Morgunblaðið - 13.12.1985, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.12.1985, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR13. DESEMBER1985 27 Kristín Kvaran hjálpa sveltandi fólki í þeim lönd- um, þar sem milljónir deyja á ári hverju úr hungri og sjúkdómum. Auk þess er mannkyni ógnað með gjöreyðingu, ef til kjarnorku- átaka kæmi. Þess vegna telur Bandalag jafnaðarmanna, að ís- lendingar eigi að hafna kjarnorku- vopnum og vill vinna að því, að Norðurlönd verði lýst kjarnorku- vopnalaust svæði. Við erum þess fullviss, að með slíkri skipan yrði unnt að vekja traust og við getum því alls ekki litið á kjarnorkuvopn sem varnarvopn. Þess vegna er mikilvægt að vinna skipulega að friði og afvopnun. Orð eru til alls fyrst. Þess vegna teljum við mjög mikilvægt, að þessi mál skuli tekin hér til um- ræðu meðal þingmanna. Hug- myndin hefur lengi verið kunn, menn hafa rætt um hana og ritað um árabil, en þó mest hver heima hjá sér. Þótt þessi fundur hér leiði ekki til þess að menn skuldbindi sig með samþykktum, flokka sína eða þjóðir, þá er hitt staðreynd, sem ég áður nefndi, að orð eru til alls fyrst. Á eftir þeim koma að- gerðir eða að minnsta kosti samn- ingaviðræður. Af þeim sökum skiptir sköpum, hvernig umræðurnar hér þróast og hvað gerist að fundinum lokn- um... Ef til vill rennur upp sú stund, að stórveldunum finnist þetta góð hugmynd. Tilgangurinn getur einnig verið sá að koma í veg fyrir dreifingu kjarnorkuvopna og hindra að þeim verði beitt sem ógnun við mannkyn. Hlutleysi í þessu efni jafngildir því einfaldlega að samþykkja aukinn vígbúnað." Starfshópur skipaður Svavar Gestsson, formaður Al- þýðubandalagsins, sagði meðal annars: „Á Norðurlöndunum hafa menn lengi rætt hugmyndina um kjarn- orkuvopnalaust svæði. Stundum hafa ísland, Grænland og Færeyj- ar gleymst í þeim umræðum. Við undirbúning þessa fundar var ákveðið, að þessi lönd og hafsvæðin Svavar Gestsson umhverfis þau yrðu frá upphafi með í umræðunum. Við höfum ákveðið, að í þessu máli skuli ekki gera upp á milli Norðurlanda. Komi til þess — sem við vonum að verði ekki — að ísland verði ekki þátttakandi, þá hlýtur það að byggjast á ákvörðun Álþingis Is- lendinga. Aðrar norrænar þjóðir geta ekki tekið ákvörðun um það efni. Okkur er vissulega ljóst, að það er engan veginn auðvelt að halda uppi eftirliti og tryggja öryggi eins og nauðsyn krefst á Norður- Loðnuveiðin: Jólafrí og siglingar draga úr mögulegum afla Atlantshafi. En að því verkefni verðum við að vinna í sameiningu. Eftir þennan fund er eðlilegt að hugað verði að einstökum megin- atriðum, eins og til dæmis þessum: — Hvernig á að halda uppi eftir- liti með því að staðið sé við skuld- bindinguna um kjarnorkuvopna- laus Norðurlönd? — Hvernig eigum við að haga meðferð þessa máls gagnvart ríkj- um utan Norðurlandanna og ríkja- bandalögum? Mörg fleiri vandamál krefjast úrlausnar. Ég hef til dæmis veitt því athygli, að margir á Norður- löndum hafa íhugað það, hvernig snúast skuli við bandarísku her- stöðinni á íslandi og hafa eftirlit með henni. Það er rétt, að þessari spurningu verður að svara, á meðan Bandaríkjamenn hafa her- stöð á tslandi, en þeirri spurningu svörum við sjálfir en ekki Banda- ríkjamenn. I framhaldi af þessari ráðstefnu væri æskilegt að skipa starfshóp stjórnmálamanna, sem kannaði nánar þau atriði, sem ég hef nefnt, auk annarra þátta, sem óhjá- kvæmilegt er að taka afstöðu til. Það væri eðlilegt, að þjóðkjörnir stjórnmálamenn úr ólíkum stjórn- málaflokkum tækju sæti í þeirri nefnd. Ástæðulaust er að skipa sér strax í fylkingar eftir stjórnmála- skoðunum. Fyrst þarf að kanna allar hliðar málsins. Nú er ljóst, að þjóðþing Norðurlanda hafa ákveðið að taka þátt í umræðum af þessu tagi, þar með utanríkis- málanefnd Alþingis. Ekkert ætti því að standa í vegi fyrir frekari umræðum." AFLI er enn nokkuð góður á loðnu- miðunum, en skipum fer þar engu að síður fækkandi. Nokkur skip eru í siglingu með aflann og 15 skip og áhafnir þeirra eru komnar í jólafri. Aflinn á miðvikudag varð 4.670 lest- ir af 8 skipum og síðdegis á mið- vikudag var aflinn orðinn 8.950 lest- ir af Uskipum. Eftirtalin skip voru með afla á miðvikudag: Huginn VE, 600, Vík- urberg GK, 560, Jöfur KE, 450, Helga II RE, 530, Sjávarborg GK, 750, Fífill GK, 650, Sæberg SU, 610 og Heimaey VE 520 lestir. Síðdegis á fimmtudag voru eftirtalin skip búin að tilkynna afla: Gígja RE, 750, Húnaröst ÁR, 620, Harpa RE, 450, Gullbereg VE, 620, Erling KE, 450, Þórður Jónasson EA, 500, Ljósfari RE, 570, Örn KE, 580, Börkur NK 1.220, Þórshamar GK, 600, Hilmir II SU, 560, Guðrún Þorkelsdóttir SU, 700, ísleifur VE, 730 og Guðmundur rE 600 lestir. Plima^ æfingagallar, margar geröir. Verö frá 2.215.- Judo-Karate gallar Karate. Verö frá 2.054.- Júdó. Verð frá 1.826.- Enskir minjagripir arena leikfimifatnaður í miklu úrvali. og töskur Verð frá 493.- niiina^' Verð frá 589.- arena sund fatnaður Sundbolir. Verð frá 832.- Sundskýlur. Verð frá 479.- Sundgleraugu. Verð frá 90.- Sundhettur kr. 99.- *v MÍkaba Boltar Handboltar, körfuboltar, fótboltar, blakboltar. jJnC æfingaskór Verð frá 883.- spomoRumsLUN INGÓLFS OSKARSSONAR A H0RNIKLAPPARSTIGS 0G GRETTISGÖTU S.117S3 •Scndumí• PÓSTKRÖFU o co PO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.