 'onlánsskírteini Alþýðubankinn............... 28,00% Sparisjóðir................. 28,00% t Verðtryggðir reikningar miðað við lánsk jaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn......... Búnaðarbankinn........ Iðnaðarbankinn........ Landsbankinn.......... Samvinnubankinn....... Sparisjóðir........... Útvegsbankinn......... Verzlunarbankinn...... með 6 mánaða uppsögn Alþýöubankinn......... Búnaöarbankinn........ Iðnaðarbankinn........ Landsbankinn.......... Samvinnubankinn....... Sparisjóðir........... Útvegsbankinn......... Verzlunarbankinn...... með 18 mánaða uppsögn: Útvegsbankinn......... Ávisana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávisanareikningar.... — hlaupareikningar... Búnaðarbankinn........ lönaöarbankinn........ Landsbankinn.......... Samvinnubankinn....... Sparisjóðir........... Útvegsbankinn......... Verzlunarbankinn...... Stjörnureikningar: I, II, III Alþýðubankinn......... 1,50% 1,00% 1,00% 1,00% 1,00% 1,00% 1,00% 2,00% 3,50% 3,50% 3,50% 3,50% 3,00% 3,00% 3,00% 3,50% 7,00% 17,00% 10,00% 8,00% 8,00% 10,00% 8,00% 10,00% 8,00% 10,00% 9,00% fs . I,. I Z .I hnimilMlán ID Un ná'mlán bamtan - neimnisian - ic>-ian - piusian með 3ja til 5 mánaða bindíngu Iðnaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóðir................. 25,00% Samvinnubankinn............. 23,00% Utvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaðarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir................... 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................. 8,00% Búnaöarbankinn................ 7,50% Iðnaðarbankinn................ 7,00% Landsbankinn.................. 7,50% Samvinnubankinn............... 7,50% Sparisjóðir................... 8,00% Útvegsbankinn................. 7,50% Verzlunarbankinn.............. 7,50% Sterlingspund Alþýöubankinn............... 11,50% Búnaöarbankinn.............. 11,00% lönaöarbankinn.............. 11,00% Landsbankinn................ 11,50% Samvinnubankinn...... ...... 11,50% Sparisjóðir.................. 11,50% Útvegsbankinn................ 11,00% Verzlunarbankinn............ 11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................ 4,50% Búnaðarbankinn............... 4,25% Iðnaðarbankinn...... ........ 4,00% Landsbankinn........ ....... 4,50% Samvinnubankinn.............. 4,50% Sparisjóöir.................. 4,50% Útvegsbankinn................ 4,50% Verzlunarbankinn............. 5,00% Danskar krónur Alþýðubankinn................ 9,50% Búnaöarbankinn............... 8,00% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 9,00% Samvinnubankinn.............. 9,00% Sparisjóðir.................. 9,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, lorvextir: Landsbankinn................ 30,00% Útvegsbankinn............... 30,00% Búnaðarbankinn.............. 30,00% Iðnaðarbankinn.............. 30,00% Verzlunarbankinn............ 30,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Alþýðubankinn............... 29,00% Sparisjóðir................. 30,00% Viðskiptavíxlar Alþýðubankinn............... 32,50% Landsbarikinn............... 32,50% Búnaöarbankinn.............. 34,00% Sparisjóðir................. 32,50% Yfirdráttarlán al hlaupareikningum: Landsbankinn................ 31,50% Útvegsbankinn............... 31,50% Búnaðarbankinn...............31,50% Iðnaðarbankinn...............31,50% Verzlunarbankinn............ 31,50% Samvinnubankinn..............31,50% Alþýðubankinn................31,50% Sparisjóðir................. 31,50% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markað........... 28,50% lán í SDR vegna útll.lraml........ 9,50% Bandaríkjadollar............. 9,50% Sterlingspund............... 12,75% Vestur-þýsk mörk............. 6,25% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn................ 32,00% Útvegsbankinn............... 32,00% Búnaðarbankinn.............. 32,00% Iðnaðarbankinn.............. 32,00% Verzlunarbankinn............. 32,0% Samvinnubankinn............. 32,00% Alþýðubankinn............... 32,00% Sparisjóðir................. 32,00% Viðskiptaskuldabréf: Landsbankinn................ 33,00% Búnaðarbankinn............. 35,00% Sparisjóðirnir.............. 35,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu Íalltað2%ár............................ 4% lengur en Tk ár........................ 5% Vanskilavextir........................ 45% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. '84 .......... 32,00% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 400 þúsund krónur og er lánið visitölubundiö með lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántak- andi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöur- inn stytt lánstímann. Greiöandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóönum ef þeir hafa greitt iögjöld til sjóösins í tvö ár, miðaö viö fullt starf. Biðtími eftir láni er sex mánuöir frá því umsókn berst sjóönum. Óbundið fé Landsbanki, Kjörbók: 1) .................. ? Utvegsbanki, Abót: ...................... 22 Búnaðarb., Sparib: 1)..................... ? Verzlunarb., Kaskóreikn: ................ 22 Samvinnub., Hávaxtareikn: ............... 22 Alþýðub., Sérvaxtabók: .................. 27 Sparisjóöir.Trompreikn: ................. Iðnaðarbankinn: 2)....................... Bundið fé: Búnaðarb., 18 mán. reikn: ............... Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú, eftir 3ja ára aöild að lífeyrissjóönum, 192.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 16.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegar lánsupp- hæðar 8.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orðin 480.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 4.000 krónur fyrir hvern ársfjóróung sem líöur. Því er í raun ekkert há- markslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö lánskjaravísitölu, en lánsupp- hæöin ber nú 5% ársvexti. Láns- tíminn er 10 til 32 ár að vali lántak- anda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eign- ast sína fyrstu fasteiqn og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 525.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir desember 1985 er 1337 stig en var fyrir nóv- ember 1301 stig. Hækkun milli mán- aöanna er 2,76%. Miðað er viö vísi- töluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir október til desember 1985 er 229 stig, og er þá miðað við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Nafnvextir m.v. Höfuöstóls- erðfr. verðtr. Verðtrygg. tærslur vaxta kjör kjör tímabil vaxta á ári -36,0 1,0 3mán. 1 -34,6 1,0 1 mán. 1 -36,0 1,0 3mán. 1 -31,0 3,5 3mán. 4 -31,6 1-3,0 3mán. 2 -33,0 4 32,0 3,0 1 mán. 2 28,0 3,5 1 mán. 2 39,0 3,5 6mán. 2 1) Vaxtaleiörétting(úttektargjald)er 1,7%hjáLandsbankaog Búnaöarbanka. 2) Tvær úttektir heimilaðar á hverju sex mánaöa timabili án, þes aö vextir lækki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.