Morgunblaðið - 13.12.1985, Side 55

Morgunblaðið - 13.12.1985, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR13. DESEMBER1985 55 _________Brids_____________ Arnór Bridsfélag Akureyrar Sveit Páls Pálssonar sigraði í hörkuspennandi Akureyrarmóti í sveitakeppni sem lauk sl. þriðju- dag. Með Páli spiluðu í sveitinni: Grettir Frímannsson, Hörður Blöndal, Frímann F'rímannsson, Þórarinn B. Jónsson og Páll Jóns- son. Sveit Stefáns Sveinbjörnsson- ar varð í öðru sæti en ásamt honum eru í sveitinni: Máni Laxdal, Tryggvi Gunnarsson og Reynir Helgason. Alls tóku 15 sveitir þátt í mót- inu. Spilaðir voru tveir 16 spila leikir á kvöldi undir öruggri keppnisstjórn Alberts Sigurðs- sonar, keppnisstjóra félagsins í áraraðir. Lokastaðan Páll Pálsson 228 Stefán Sveinbjörnsson 267 Gunnlaugur Guðmundsson 265 Jón Stefánsson 262 Örn Einarsson 260 Gunnar Berg 258 Kristján Guðjónsson 255 Haukur Harðarson 232 Júlíus Thorarensen 231 Tvímenningur/Jólamót Sunnudaginn 29. desember verður jólamót BA haldið í Blómaskálanum Vín við Hrafna- gil og hefst kl. 9.30 stundvíslega. Spilaður verður Michel-tvímenn- ingur og er öllum landsmönnum heimill aðgangur. Þátttökugjald er 1.500 krónur á par og er inni- falinn góður hádegisverður í verðinu. Skráning er hafin hjá stjórn BA og þarf að vera lokið fyrir Þorláksdag. Spilað verður um silfurstig. Bridsklúbbur Tálknafjarðar Lokið er 3 kvölda hraðsveita- keppni. Sveit Steinbergs Rík- harðssonar sigraði, eftir að hafa leitt mótið. Með honum eru: Guðlaug Friðriksdóttir, Þórður Reimarsson og Ævar Jónasson. Röð efstu sveita: Sveit Steinbergs Ríkharðss. 1631 Sveit JónsH. Gíslasonar 1605 SveitBjörnsSveinssonar 1487 Starfsemin hefst að nýju eftir jól, með Butler-tvímennings- keppni. Bridsdeild Skagfirðinga Tveggja kvölda jólasveina- keppni hófst sl. þriðjudag hjá Skagfirðingum. Spilað er eftir Mitchell-fyrirkomulagi (tölvuút- reiknað) og taka 26 pör þátt í keppninni. Eftir fyrsta kvöldið, er staða efstu jólasveinanna þessi: Hannes R. Jónsson — Páll Valdimarsson 424 Esther Jakobsdóttir — Þorfinnur Karlsson 399 Baldur Árnason — Gústaf Björnsson 374 Magnús Aspelund — Steingrímur Jónasson 371 Hildur Helgadóttir — Karólína Sveinsdóttir 365 SteingrímurSteingrímsson — Örn Scheving 361 Daníel Jónsson — Sigurleifur Guðjónsson 340 Helgi Nielsen — Sveinn Þorvaldsson 333 Meðalskor 312 Opið hús Síðasti spiladagur fyrir jól hjá Opnu húsi er á laugardag 14. desember nk. Að venju var spilað sl. laugardag. 18 pör mættu til leiks og urðu úrslit þessi: N/S: Ásthildur Sigurgísladóttir — Lárus Arnórsson 269 Bragi Björnsson — Þórður Sigfússon 246 Guðmundur Þórðarson — Valdimar Þórðarson 241 Ólafur Lárusson — Sveinn Þorvaldsson 233 A/V: Alfreð Kristjánsson — Helgi Skúlason 258 Árni Alexandersson — HjálmarS. Pálsson 249 Baldur Árnason — Sveinn Sigurgeirsson 232 Gunnar Þorkelsson — Sigurður Lárusson 211 Flest bronsstig í Opnu húsi 1985 hafa hlotið: Sveinn Sigurgeirsson 84 Baldur Árnason 72 Albert Þorsteinsson 64 Sigurður Emilsson 64 Lárus Hermannsson 63 Hrannar Erlingsson 63 Anton R. Gunnarsson 59 Ragnar Magnússon 59 Spilamennska hefst kl. 13.30 á Borgartúni 18. Öllum frjáls þátttaka. TAKA ÞATT í JÓLAUNDIRBÚNIN Nú þegar jólaundirbúningurinn er í fullum gangi og lítill tími til matargerðar er tilvalið að stinga HELGARKJÚKLING í ofninn og þú færð hátíðarmat tilbúinn á 50 mín. án fyrirhafnar. Það er ekki lítil hjálp í því. HELGARKJÚKLINGUR hátíðarmatur án fyrirhafnar. Varmá Reykjavegi 36 Mosfellssveit Sími: 666103 % RÚMTEPPI — RÚMTEPPI Fallegu portúgölsku rúmteppin komin aftur. Verð frá kr. 1.350,- Tilvalin jólagjöf. Iðnaðarhúsínu. Hallveigarstíg 1. Sími 22235. HUGSAÐU Þig tvisvar um áður en þú kaupir uppþvottavél. Loksins höfðum við efni á að eignast almennilega upp- þvottavél. Eldhúsið er helsti vinnustaður hússins. Þess vegna þótti okkur mikilvægt að nýja vélin væri hljóðlát. Jafnframt var nauðsyn- x&imma legt að hún sparaði rafmagn, því Wm&MM gamla vélin eyddi óheyrilega. Blomberg Rondotella vélin hefur 1 þessa kosti auk margra annarra. Þess vegna varð hún fyrir valinu. • 4 stillingar • Þreföld skolun og yfirúðun • Stillanlegur styrkur á neðri armi • Hljóðlát, aðeins 49 db. Og það er tveggja éra ábyrgð á Blornberg, taktu EINAR FARESTVEIT 6, CO. HF. BERGSTADASTRÆTI I0A Sími 16995

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.