Morgunblaðið - 13.12.1985, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 13.12.1985, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR13. DESEMBER1985 59 lands og sjávar eins og það mun hafa komið hafförendum á Unaósi fyrir sjónir. Þá kemur þetta „utan frá ósafjöllum" sterkt fram í hugann. Hér virðist sem greint sé frá áhorfanda frá Unaósi. Ekkert tal um norður- eða austurfjöll, bara raunveruleikinn Ósafjöll. Sé einhver glóra í þessu landnámi Þorsteins Torfa, getur hugmynd Skjaldar Eiríkssonar verið rétt. Frá mínu sjónarmiði kemur Þorsteinn Torfi skipi sínu í Unaós. Þaðan byrjar hann landnám sitt frá Selfljóti að Jökullæk til sjávar. Kvíslar Jöklu renna sakleysislegar til sjávar án nokkurrar fyrirstöðu. Þorsteinn Torfi hefur óefað verið stór í sniðum, enda var það siður sumra landnámsmanna að sjá skipverjum sínum fyrir búsetu. Hlíðin hefur hlegið við honum svo hann nam land allt til Hvannár og setti bú saman á Fossvelli. Menn geta svo hlegið að þessu eftir vild eða þá bara horft niður á tærnar á sér sem mörgum er dægradvöl. Hvernig hin síðari landaskifti hafa fram farið skulu ekki eltar ólar við. Þar munu nátt- úruöflin hafa átt sterkasta þátt- inn. Endirinn hefur orðið sá að Húseyjan fellur til Tunguhrepps en hinn hlutinn til Útmannasveit- ar. Kannski hefur eitthvað af mannslífum horfið þarna en slíkt hefur aldrei talist tíðinda virði. Annars gat þetta endað með eins- konar sátt, samningum og sölu. En uppfrá þessu öllu er trúlegt að „snjótittlingum" hafi fjölgað á Úthéraði. Heimildir og ummæli um það er greinar þessar fjalla um. Hver hafi skrifað Njálu og setn- inguna „Fyrir neðan Lagar- fljót". Á sumum stöðum kemur hvorttveggja fram í sömu grein. Fyrst ber að nefna „Síðasti goðinn" eftir dr. Björn Þórðarson sem út kom hjá Prentsmiðju Aust- urlands H.I. 1950. Þar hrindir dr. Björn með skýrum rökum öllum þeim óhróðri sem borinn hefur verið á Þorvarð Þórarinsson, lif- andi og dauðan. Allt þetta gerir hann með hógværð og hugkvæmni vísindamannsins, án þess að bera hlut nokkurs fyrir borð. Bók þessi hefur nú verið ófáanleg um tugi ára, en þyrfti að gefast út á ný í handhægu formi. í riti sínu um „Sturlungaöld" minnist höfundur á dóm um þrjá menn sem lengst stóðu vörð um þjóðlíf vort á nefndri öld. Dómur- inn um Sturlu Þórðarson telur hann að standa muni óhagganleg- ur. Hrafn telur hann einn ágæt- asta mann aldarinnar. Hinsvegar hafa ófáir fræðimenn og fræðarar 19. og 20. aldar látið uppi dóma um Þorvarð Þórarinsson og skipað honum á bekk með öðrum mönnum Sturlungaaldar en ágætum mönn- um. Þessi maður kom nú við sögu um hálfrar aldar skeið og gefur það útaf fyrir sig ríka ástæðu til að rannsaka hvort ekki hafi af síðari tíma mönnum verið felldir „grunnfærir sleggjudómar" svo sem mjög kveður að þegar þetta tímabil ber á góma. Þá er að nefna dr. Barða Guð- mundsson sem fyrstur manna kom með þá tilgátu að Þorvarður Þór- arinsson hefði skrifað Njálu. Rit dr. Barða gaf Menningarsjóður út. Dr. Barði minnist á setninguna „Fyrir neðan Lagarfljót" en getur ekki vegna ókunnugleika á þeim slóðum ráðið hana. Þá skal tilnefndur Sigurður Sigurmundsson fræðimaður í Hvítárholti. Hann hefur skrifað um þessi mál og síðast í Morgun- blaðið 6. júlí 1985, „í leit að höfundi Njálu" (Lesbókin). Um þetta mál skrifaði einnig Gunnar Benedikts- son rithöfundur og studdi skoðun dr. Barða. f „Múlaþingi" 1983, skrifar Helgi Gíslason frá Skógargerði um vöð og ferjur á Lagarfljóti fyrir utan Egilsstaði. Þar minnist hann á Bakkavað sem nefnt er í Njálu og Fljótsdælu. Vað þetta sem var á „Jökullæk" er flutt upp að fljóts- bakka sem lítið munar um á prenti, þótt hér sé um nokkra kílómetra að ræða. í „Múlaþing" ritar undirritaður smágrein 1980, um þessi mál. . : Ar SK0Ö'ðÞaU’'^! ;_,jr fWðgrem sws-*. BágigS„ 1»öla»e9Ké’(]5í / uðfi im íeng'ö 'ae” rrhe\ci\nn. _______________—■ og taguf 9'®°° tr'am ^SoerbatmeW'nn jó\asve»nar n 18_ áiaugardagW-1 Gró&urhúsinu vift Sigtún: Simar 36770 686340 Askriftarsíminn er 83033 Höfuadur er rithöfundur. CT/SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.