Morgunblaðið - 13.12.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 13.12.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1985 47 Fullveldisfagnaður í Höfn Jónshúsi, Kaupmannahöfn, 6. desember. TROÐFULLT hús var hér í félags- heimilinu á fullveldisfagnaðinum 30. nóvember sl. og voru meðal samkomugesta 6 alþingismenn, er hér höfðu setið norrænan fund um kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd. Dansleikur var úti í bæ um kvöldið og lék hljómsveit Guðmundar Ei- ríkssonar fyrir dansi. Námsmanna- félagið gekkst fyrir hvoru tveggja og sá um alla framkvæmd. A fullveldissamkomunni söng Karlakór Kaupmannahafnar nokkur lög undir stjórn Kristjönu Þ. Asgeirsdóttur. Einsöngvari með kórnum var Hjálmar Sverr- Keflavík: Kveikt á jóla- trénu í dag KVEIKT verður á jólatrénu í Keflavík í dag, föstudag, klukkan 17.00, en tréð er gjöf frá vinabæn- um Kristjansand í Noregi. Lúðra- sveit Tónlistarskólans leikur, Kirkjukór Keflavíkur syngur og jólasveinarnir koma í heimsókn. Eysteinn ísaksson, sendiráðsritari í norska sendiráðinu, mun afhenda téð, en Kristinn Guðmundsson, 2. varaforseti bæjarstjórnar veitir því viðtöku fyrir hönd Keflavíkur- bæjar. isson. Gunnlaugur Sigurðsson frá Hallormsstað flutti ræðu og Flosi Ólafsson leikari fór með gaman- mál. Axel Einarsson frá Reykja- vík kynnti Afríkulag sitt og minntist útgáfu þess á hljóm- plötu á vegum Hjálparstofnunar kirkjunnar og Inga Huld Hákon- ardóttir las valda kafla úr nýs- aminni bók sinni um Aðalheiði Bjarnfreðsdóttur. Formaður Námsmannafélagsins, Jón Helgason, stýrði samkomunni. Að kvöldi hins 1. desember var enn þétt setið í félagsheimilinu er hinn nafnkunni listamaður Megas söng og lék á gítar. Var mikill rómur gerður að flutningi hans. Einn ofannefndra þingmanna, Svavar Gestsson, hélt sl. þriðju- dagskvöld almennan stjórnmála- fund í félagsheimilinu, en gert er ráð fyrir fundum stjórnmála- manna að heiman vegna kosning- anna. Veitingar á öllum samkomum annast Bergljót Skúladóttir og INNLENT Arfeq Johnsen af kunnum mynd- arskap, en þau hafa nú haft veit- ingareksturinn í húsinu með höndum í full 2 ár, lengur en nokkur annar aðili. Er þess minnzt í dag með fjölsóttum og veglegum fagnaði í félagsheimil- inu. G.L.Ásg. Régine Deforges áritar bækur UM þessar mundir er stödd hér á landi franska skáldkonan Régine Deforges, höfundur metsölubókar- innar „Stúlkan á bláa hjólinu". Með henni er eiginmaður hennar prins Wiazemsky og umboðsmaður hennar Elise Wandel Cruse. Régine Deforges verður hér í nokkra daga og mun árita bók sína í bókaverslunum sem hér segir: Föstudagur 13. desember, kl. 16.30 — 17.30, Bókav. Sigfúsar Eymundssonar og laugardag 14. desember, kl. 11.00 — 12.00, Bóka- búð Máls og menningar, kl. 13.00—14.00, Bókabúð ísafoldar, kl. 14.00—15.00, Bókabúð Braga, Hlemmi, kl. 15.00—16.00, Hagkaup og kl. 17.00—18.00, Bókabúð Böð- vars, Reykjavíkurvegi 64. smáauglýsingar Dyrasímar — Raflagnir Geslur rafvirkjam., s. 19637. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Unglingasamkoma i kvöld kl. 20.30. Hugleiðing Anna Árna- dóttir. Sjámust öll. I.O.O.F. 1= 16712138’A = JV. A\ ferðafélag ™ % ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR 11798 og 19533. Dagsferð sunnudag 15. des. Kl. 13. Hofsvík—Brautarholts- borg. Ekiö upp á Kjalarnes og gengið með strönd Hofsvikur aö Brautarholtsborg. Létt ganga. Öll ferðin tekur um 3 klst. Verö kr. 350.00. Brottför frá Umferö- armiöstöðinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Feröafélag islands. Metsölublad á hverjum degi! raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Til sölu söluturn Viö mikla umferöargötu í Hafnarfiröi. Hillur fyrir myndbönd á staðnum. Verö 1300 þús. Utborgun 250 þús. Upplýsingar í síma 36000. Fprtækjaþjónuston Austurstræti 17, 3. hæö. Sími26600. Fyrirtæki til sölu ☆ Vínveitingahús sem býöur upp á fjölþætta starfsemi s.s. dansleiki, veislur, leik- og kvikmyndasýningar o.fl. til sölu. ☆ Nýr og glæsilegur matsölustaöur á góöum staö. Verö ca. 5 millj. ☆ Tískuvöruverslun meö traust erlend viö- skipti. Verö 4 millj. ☆ Góö matvöruverslun í úthverfi borgarinn- ar. Góö búö á góöum stað. Útboö Lóö og hús til sölu. Kauptilboð óskast í eftirfarandi eignir. Skútuvogur 7, Reykjavík, grunnbygging aö iönaðarhúsnæöi, þ.e. sökklar og steypt plata aö hluta, 4300 m2. Stærö lóðar er 11.155 m2. Kópavogsbraut 9, Kópavogi, einlyft steinhús með risi og bílskúr. Brunabótamat kr. 3.407.000.-. Stærð húss 285 m 3 . Til sýnis föstudaginn 13. des. og laugardaginn 14. des. kl. 13.00-15.00. Tilboðseyðublöð liggja frammi í ofangreindri húseign og á skrifstofu vorri í Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboö veröa opnuö kl. 11.00, föstudaginn 20. desember 1985, í Borgartúni 7, Reykjavík. INNKAUPflSTOFNUN RÍKISINS BORGAi'IUNI 7 S!MI Vu844 tilboö — útboö BÆJARFÓGETINN í KÓPAVOGI Lögtaksúrskurður Hér meö úrskuröast lögtak fyrir gjaldföllnum en ógreiddum söluskatti 1985 álögöum í Kópavogskaupstað, svo og söluskattshækk- unum vegna fyrri tímabila, launaskatti, vöru- gjaldi af innlendri framleiöslu og mælagjaldi af díselbifreiðum. Veröa lögtökin látin fara fram án frekari fyrir- vara á kostnaö gjaldenda, en ábyrgö ríkis- sjóðs, aö 8 dögum liönum frá birtingu úr- skuröar þessa ef full skil hafa ekki veriö gerö. Bæjarfógetinn i Kópavogi, 10. desember 1985. VST — Útboð Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen óskar eftir tilboðum í forsteyptar forspenntar hol- plötur fyrir byggingu Pennans sf. og Lyfja- búöar Breiöholts aö Álfabakka 12, Reykjavík. Heildarmagn er áætlað 1280 m2. Utboös- gagna má vitja hjá undirrituðum gegn 3000,- kr. skilatryggingu frá og meö 12. desember 1985. Tilboö veröa opnuð á sama staö kl. 11.00 föstudaginn 20. desember 1985. VERKFRÆOISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN HF VERKFRÆÐIRÁOGJAFAR FRV II) ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar óskar eftir tilboöum í eftirfarandi fyrir Rafmagns- veitur Reykjavíkur: 1. Vöru- og fólkslyftu ásamt uppsetningu í viöbyggingu Rafmagnsveitunnar í Ármúla 31, Reykjavík. Tilboö veröa opnuð þriöjudaginn 21. janú- ar 1986 kl. 11.00. 2. Lyftikrana 1,6 tonn. Tilboð veröa opnuö miövikudaginn 22. janúar 1986 kl. 11.00. 3. Lokubúnaö og uppsetningu hans í Ár- bæjarstíflu í Elliðaám. Tilboö veröa opnuð þriöjudaginn 28. janúar 1986 kl. 11.00. Skilatrygging er kr. 10.000. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík og verða þau opnuð þar á ofangreindum tíma. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frlkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Opinn stjórnar- fundur Heimdallar Mánudaginn 16. desember nk. veröur opinn stjórnarfundur stjórnar Heimdallar haldinn í Valhðll á Háaleitisbraut 1, 2. hæö. Hefst fundurinn kl. 20.00. Sigurbjörn Magnússon framkvæmdastjóri þingflokks og fyrrver- andi formaöur félagsins veröur gestur fund- arins og ræöir hann stjórnmálaviöhorfiö. Nýir féiagar sérstaklega hvattir til aö mæta. Stjórn Heimdallar. t Metsölublað á hverjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.