Morgunblaðið - 13.12.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.12.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR13. DESEMBER1985 31 14 maður 1 vandamaður 1 skaðamaður 4 hávaðamaSur 2 ráðamaður 5 ráiagerðamaður 2 i1lgerðamaður 1 orðamaður 8 sauðamaður 3 ákafamaður 4 lagamaður 3 vígamaður 1 aðfangamaður 3 virðingamaður 1 sig1ingamaður 1 eftirrýningamaður ] 1 ertingamaður 1 óþokkamaður 1 verkamaður 1 þroskamaður 5 smalamaður 2 málamaður 1 skilamaður 9 heimamaður 1 sómamaður 2 draumamaður 6 banamaður 1 kvennamaður 3 ofstopamaður 1 ofsamaður 1 kraftamaður 1 óbótamaður 1 aðdráttamaður 3 íþróttamaður 5 nautamaður 1 blámaður 1 spámaður 1 raddmaður 7 hirðmaður 2 fémaður 3 þingmaður 2 lögmaður S sendimaður 4 gleðimaður 2 veiðimaður 1 herðimaður 1 bleyðimaður 1 lygimaður Tafla2 Hluti af bakstöðulista fyrir 14 íslend- ingasögur. Tölurnar segja til um í hve mörgum sagnanna hverja orð- mynd er að finna. merkingu orðsins. Orðstöðulykill er tæmandi skrá um allar orð- myndir í texta og auk þess er sýnt samhengi orðsins, ákveðinn fjöldi stafa fyrir framan orðið og sam- bærilegur fjöldi fyrir aftan orðið. Tafla 3 geymir sýnishorn úr orðstöðulykli Islendingasagnanna. Miðað er við orðmyndina skáld og er lyklinum raðað eftir þeirri orð- mynd, sem birt er í miðju töflunn- ar. Heitis sögu er getið við hverja línu orðstöðulykilsins. Vart þarf að fjölyrða um það hvílíkt hagræði er fyrir orðabókar- höfunda að hafa aðgang að slíkum skrám, ellegar að geta búið þær til með lítilli fyrirhöfn. Þegar lokið er útgáfu íslendingasagnanna er næsta auðvelt verk að búa til tæmandi orða- eða orðstöðulykil fyrir þær. Mætti hugsa sér að slík- ur lykill yrði gefinn út á örfilmum, svipuðum þeim sem bankar notast við og lesendur munu flestir hafa séð. Væri þá hægur vandi fyrir rannsakendur, einnig þá sem ekki hafa textana á tölvu, að leita til- tekinna orða í þeim. Vitaskuld mætti einnig hugsa sér að gefa út orðalykil á bók. Slíkir orðalyklar eru til, m.a. fyrir rit biblíunnar. Skrár af þessu tagi, sem eru einkar gagnlegar rannsakendum, er fyrir- hafnarlaust að útbúa með réttum hugbúnaði. Ef ráðist yrði í gerð hefðbundinnar orðabókar fyrir forníslensku, þá væri sjálfsagt að hafa slíkar skrár til hliðsjónar og enginn vafi á því að þær myndu stórlega flýta fyrir samningu slíkrar orðabókar. íslenskar orðtíðnikannanir Þegar hugað skal að íslenskum orðtíðnikönnunum nútímamáls er ekki um auðugan garð að gresja. Ársæll Sigurðsson reið á vaðið árið 1940 er hann birti grein í tímarit- inu Menntamálum undir heitinu „Algengustu orðmyndir málsins og stafsetningarkennslan". Eins og heiti greinarinnar ber með sér vakti fyrir Ársæli að nýta sér niðurstöður orðtíðnikönnunarinn- ar við stafsetningarkennslu. Könnun Ársæls er stórmerk, þótt unnin væri án vélrænnar aðstoðar. Hann taldi alls um 100.000 lesmálsorð, sem valin voru úr fjölbreyttu safni texta, skóla- bókum, barnabókum, stílum og bréfum. Ársæll taldi orðmyndir í textum þessum, en auk þess flokk- aði hann orðmyndirnar eftir orð- flokkum. Síðasttalda atriðið grein- ir rannsókn Ársæls frá þeim sem síðar hafa verið gerðar og veldur því reyndar að hún er enn í dag þeirra langmerkust. Árið 1973 notaði Baldur Jónsson tölvu við að telja orðmyndir í Hreiðrinu, skáldsögu Ólafs Jó- hanns Sigurðssonar, og var þá í fyrsta skipti gerð tilraun til að nota tölvur í þessum tilgangi hér- lendis. Ekki voru orðmyndir þó orðflokkagreindar, heldur ein- göngu búin til orðaskrá, bak- stöðuskrá og orðstöðulykill. Ýmis tölfræðileg úrvinnsla fór einnig fram. Orðabók Háskólans réðst á síð- astliðnu ári í viðamikla orðtíðni- könnun er náði til rúmlega 600.000 lesmálsorða og tengdist þessi könnun samstarfi Orðabókarinnar og IBM á íslandi við gerð leiðrétt- 'ingaforrits. Val orða í orðasafn leiðréttingaforritsins byggðist á þessari könnun. Á þessu ári samþykkti stjórn Orðabókarinnar að ráðast í viða- mikla könnun á orðtíðni íslensks nútímamáls. Sú orðtíðnikönnun Mynd 2 Orðaleit á skjá. Leitað var í Eglu og Grettlu að orðinu „réttindi", þrjú dæmi fundist. Egla 9: Þórólfur svarar svo: 'Það var mér kunnigt um Brynjólf og enn kunnara um Bárð að Þeir voru manndómsmenn svo miklir að þeir mundu hafa miSlaS ykkur Það af arfi BjBrgólfs sem Þeir vissu a3 réttindi v*ru til. Var eg n*r því aa Þia hófuð Þetta sama ákall vi3 Bárð og heyrðist mér svo sem honum Þætti þar engi sannindi til Því að hann kallaði^ykkur frillusonu." Hárekur sagði Egla 57: af konungi og drottningu. Er Gunnhildur hinn mesti óvinur Þinn, sem þú veist áður, og ‘mun hún ekki fýsa önund að hann geri greiða á málinu." Egill segir: ’Konungur mun oss láta ná lögum og réttindum á máli Þessu en með liðveislu Þinni Þá vex mér ekki í augu að leita laga við Berg-önund." Ráða Þeir Það af að Egi11 skipar skútu. Fóru Þeir Þar á n*r tveir tigir. GrAs 91: við eigum öðrum konungi meira vangoldið og þarf fyrir Því að hugsa. En við gerumst nú gömul bæði og af cskuskeiði en okkur hefir meir gengið eftir ástundan en kristilegum kenningum eða röksemdum réttinda. Nú veit eg að Þ®553 okkar skuld mega hvorki leysa okkrir frændur né fémunir utan við sjálf gjöldum skyn fyrir. Nú vil eg breyta ráðhag okkrum og fara úr landi og á Mynd 3 Hér birtast brot úr Eglu og Grettlu. Sýnd eru dæmin þrjú um orðið réttindi í sögunum tveim. mun ná til milljón lesmálsorða úr um 200 völdum textum, þar sem hver texti er sem næst 5000 orð að lengd. Víða verður leitað fanga um texta í þessa könnun, til þess að ná sem fjölbreytilegustu sýnis- horni af íslensku nútímamáli. Þessi könnun mun skera sig frá öðrum íslenskum tölvukönnunum á orðtíðni sem hafa verið gerðar til þessa að því leyti að textarnir verða orðflokkagreindir. Sver þessi könnun sig því í ætt þeirrar sem Ársæll Sigurðsson gerði árið 1940. Með því móti fæst ekki ein- göngu yfirlit um tíðni orðmynda í málinu, heldur einnig yfirlit um tíðni orða. Þegar kemur að útgáfu orðtíðnibókarinnar verður orð- myndum raðað í hana á þann veg að þær verða færðar undir upp- flettimynd hvers orðs og því verð- ur hægt að sjá ólíka fyrirferð einstakra beygingarmynda í mál- inu. Enginn vafi er á því að íslensk tíðniorðabók kæmi að miklu gagni bæði frá hagnýtu og fræðilegu sjónarmiði. Hún yrði mikilvæg handbók fyrir alla íslenskukenn- ara og rithöfunda, og nemendur myndu leita þar margvíslegrar vitneskju við nám sitt. Upplýsing- ar um orðtíðni eru mjög mikilvæg- ar þegar verið er að semja ýmiss konar kennsluefni í íslensku, t.d. velja hæfilega texta í lestrarbækur fyrir tiltekna aldurshópa eða taka saman efni sem hentar útlending- um í íslenskunámi. Tíðniorðabók hefði svo að sjálfsögðu mikið fræðilegt gildi og yrði ómissandi öllum þeim sem leggja fræðilega stund á íslenskt mál og íslenska málfræði, háskólanemum í ís- iensku og öðrum sérfræðingum. Loks er að nefna að tíðniorðabók væri afar mikilvæg undirstaða ýmissa annarra orðabóka, bæði almennra og sérhæfðra, sem kunna að verða samdar síðar. Þær íslensku orðabækur sem samdar hafa verið til þessa gjalda þess mjög að styðjast ekki við neinar upplýsingar um tíðni og fyrirferð orða. Séu slíkar upplýsingar fyrir á þórði. Bjorn kveíst gjbrla kenna þórð og kvað hann vera ’Hvað? Mundi það óliklegtt" segir Egill* ’og ertu Auðunn illskelda. Hann var elstur þeirra og hann hafði verið kvað Egillt 41.Féll sá er flest hið illa* fót hjó s 19. Varðt þá er viga Njörðu vilja þraut að skilja, lítt gekk maður og venn, mikill og sterkur. Hann var metnaðarmaður mikill og Grettir var. þórður Kolbeinsson bjó Þá á Hítarnesi. Hann var Torfustbðum. Bersi hét son hennar. Hann var manna gervi1egastur og mestu kerleika við konung og var með honum lengi siðan og gerðist sótti eg gram, þótti, fýsinn, freknum visa, ferri, að Tin-Forni greiddi féið að tblum Illuga. Svo kvað Oddur þenna tíma bjó þórður Kolbeinsson á Hitarnesi á Islandi. Hann var gera. Frá þorsteini er mikil ett komin og mart stórmenni og til Fljótshliðar og boðuðu þar trú. þar melti mest i mót Veturliði Grima segirs ’Hver er sá maður?” Skúfur svarars ’þormóður, bóndi ef þú vilt drepa þormóð, heimamann þinn en hirðmann og eða hér liggjum. Konungur svaraðis ’Svo mun vera konungs hirðmaður. Af bllum hirðmbnnum virti konungur mest fornu. En áður en hann tók til spurði þormóður hvi Sighvatur saums leiddi mig Nauma, lagði hei1 i hvílu, hlaut erum, vbrðr, en vorum, vopn-Eirar, vel fleiri. Oft var við orðum eyneglda mér hegldu. Einar Helgason þótti heldur snemmt að vekja herinn. Þá spurði hann hvort þormóður lifa og deyja. Olafur konungur meltis ’Sighvati, og kveð þú um nokkuð Sigmundur og lát oss njóta þess er þú ert Kollur hét, faðir Halldórs, föður Þeirra þórdisar og Þorkbtlu er tiu bbrn. Helga hin fagra var þeirra dóttir, er Þeir deildu um fagra, dóttir þorsteins, er þeir deildu um Gunnlaugur ormstunga og Þeirra son var Þormóður er átti Helgu önundardóttur, systur kvaddur tylftarkviðar, faðir Bjarnar, fbður Gests, föður s fór allt vestur um sveitir. Steinunn kom i mót honum, móðir lengstum. IklS þá voru margir uppvaxandi menn i Miðfirði. að taka betur fyrir slík óhefuverk." þá gekk fram Bersi margs manns bani ef þú lifir." þá var til jarls kominn Bersi gbfugur maður. Voru bbrn þeirra Finnur skjálgi faðir Eyvindar hlusta munnum. 7. Né hamfagrt holdum þótti að brjósti flugstraumr i sal Naumu. Heldr kom á herðar þarfr Vébrands arfi. 67. Svo varð skildr frá mínu. Og enn kvað hanns 32. Máttut skildi til vigs en vagðar von latka eg honum. Skapa verðum við mitt hingað að eg vil að þú farir eftir þormóði hirðmanni minum og grand hvasst, og Súgandi. Nú verðr á ska skorðu, helsti brátt hbfði stinga ef þorbjörg þassu i snbru egnda helsti brátt hbfði stinga ef þorbjbrg þessu hilmis heim úr hverjum draumi hjálmfaldin býðr hafði ort. 'Dagshríðar spor svíða," sagði hann, ’svo mundi var frandi Gunnars og virðingamaður mikill. Hann átti þórhildi Njáll bað konu til handa Hbgna, Alfeiðar dóttur Veturliða Hann bjó undir Brekkum. Sonur hans hét Sumarliði, faðir Veturliða varð drjúgari ann Kristur yðvar? þetta hafði eg nú fyrir kjbrbeð, Egil gleðja. Vel lagði Egill í Þökk starf, konungdjarfir. Konungur maltii ’Gaman má vera að og tókust Þeir að orðum og kom Þar brátt talinu að Þeir raddu um vel Agli vísuna. En um daginn eftir þá farði Yngvar Agli að skáld skáld skáld skáld skáld Skáld-Helgi Skáld-Hrafn Skáld-Hrafn Skáld-Hrafns Skáld-Refs Skáld-Refs Skáld-Torfa Skáld-Torfuson Skáld-Torfuson skáldaspi11is skáldfé mitt skáldi skáldi skáldi skáldi skáldi skáldi skáldi skáldi , skáldi skáldið skáldkonu skálds , skálds skáldskap skáldskap skáldskap skáldskap skáldskapar gott ’og mun það kveði rausnarsamlegt er hann flytur." Jari gott." Ofeigur meltit ’Ekki skal Það draga fyrir Þér hverja Hálfdanar svarta, fbður Haralds konungs. þar nast sat þorbjörn af Ljóti, úlfgrennir hefr unnið, eir veitti eg Friðgeiri. fyrir skjbldu, Skafta mart að hafti, er matsjóðar Móða málmrógs gott og að flestum íþróttum vel búinn, hávaðamaður mikill, gott. I þenna tima var fjandskapur mikill með þeim Birni og þórði og gott. þeir bjuggu á Mel breður, Kormákur og þorgils. Með þeim óx upp hans. þann vetur fór Rognvaldur jarl hið innra um Eiðsjó suður in verra. Og enn kvað hannt 53. Sekjum jarl i I1lugadrápu: 1. Vestr var þrbng á þingi þórsness, mikið og hélt sér mjög fram til virðingar. Var hann jafnan mbrg og er Það Mýramannakyn og svo allt það er komið er frá og Ari son hans og fyrir það vógu þeir Veturliða. Og er þar um og hirðmaður Olafs konungs, er orðinn fyrir áverkum." ’Hver hefir Olafs konungs. Mun yður maðurinn dýrkeyptur verða ef Olafur konungur sem þú segir að annaðhvort munu Þeir menn er nú eru hér komnir sin. þeir skipuðu annað bndvegi. þeirra sat innst Auðunn skyldi eigi skemmta og launa gul1inhjaltann ’er þú konungur gafst saing blauta. 26. Hingað skaltu, kvað hringa Hildr und skildi skól!tkinnisi* að jólum. Enn hraustgeði á var kallaður skálaglamm. Hann orti drápu um Hákon jarl er kölluð er vekti. Hann var þar ner og spurði hvað hann vildi honum. Konungur þykist þú nú sneiða og þarftu Þess eigi þvi að hann mundi sig nú 11 Hann kveðst þess vera albúinn og kvað þegar visur þrjár eða þráði. Skeggi átti þrjár datur. Ein hét Hróðný er átti þórður og Gunnlaugur ormstunga. Grímur var elstur sona Þeirra, annar En fleiri voru Mýramenn manna ljótastir. þorgeir son þeirra dóttir var Herþrúður er Simun átti. þeirra dóttir var Arnkell goði gekk að dómi og vann eið að stallahring að þvi Hún boðaði þangbrandi heiðni og taldi lengi fyrir honum. bjó þá á Torfustöðum. Bersi hét son hennar. Hann var manna , bað jarl taka sattum ’vil eg," sagði hann, ’Þar til biðja , félagi Grettis og vin. Gengu þeir þorfinnur fyrir jarl og og Geirlaug er átti Sighvatur rauði. Finnur hinn skjálgi átti að skata húsum Þá er hbrð fjón Braga kvonar. skeleggr IHimis veggjaéé skjbldr kom mér að haldi, skcru, drengr, á Mari. og veitir honum bjbrg svo að hann megi þaðan komast sem hann liggur sígr, að stiga út með einum fati Islands á vit, þvisa. hún er allsnotr, eigi byrgi. Vermundur hún er allsnotr, eigi byrgi. 1 þessum atburði má hér sýnast ’þetta hefir mig oft dreymt," sagði hann, vilja kveðið hafa." Nú lýkur þar avi þormóðar með Þessum atburðum . Hún var orðgifur mikið og fór með flimtan. þráinn unni henni og var hún honum gefin. þeirra son var Ari er sigldi til Hjaltlands Helgi var hinn þriðji son Hangs. Hann bjó á Velli og átti land til minn er eg orti um þór fulltrúann. Sjaldan hefir hann mér sinn við marga menn. Ekki varð Þá fleira til tíðinda i ferð þinum." þormóður gerðist þá hirðmaður Olafs konungs. það skip þótti hvorumtveggja þar raður skemmtilegar. Siðan vandist launum kúfunga þrjá og andaregg. En um daginn eftir við drykkju úlfgrátt við Yggjar miði Og enn þessit meiðr, þótt margir staðu gát um hug, við hneiti, Siðan bjóst Egill til Tafla3 Hluti ordstöðulykils íslendingasagna. Lykilorðiö er sem næst í miðju töflunnar. hendi er hægt að afmarka efni orðabóka á markvissan hátt í því skyni að þær komi notendum að sem mestu gagni. Einkatölvan og ritskýrandinn Eins og að framan gat eru orð- stöðulyklar engin ný bóla. Slíkar skrár hafa verið unnar með hand- afli í áratugi, og einnig á stórum tölvum á síðustu árum. Sú nýlunda sem einkatölvan býður ritskýrend- um er hins vegar sú að þeir geta haft beinan tölvuaðgang að öllu ritinu sem þeir eru að kanna. Þetta hefur tæpast verið raunhæfur möguleiki til þessa, a.m.k. ekki eins og fjárveitingum til hugvísinda og verðlagningu á tölvuþjónustu er háttað. Einkatölvuna þarf ein- göngu að greiða fyrir einu sinni og síðan stendur hún á skrifborði eigandans reiðubúin (og óþreyt- andi!) við að vinna þau verk sem hann hefur áhuga á. Eitt þeirra verka er leit í textum. Með réttum hugbúnaði má koma því svo fyrir að slík leit verði fram- kvæmd á sekúndubroti, hverju svo sem leitað er að í ritinu. Þetta sést af dæmi því sem sýnt er á myndum 2 og 3. Textinn sem vélin vinnur með eru Egla og Grettla og á fyrri myndinni sést að alls er að finna þrjú dæmi um orðið „réttindi" í þessum tveim sögum. Er nú ekki að orðlengja það að með einu handtaki er rannsakand- inn kominn með þau þrjú dæmi, ásamt samhengi, upp á skjáinn hjá sér (mynd 3). Getur hann síðan rýnt í textann, skrifað hann á prentara, flutt í aðra skrá eða í ritgerð sem hann er að semja á tölvuna. Þykir mér ekki ósennilegt að Pétri Hallberg hefði á sínum tíma þótt fengur í slíku hjálp- artæki. Orðið „réttindi" er einmitt eitt af parorðum Hallbergs! Trú mín er sú að tölvutæknin eigi eftir að hafa veruleg áhrif á hugvísindi á næstu árum. Vél- búnaðurinn er þegar fyrir hendi og víða er unnið að því að semja hugbúnað er hæfir hinum sérstöku verkefnum hugvísindamanna. Væri kannski ráð að íslendingar, sem eiga sér ríkari hefð í hugvís- indum en flestum öðrum greinum vísinda, legðu sitt af mörkum á því sviði? Höíundur er sérfræðingur á Orða- bók Háskólans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.