Morgunblaðið - 13.12.1985, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.12.1985, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR13. DESEMBER1985 21 ' / / / ; --............ Morgunbladid/ólafur. Væntanlegir nýstúdentar, 10 Austfirdingar, einn Nordlendingur auk Suður- nesjamanns. Egilsstaðir: Menntaskólinn út- skrifar 12 stúdenta Heilsumarkadurinn kynnir NALARS TUNGUE YRNA L OKKINN Hjálp í baráttunni viö aukakílóin og reykingarnar. Hannað og próffaö af lækni sem er sér- fræöingur í reykinga- og offituvanda- málum. Algerlega hættulaust og auövelt í notk- un. Bara þrýsta meö fingurgómunum. Leiðbeiningar á íslensku fylgja meö. Má setja og taka aö vild. Hannað með fyllstu þægindi í huga. Leitið upplýsinga í síma 62-23-23 Sendum í póstkröfu Heilsumarkaðurinn Hafnarstræti 11 Einkaumboö á íslandi: Heilsumarkaöurinn Hafnarstræti 11. EgilastöAum, 11. desember. MENNTASKÓLINN á Egilsstöð- um mun væntanlega úskrifa 12 stúdenta laugardaginn 21. þ.m. við hátíðlega athöfn í Egilsstaða- kirkju. Stúdentar frá skólanum verða þá orðnir 180 talsins og er nær 80% þess hóps af Austur- landi. Að sögn Vilhjálms Einars- sonar, skólameistara, hafa um 260 nemendur stundað nám í ME á þessari önn — þar af 39 í öldungadeild. Vilhjálmur kvaðst vongóður um að bygging kennsluhúsnæðis við skólann hæfist nú þegar á næsta ári — en skólinn hefur til þessa þurft að nýta rými í heimavist og mötuneyti fyrir kennslu. Menntaskólinn á Egilsstöðum tók til starfa haustið 1979. — Ólafur. 20 ár frá vígslu Há- teigskirkju Á SUNNUDAGINN verður þess minnst í Háteigskirkju að tuttugu ár eru liðin frá vígslu hennar. Kl. 21 verða „aðventusöngvar við kertaljós". Dr. teol Sigurbjörn Einarsson, biskup, flytur ræðu, en dr. Sigurbjörn er vígslufaðir kirkj- unnar. Mikið verður um söng, skólakór Álftamýrarskóla syngur undir stjórn kennara síns Hannes- ar Baldurssonar. Kór Háteigs- kirkju flytur ýmis aðventulög, en við orgel verður dr. Orthulf Prunn- er. Þá verður almennur söngur. Messur verða á sama tíma og venjulega kl. 10 og kl. 14. Barna- guðsþjónusta er kl. 11 og munu börn úr Æfingadeild K.H.I. syngja og leika á hljóðfæri undir stjórn Jóns G. Þórarinssonar. Það er mikil ástæða til að fara í kirkju á sunnudaginn og þakka fyrir kirkj- una sína og njóta þeirrar end- urnýjunar og endurnæringar, sem það felur f sér, sérstaklega á að- ventu. Jólagjöf fjölskyldunnar Örbylgjuofninn er jólagjöfin sem gefur þér arö. — Þú sparar 60-70% af rafmagnsnotkun viö matreiösluna, þú notar miklu minna hráefni, maturinn rýrnar minna. — Þú sparar geysilegan tíma viö matreiösluna og TOSHIBA örbylgjuofninn tryggir þér jafnan og góöan árangur. — Þaö er þetta sem setur TOSHIBA skör hærra. 10geröiraf örbylgjuofnum. Verö viö allra hæfi. Frá kr. 13.990 stgr. Úrvalið af ofnum er hvergi meira og verðið gerist ekki betra Kjör, sem þú sleppir ekki: 5.000 kr. útborgun á ódýrustu ofnunum og eftirstöövar á 6 mán. Láttu ekki þessi kjör fara fram hjá þér. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI I0A - SlMI I6995 Þjónusta sem þér býöst ekki annars- staöar: * íslenskar leiðbeiningar fylgja ásamt upp- skriftum. * Stór matreiöslubók fylgir. * Matreiöslukvöldnámskeiö fyrir bæöi hjón- in fylgir án endurgjalds. * TOSHIBAuppskriftaklúbburinn stendur þér opinn meö spennandi uppskriftum. * Símaþjónusta hússtjórnarkennara stend- ur þér til reiðu. Settu traust þitt á TOSHIBA. Sóknarprestar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.