Morgunblaðið - 13.12.1985, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 13.12.1985, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR13. DESEMBER1985 33 I------------ J 300 I I I Fríhöfnln 1 Keflavík | $ 2 millj. I I Innflutt I 1 I 1750 ! Innlend framleiðsla Þróun sælgætisframleiðslu á íslandi í tonnum. Innflutningur sælgatis 1984. Tannskemmdir og sælgæti Árið 1%0 voru framleidd tæplega 500 tonn af sælgæti hérlendis. Árið 1984 mun framleiðslan hafa orðið um 1600 tonn. Við þetta bætist innflutt sælgæti sem nam 1984 1750 tonnum, þar að auki kemur sæl- gæti keypt í Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli, en salan þar nam um 300 tonnum. Reikna má því með að neysla íslendinga sé rúm þrjú þúsund tonn á ári eða tæplega 10 tonn á dag, sem samsvarar 12 kg á mann á ári eða 1 kg á mann í hverjum mánuði. Athyglisverðast er ef til vill það magn sem flugfarþegar kaupa í Fríhöfninni eða um 1 tonn á degi hverjum. Fyrir það greiða þeir sem svarar 2 milljónum dollara sem nálgast þá upphæð, sem Trygg- ingastofnunin greiddi árið 1983 fyrir tannlækningar lands- manna. Sælgætið er sú vörutegund, sem mest selst af í Fríhöfninni og er um fjórðungur af heildar- sölunni. Vín seldist 1984 fyrir sem svarar 1,6 milljónir dollara og tóbak fyrir 1 milljón dollara. Breyttir þjóðfélagshættir hafa leitt til þessað vönduðum heimil- ismáltíðum virðist hafa fækkað. Því •miður virðist „sjoppufæði" komið í staðinn, enda sýna rann- sóknir að íslendingar fá um 20% af orkuþörf sinni með neyslu sykurs, þegar æskilegt er talið að aðeins 10% komi úr sykri. Afleiðingin kemur skýrast fram í hinum mikla fjölda tann- skemmda íslendinga, þó að ann- að hljóti að fylgja með t.d. offita. (Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið) Hæstu vinningarnir á fimm stafa númer sem byrja á fjórum — í happdrætti getur allt gerzt seg- ir forstjóri Háskólahappdrættisins ÞEGAR dregið var í 12. flokki Happdrættis Háskóla íslands 10. desember sl., vildi svo til að þrír hæstu vinningar mánaðarins komu allir á fimm stafa númer sem byrj- aði á fjórum. „Þetta er happdrætti, hér getur allt gerst og númerin koma upp alla vega,“ sagði Jóhannes L. L. Helgason forstjóri Happdrættis Háskóla íslands. „Það er alltaf hægt að finna eitthvað sérstakt við vinningaskrána og hér er ef til vill um óvenjulega tilviljun að ræða. Okkur finnst þetta ekki vera neitt merkilegt, einn mánuðinn koma upp fleiri númer á hvert þúsund en í öðrum. Yfir 83% númeranna, sem eru sextíu þús- und, hafa fimm stafa tölu og ef litið er á vinningsnúmerin í heild þá lætur nærri að vinningarnir skiptist jafnt um þrjátíu þúsund í þessum mánuði. Við höfum látið kanna vinningaskrárnar, tölfræði- lega yfir lengri tímabil og niður- staðan varð sú að vinningsnúmerin dreifðust nokkuð jafnt á hver hundrað númer yfir árin.“ 7EVIOGÁSTIR KVENDJÖFULS Fay Weldon —Fyndin og djöfulleg satíra Hvað gerir heiftarleg húsmóðir þegar eiginmaðurinn kallar hana kvendjöful og hleypst á brott með annarri konu? Hvað getur hún gert — ófríðari en amma skrattans — með undurfagra konu að keppinaut? Auðvitað hefnir hún sin. En hvaða tilgangi þjónar hefndin? Það er ein hinna miskunnarlausu spurn- inga sem Fay Weldon spyr lesendur sína í þessari illkvittnu og ærsla- fengnu ádeilu. Elísa Björg Þorsteinsdóttir þýðir söguna. Verð kr. 1.180.00 innb. — kr. 880.00 kilja 'MORÐ í MYRKRI Dan Hirell —Ósvikin spennusaga Sögusviðið er Istedgata í Kaupmanna- höfn og hverfið í kring. Frumskógur neonljósa, klámbúða og næturklúbba. Söguhetjan er blaðamaður sem býr í hverfinu. Nótt eina hringir síminn — gamall maður hefur veriö myrtur. Morö í myrkri er ósvikin spennusaga og gerist í umhverfi sem margir ís- lendingar þekkja. Verð kr. 880.00 'SÆUUSTUNDIR í R4RÍS-------------- Anne-Marie Vlllefranche —Kitlandi erótískar sögur Frönsk kona tekur upp á því að skrifa frásagnir af kynferðislegum uppá- tækjumættingja sinna og viná.Djarfar og nautnafullar frásagnir af hinum ýmsu tilbrigðum kynlífsins. Sögurnar hafa vakið óskipta athygh og höfundinum líkt við Anáis Nin, hinn mikla meistara erótískra sagna. María Gunnarsdóttir þýðir sögurnar. Veið kt. 880.00 FORLAGIÐ FRAKKASTÍG &A. SÍMI: 91-25188 I) .UNfiÐUfi flSTflfilNNflfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.