Morgunblaðið - 13.12.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.12.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR13. DESEMBER1985 í DAG er föstudagur 13. desember, LÚClUMESSA, 347. dagur ársins 1985, Magnúsarmessa hin síöari. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.59 — stórstreymi, flóö- hæöin 4,35 m. Síðdegisflóð kl. 19.23. Sólarupprás í Rvík. kl. 11.13 og sólarlag kl. 15.31. Myrkur kl. 16.48. Tungliö er í suöri kl. 15.00 (Almanak Háskólans). Því að allar þjóöirnar ganga hver í nafni síns Guös, en vér göngum í nafni Drottins, Guös vors, æ og ævinlega. (Mika 4,5.). 8 9 10 2 [3 ÁRNAÐ HEILLA 112 13 15 LÁRÉTT: 1. fugla, 5. halda loford, 6. sóa, 7. hvad, 8. shemur, II. tónn, 12. ginning, 14. espa, 16. óþokkar. LÓÐRETT: 1. ámegjuleg, 2. miða, 3. skyldmennis, 4. álka, 7. ósoðin, 9. baeta, 10. fjcr, 13. kassi. LALSN SIÐLSTIJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: I. skóhim, 5. MA, 6. ákafur, 9. lak, 10. Ik, II. pp, 12. ali, 13. apar, 15. ugg, 17. tímann. LÓÐRÉTT: I. stálpast, 2. ómak, 3. laf, 4. morkin, 7. kapp, 8. ull, 12. arga, 14. aum, 16. gn. fTf? ira afmæli. Á morgun, • laugardaginn 14. desem- ber, er 75 ára Svavar Björnsson, vélstjóri, Furulundi 10 I. Hann ætlar að taka á móti gestum á afmælisdaginn, á heimili sonar síns og tengdadóttur, í Víði- mýri 13 þar í bænum. Svavar hefur hin síðari ár starfað hjá Slippstöðinni á Akureyri. fréttTr VEÐURSTOFAN sagði í veður- fréttunum í gærmorgun að hitinn myndi trúlega vera á bilinu 0 — 3 stig við sjávarsíðuna en til landsins gæti frostið orðið allt að 6 stig. I fyrrinótt hafði frostið Eimskip 1986 ALMANAK Eimskips fyrir árið 1985 er komið út og hefur borist blaðinu. Útlit þess er að heita má í sama stíl og fyrir árið sem nú er að kveðja. Ein stór lit- mynd í hverjum mánuði og lítil mynd í vinstra horni, gjarnan sem tengist starfsemi Eimskipafé- lagsins. Höfundur mynd- anna að þessu sinni er einn og sami ljósmyndar- inn, Rafn Hafnfjörð. Hann hefur lagt áherslu á að hafa stóru myndirnar listrænar. Hefur sótt efni- viðinn í þær í náttúru landsins t.d. steinaríkið. Landslagsmyndir eru ekki margar, þar er ein í mjög óvenjulegum litum: Við Veiðivötn. Hverjum mán- uði fylgir eitt vígorð í hægra horni almanaksins. Veg og vanda af frágangi öllum og prentun hefur Kassagerðin haft eins og undanfarin ár. mælst meira á láglendi, en á veðurathugunarstöövunum uppi á hálendinu. Mældist frostið 9 stig á Staðarhóli og á Akureyri var 8 stiga frost. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í eitt stig um nóttina, í lítilsháttar úrkomu. Mest hafði hún mælst eftir nótt- ina 9 millim. á Gjögri. Þessa sömu nótt í fyrra var eins stigs frost hér í bænum. HAPPDRÆTTISVINNINGAR. í jóladagatals-happdrætti Kiwanisklúbbsins Heklu, frá og með 6. des. til og með 13. des. — Vinningar komu á þessi núrner: 2287, 0547, 051, 2230, 1291 og 0456. FUGLA VERN DARF. íslands heldur næsta fræðslufund á mánudagskvöldið kemur og er Drangey viðfangsefni fund- arins. Sölvi Sveinsson cand. mag. greinir frá heimildum um fuglaveiðar og eggjatöku í eyjunni á liðnum öldum og Hjálmar Bárðarson fv. siglinga- málastjóri, sýnir litskyggnur úr safni sínu, úr Drangey og Skrúð. Að vanda er fundurinn öllum opinn. Hann verður í Norræna húsinu og hefst kl. 20.30. DEILD heilsugæsluhjúkrunar- fræðinga heldur jólafund sinn í dag, föstudag, að Hátúni 10B á níundu hæð kl. 17. NESKIRKJA. Samverustund aldraðra á morgun, laugardag, verður kl. 15—17. Efnt verður til jólahappdrættis, harmon- ikkuleikur verður og gengið í kringum jólatré. Þá verður lesin jólasaga og borið fram hátíðarkaffi með góðu með- læti. KIRKJA DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma á morgun, laugardag, í kirkjunni kl. 10.30. Sr. Agnes M. Sigurðardóttir. INNRA-HÓLMSKIRKJA: Að- ventuhátíð verður sunnudags- kvöldið 15. desember kl. 21. Kirkjukór Innra-Hólmskirkju syngur undir stjórn Friðriks Vignis Stefánssonar. Barnakór úr sókninni syngur undir stjórn Pálínu Skúladóttur. Sr. Jón Einarsson, prófastur, flyt- ur ræðu um séra Matthías Jochumsson. Einnig verður einsöngur, upplestur og flautu- leikur. Sóknarprestur. FRÁ HÖFNINNI f FYRRAKVÖLD fór togarinn Ásgeir úr Reykjavíkurhöfn til veiða. Þá kom Fjallfoss af ströndinni, en hann hélt svo af stað áleiðis til útlanda í fyrrinótt. í gær kom togar- inn Ottó N. Þorláksson inn af veiðum til löndunar og togar- inn Engey var væntanlegur inn. Goðafoss og Dísarfell hafa tafist. Var gert ráð fyrir að þau færu af stað til útlanda í gær. Þá átti Skógafoss að leggja af stað til útlanda í gærkvöldi. í dag er togarinn Ögri væntanlegur úr söluferð. kominn er danskur rækjutog- ari af Grænlandsmiðum til að taka vistir m.m. Hann heitir Helle Basse og er frystitogari af minni gerð. Mundu tnig um aö láta rétta af kompásinn áður en þú ýtir úr vör, Hörður minn! Kvðtd-, natur- og holgidaoaþiónuBta apótekanna í Reykjavik dagana 13. des. til 19. des. að báðum dðgum meötöldum er i Háaleitis Apóteki. Auk þess er Veetur- baajar Apótak opin til kl. 22 vaktvlkuna nema sunnudag. Lsaknastofur oru lokaóar é laugardógum og hotgidðg- um, on hsagt or að ná tambandí við lakni á Gðngu- deild Landepítalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 síml 29000. Borgarapitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sáni 81200). En slysa- og a|úkravakt Slysadeild) sinnir slðsuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudðgum til klukkan 8 árd. a mánudógum er læknavakt í sima 21230. Nánari upptýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sim- svura 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir tulloröna gegn mænusðtt fara fram i Heilsuvemdaratöð Raykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmis- skirteini. Neyðarvakt Tanntoknatét. ialandt í Heilsuverndarstöð- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Ónæmistoring: Upplýslngar vehtar varöandi ónæmis- tæringu (alnaamlj i súna 622280. Milllliöalausl samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar kl. 13—14 þriðjudaga og fimmtudaga Þess á milli er símsvari tengdur vlö númeriö. Upplýslnga- og ráögjalasimi Samtaka *78 mánudags- og flmmtudags- kvöld kl. 21—23. Simi 91-28539 — símsvari á ððrum timum. Akurayri: Uppt. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saltiamamea: Heilaugæaluetððtn opin rúmhetga daga kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10—11. Simi 27011. GaróatMar: Heilsugæsiustöð Garðaflðt, siml 45066. Læknavakt 51100. Apóteklð oplö rúmheiga daga 9—19. Laugardaga 11—14. Hafnarfjóróur: Apótekin opln 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes siml 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10—12. Símsvarl Heilsugæslustðövarlnnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi læknl eftlr kl. 17. Seffoee: Selfoss Apótek er oplö til kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i sánsvara 1300 eftir kl. 17. Akranas: Uppl um læknavakt í simsvara 2358. — Apó- tekió opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvennaathvarf: Opió allan sólarhringlnn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoö vlð komir sem beittar hafa verið ofbetdi i heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstofan Haliveigarstööum: Opln virka daga kl. 10—12, simi 23720. MS-fólagið, Skógarhlið 8. Opið þriðjud kl. 15—17. Siml 621414. Læknlsráögjðl fyrsta þriöjudag hvers mánaðar. Kvennaráðgjðfin Kvannahúsinu Opin þriöjud. kl. 20—22, síml 21500. sAA Samtðk áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3—5. simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viötðgum 81515 (simsvarlj Kynnlngarfundir í Siöumúla 3—5 timmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál að slríöa. þá er síml samtakanna 16373, mllll kl. 17—20dagiega. Sáltraaðistððin: Sélfræðileg ráögjðf s. 687075. Stuttbylgjueendingar útvarpsins til útlanda daglega á 15385 kHz eða 19.50 m: Kl. 12.15—12.45 Noröurlönd. 12.45—13.15 Bretland og meginland Evrópu. 13.15— 13.45 austurbluti Kanada og Bandaríkin. A 9675 kHz, 31.00 m: Kl. 18.55—19.35/45 Noröurlönd. A 9655 kHz. 31.07 m: Kl. 19.35/45—20.15/25 Bretland og meginland Evrópu. Kl. 23.00—23.40 Austurhluti Kanada og Banda- rikln, M. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadaMin. kl. 19.30—20. Sangurkvanna- dadd. Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heimsóknartím! fyrir feður kl. 19.30—20.30. Bamaapitali Hringains: Kl. 13—19 alla daga ÖMrunartokningadaild Landspítalans Hátúni 10Ð: Kl. 14—20 og eftir samkomulagl. — Landa- kotaspitali: Alla daga ki. 15 tU kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapitaimn f Foaavogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alia daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardelld: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvamdaratöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fwóingarheimili Reykjavikur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeitd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshmlió: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VHilaataðaspít- atí: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. JóaataapftaH Hatn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarhaimiti i Kópavogl: Heimsóknarlimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- húa Keflavíkurtokniahóraós og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk — sfúkrahúsió: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um hetgar og á hátiöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyrl — sjúkrahúsió: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barna- deild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusimi Irá kl. 22.00 — 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn isiands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla (slands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artima útibúa i aöalsafni, simi 25088. Þfóóminjasafnió: Opió þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00 og á sama tima á laugardögum og sunnu- dðgum. Listasafn islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtú- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtsbókaaafniö Akureyri og Hóraósakjalasafn Akur- syrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akurayrar. Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Raykjavíkur Aóalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sepl — april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aóalsafn — lestrarsalur, Þingholts- stræti 27. siml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.— apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aöalsatn — sérútlán, þinghollsslræli 29a simi 27155. Bækur lánaóar skipum og stofnunum. Sólhaimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig optö á laugard. kl. 13—16. Sögustund lyrlr 3ja—6 ára böm á mlövlkudögum kl. 10—11. Bókln heim — Sólheimum 27, simi 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraða Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústaóasafn — Bústaöakirkju. simi 36270. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á miövikudðgum kl. 10—11. Bústaöasafn — Bókabilar, simi 36270. Viökomustaölr víösvegar um borgina. Norrasna hústö. Bókasafnló. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. ArtMBjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrlfsfofunnl rúmh. daga kl.9—10. Aagrimasafn Bergstaöastræti 74: Oplö kl. 13.30—16, sunnudaga, priöjudaga og fimmtudaga. Hðggmyndasafn Ásmundar Svelnssonar vlö Sigtún er opiö þriöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Uatasatn Einars Jónsaonar Oplö laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurlnn oplnn alla daga kl. 10—17. Hús Jóna Sigurössonar f Kaupmannahöfn er oplð mlð- vtkudaga tll föstudaga frá kl. 17 III 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. KlarvalsstaAir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán —fðsl. kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sögustundlr fyrlr böm ámiövikud.kl. 10—11.Sfmlnner 41577. Náttúrutraaöistofa Kópevogs: Optð á mlóvikudðgum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyri siml 96-21840. Slglut|ðröur »6-71777. SUNDSTAÐIR Sundhðllin: Opln mánudaga tll föstudaga kl. 7.00-19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugamar í Laugardal og Sundlaug VeaturtMajar eru opnar mánudaga—föatudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundtauger Fb. Brslðholtl: Mánudaga — fðsludaga (vlrka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmártaug ( Moafallaavaft: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Kaflavfkur er opln mánudaga — flmmutdega. 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatimar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sumflaug Kúpavogs. opin mánudaga — (östudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru priðjudaga og mlóvlku- dagakl. 20—21. Simlnner41299. Sundlaug Hafnartjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga fré kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar ar opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Siml 23260. 8un<flaug Saftjarnamaaa: Opln mánudaga — (ðstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.