Morgunblaðið - 13.12.1985, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 13.12.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR13. DESEMBER1985 55 _________Brids_____________ Arnór Bridsfélag Akureyrar Sveit Páls Pálssonar sigraði í hörkuspennandi Akureyrarmóti í sveitakeppni sem lauk sl. þriðju- dag. Með Páli spiluðu í sveitinni: Grettir Frímannsson, Hörður Blöndal, Frímann F'rímannsson, Þórarinn B. Jónsson og Páll Jóns- son. Sveit Stefáns Sveinbjörnsson- ar varð í öðru sæti en ásamt honum eru í sveitinni: Máni Laxdal, Tryggvi Gunnarsson og Reynir Helgason. Alls tóku 15 sveitir þátt í mót- inu. Spilaðir voru tveir 16 spila leikir á kvöldi undir öruggri keppnisstjórn Alberts Sigurðs- sonar, keppnisstjóra félagsins í áraraðir. Lokastaðan Páll Pálsson 228 Stefán Sveinbjörnsson 267 Gunnlaugur Guðmundsson 265 Jón Stefánsson 262 Örn Einarsson 260 Gunnar Berg 258 Kristján Guðjónsson 255 Haukur Harðarson 232 Júlíus Thorarensen 231 Tvímenningur/Jólamót Sunnudaginn 29. desember verður jólamót BA haldið í Blómaskálanum Vín við Hrafna- gil og hefst kl. 9.30 stundvíslega. Spilaður verður Michel-tvímenn- ingur og er öllum landsmönnum heimill aðgangur. Þátttökugjald er 1.500 krónur á par og er inni- falinn góður hádegisverður í verðinu. Skráning er hafin hjá stjórn BA og þarf að vera lokið fyrir Þorláksdag. Spilað verður um silfurstig. Bridsklúbbur Tálknafjarðar Lokið er 3 kvölda hraðsveita- keppni. Sveit Steinbergs Rík- harðssonar sigraði, eftir að hafa leitt mótið. Með honum eru: Guðlaug Friðriksdóttir, Þórður Reimarsson og Ævar Jónasson. Röð efstu sveita: Sveit Steinbergs Ríkharðss. 1631 Sveit JónsH. Gíslasonar 1605 SveitBjörnsSveinssonar 1487 Starfsemin hefst að nýju eftir jól, með Butler-tvímennings- keppni. Bridsdeild Skagfirðinga Tveggja kvölda jólasveina- keppni hófst sl. þriðjudag hjá Skagfirðingum. Spilað er eftir Mitchell-fyrirkomulagi (tölvuút- reiknað) og taka 26 pör þátt í keppninni. Eftir fyrsta kvöldið, er staða efstu jólasveinanna þessi: Hannes R. Jónsson — Páll Valdimarsson 424 Esther Jakobsdóttir — Þorfinnur Karlsson 399 Baldur Árnason — Gústaf Björnsson 374 Magnús Aspelund — Steingrímur Jónasson 371 Hildur Helgadóttir — Karólína Sveinsdóttir 365 SteingrímurSteingrímsson — Örn Scheving 361 Daníel Jónsson — Sigurleifur Guðjónsson 340 Helgi Nielsen — Sveinn Þorvaldsson 333 Meðalskor 312 Opið hús Síðasti spiladagur fyrir jól hjá Opnu húsi er á laugardag 14. desember nk. Að venju var spilað sl. laugardag. 18 pör mættu til leiks og urðu úrslit þessi: N/S: Ásthildur Sigurgísladóttir — Lárus Arnórsson 269 Bragi Björnsson — Þórður Sigfússon 246 Guðmundur Þórðarson — Valdimar Þórðarson 241 Ólafur Lárusson — Sveinn Þorvaldsson 233 A/V: Alfreð Kristjánsson — Helgi Skúlason 258 Árni Alexandersson — HjálmarS. Pálsson 249 Baldur Árnason — Sveinn Sigurgeirsson 232 Gunnar Þorkelsson — Sigurður Lárusson 211 Flest bronsstig í Opnu húsi 1985 hafa hlotið: Sveinn Sigurgeirsson 84 Baldur Árnason 72 Albert Þorsteinsson 64 Sigurður Emilsson 64 Lárus Hermannsson 63 Hrannar Erlingsson 63 Anton R. Gunnarsson 59 Ragnar Magnússon 59 Spilamennska hefst kl. 13.30 á Borgartúni 18. Öllum frjáls þátttaka. TAKA ÞATT í JÓLAUNDIRBÚNIN Nú þegar jólaundirbúningurinn er í fullum gangi og lítill tími til matargerðar er tilvalið að stinga HELGARKJÚKLING í ofninn og þú færð hátíðarmat tilbúinn á 50 mín. án fyrirhafnar. Það er ekki lítil hjálp í því. HELGARKJÚKLINGUR hátíðarmatur án fyrirhafnar. Varmá Reykjavegi 36 Mosfellssveit Sími: 666103 % RÚMTEPPI — RÚMTEPPI Fallegu portúgölsku rúmteppin komin aftur. Verð frá kr. 1.350,- Tilvalin jólagjöf. Iðnaðarhúsínu. Hallveigarstíg 1. Sími 22235. HUGSAÐU Þig tvisvar um áður en þú kaupir uppþvottavél. Loksins höfðum við efni á að eignast almennilega upp- þvottavél. Eldhúsið er helsti vinnustaður hússins. Þess vegna þótti okkur mikilvægt að nýja vélin væri hljóðlát. Jafnframt var nauðsyn- x&imma legt að hún sparaði rafmagn, því Wm&MM gamla vélin eyddi óheyrilega. Blomberg Rondotella vélin hefur 1 þessa kosti auk margra annarra. Þess vegna varð hún fyrir valinu. • 4 stillingar • Þreföld skolun og yfirúðun • Stillanlegur styrkur á neðri armi • Hljóðlát, aðeins 49 db. Og það er tveggja éra ábyrgð á Blornberg, taktu EINAR FARESTVEIT 6, CO. HF. BERGSTADASTRÆTI I0A Sími 16995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.