Morgunblaðið - 13.12.1985, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 13.12.1985, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER1985 77 1. des.-mót BLI: HK og Þróttur frá Neskaupstað unnu flesta sigra FYRIR hálfum mánuði fór fram hið árlega fyrsta des.-mót Blak- sambands Islands. Keppt var í öðrum, þriðja og fjóröa flokki pilta og stúlkna. Úrslit urðu þau að HK úr Kópavogi sigraði í 2. og 3. flokki sfulkna, félagar þeirra úr Kópa- voginum, Breiðablik, sigraði í 4. flokki stúlkna, Þróttur Neskaup- stað sigraði í 2. og 3. flokki pilta en Stjarnan úr Garöabæ fór með sigur af hólmi í 4. flokki pilta. 30 manna hópur ffrá Neskaupstað Þróttur Neskaupstaö mætti meö um 30 manns til þessa móts og var árangur þeirra mjög góöur. Áhugi á blaki á Neskaupstaö er mjög mikill og eru u.þ.b. 80 ungl- ingar sem æfa íþróttina þar en íbú- ar staöarins eru um 1.700 svo aö stór hluti unglinganna leggur stund á blak. Tvær meginástæöur eru fyrir þessum mikla áhuga, í fyrsta lagi hafa þeir Ólafur Sigurðsson og Grímur Magnússon unniö mikiö uppbyggingarstarf í þágu íþróttar- innar og í ööru lagi er íþróttahúsiö á Neskaupstaö þaö lítiö aö blak er eina hópíþróttin sem hægt er aö stunda þar svo vel sé. Þróttararnir leggja mikiö kapp á aö taka þátt í öllum þeim mótum sem keppt er i og fara í rútu í allar keppnisferðir. Þessar rútuferöir geta oft verið langar og strangar og eitt sinn tók þaö Þróttarana 28 tíma aö komast á leiöarenda. Glaumur og gleöi rútuferöanna auk ánægjunnar af aö taka þátt í keppni gerir þessar rútuferöir þó eftirsóknarveröar. Stór hópur úr Kópavogi Úr Kópavogi kom einnig stór hópur til þessa móts frá félögunum HK og Breiðablik en þessi tvö félög skiptu á milli sín sigrunum í stúlknaflokkunum. Auk liöa frá Kópavogi, Neskaup- staö og Garöabæ sendu HSK og Þróttur Rvík liö til þessa móts. Þaö vekur óneitanlega furöu aö einung- is eitt Reykjavíkurfélag skuli hafa tekiö þátt í mótinu og vissulega er þaö áhyggjuefni hversu fá lið mættu til þessa móts. Morgunblaðiö/Bjarni • Bara að ég væri aöeins atærri gæti Ýmir B. Arthursson UBK veriö að segja viö sjálfan sig á þessari mynd. Þrátt fyrir ungan aldur vantar ekki tilþrifin hjá Ými. Nóg af leikjum — segir Stefán Sigurðsson UBK 'EFÁN Sigurðsson fyrirliöi 3. >kks UBK í blaki var einn þeirra m tóku þátt í 1. des.-móti Blak- mbandsins. Hann var spuröur n hvort hann væri ánægður með ílda leikja sem þessum flokki böu til boða í vetur. „Já,“ sagöi Stefán „auk þessa >ts tökum viö þátt í islandsmóti UMSK-móti. Einnig fórum viö í inga- og skemmtiferö til Húsa- víkur í haust. Þar var spilaö viö Völsunga og fariö á diskótek sem var haldið i tilefni komu okkar. Viö gistum í barnaskólanum á Húsavík og þar gistu einnig stelpur úr HK og ekki spillti þaö fyrir viö aö gera ferðina skemmtilega." Stefán sem er 13 ára hefur æft blak í 3 ár, fyrsta áriö var hann í HK en seinni tvö hefur hann æft og spilaö meö UBK. ÍÞRÓTTIR UNGLINGA • Hópurinn frá blakbænum Neskaupstað. Létt hjá Þrótti í 3. flokki pilta FYRIR leik Þróttar Nes. og UBK í 3. flokki pilta á 1. des.-mótinu höföu Þróttarar unnið báöa fyrri leiki sína en Blikarnir höföu unniö einn leik og tapaö einum. Þróttararnir náöu strax undir- tökunum í þessum leik og komust fljótlega í 9:1. Þeir höföu mun betri tækni og meira leikskipulag en Kópavogspiltarnir. Blikarnir náöu aöeins að rétta úr kútnum og laga stööuna í 9:4. Góöar uppgjafir Stefáns Þ. Sigurðssonar, fyrirliöa Blikanna, áttu mestan þátt í þessu og réðu Þróttararnir illa viö þær. Leiknum lauk síöan meö sigri Neskaupstaður: Næstum allir strákar í blaki — segja Þráinn og Jóhann Þróttar, 21:10, og dugöi þessi sigur þeim til sigurs í mótinu. Bestir hjá Þrótti voru þeir Þráinn Haraldsson, sem er mjög góöur uppspilari meö góöa móttöku, og Guöni Finnsson, sem átti geysiöfl- uga skelli, sem Blikarnir réöu ekkert viö. Annars var aöali Þrótt- arliðsins sá aö þaö hefur á aö skipa mjög jöfnum einstaklingum sem hafa mun betri tækni en þau liö sem þeir spiluöu við. Hjá UBK var Stefán Þ. Sigurðs- son mest áberandi og er hann meö uppgjafir sem 1. deildar leikmenn gætu verið stoltir af. Á áhorfendabekkjum Haga- akóla þar sem 1. des.-mótið fór fram, hitti umsjónarmaður íþróttaunglingasíöunnar þá fé- laga Þráin Haraldsson og Jóhann Þórðarson frá Neskaupstað þar sem þeir sátu límdir viö segul- band, hið ómissandi tæki allra keppnisferöa. Þegar loks tókst aö ná athygli þeirra voru þeir spuröir hvernig feröin suöur heföi verið. „Viö sváfum mest alla leiöina en þess á milli var hlustaö á lagið Tóti tölvukarl og tekiö hressilega und- ir.“ Þráinn er fyrirliði 3. flokks Þrótt- ar og hefur æft blak í 3 ár en Jó- hann er aftur á móti nýbyrjaöur og sögöu þeir félagar aö næstum allir strákar á Neskaupstaö æföu blak. „Viö förum austur aftur strax í kvöld og ætlum okkur aö koma ósigraöir heim, annaö kemur ekki til greina,“ sögöu þeir félagar þegar þeir voru inntir eftir hverjar þeir teldu sigurlíkur sínar á mótinu. En nú byrjuöu fyrstu tónar lags- ins um Tóta tölvukarl aö hljóma úr segulbandinu og þar meö brast grundvöllur tíl aö ræða frekar viö þá félaga. Olga Hrafnsdóttir: Æðislega gaman „ÞETTA ER fyrsta mótið sem ég tek þátt í,“ sagöi Olga Hrafns- dóttir þegar hún var tekin tali á 1. des.-móti Blaksambands fs- lands, þar sem hún keppti ásamt félögum sínum úr UBK. Olga var spurö hvers vegna hún heföi farið aö æfa blak. „Mig og vinkonu mína langaöi aö æfa blak en viö máttum ekki koma á æfingar af því aö viö erum bara tíu ára en blakiö er fyrir 11 og 12 ára stelpur. Þá töluöum viö bara viö þjálfarann sem sagöi aö þaö væri allt í lagi aö viö kæmum á æfingar. Þetta er æöislega gaman,” sagöi Olga sem mátti ekki vera aö því aö spjalla lengur því hún þurfti aö fara að hita upp fyrir næsta leik. Urslit 3. flokkur pilta: Þróttur N — UBK-2 UBK 1 — Stjarnan Þróttur N. — Stjarnan UBK 1 — UBK 2 Þróttur N. — UBK 1 Stjarnan — UBK 2 4. ftokkur pilta: Stjarnan 1 — Stjarnan 2 2. flokkur pilta: Þróttur R. — HSK Þróttur N. — HK HK — Þróttur R. Þróttur N. — HSK Þróttur N. — Þróttur R. HK — HSK 4. flokkur stúlkna: UBK 1 — UBK 2 3. ftokkur stúlkna: HK 2 — Þróttur N. HK1 — HK 2 Þróttur N. — HK 1 2. flokkur stúlkna: HK 2 — Þróttur N. HK1 — HK 2 Þróttur N. — 7 LOKASTAÐAN 4. flokkur stúlkna: Stjarnan Stjarnan 3. flokkur stúlkna: HK 1 HK2 Þróttur N 2. flokkur stúlkna: HK 2 HK 1 Þróttur N. 4. flokkur pilta: Stjarnan 1 Stjarnan 2 3. flokkur pilta: Þróttur N. Stjarnan UBK 1 UBK2 2. flokkur pilta: Þróttur N. HSK HK Þróttur R. 21:2 14:21 21:8 21:7 21:10 21:13 21:13 9:21 19:15 20:16 17:13 21:4 15:17 19:17 21:12 21:11 18:16 15:17 11:21 11:21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.