Morgunblaðið - 17.05.1986, Page 9

Morgunblaðið - 17.05.1986, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR17. MAÍ 1986 9 Hvítasunnu- kappreiðar Fáks Dagskrá: Laugardagur: Kl. 09.00 Kl. 10.00 Kl. 11.00 Kl. 13.30 Kl. 15.00 Mánudagur: Kl. 13.30 Kl. 15.00 Gæðingakeppni í barnaflokki. Töltkeppni. Gæðingakeppni í unglingaflokki. Úrslit í gæðingakeppni í barna- og unglingaflokkum og ítölti. Kappreiðar, skeið, brokk og stökk. Úrslit í B-flokki og í A-flokki gæðinga. Framhald kappreiða. Símanúmer okkar er 27809 Grandagarði 1 b, Reykjavík snttiyititiM íciii i innn k_f(J LAJIDI MmJ HVEITI l?2kg LSINUR \\ einnota flöskur Sanitas MALTOL einnota flöskur Sanitas (tjohnson uiax 500 ml causamed TA|pÍKREM 100 ml * * CREAMS ^ 200 gr TRUFFLES 200gr MINT LEAVES 200 gr .vöruverð í lágmarki Sóttá sömu mið Kvennalisdnn og Al- þýðubandalagid sœkja á sömu atkvæðamið. f gær birtist f Þjóðviijanum grein eftír Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, sem skipar efsta sætí á Kvennalistanum. Það er athyglisvert að sjá, hvað hún telur, að skila muni flokki sfnum mestum árangri, þegar hún ávarpar lesendur Þjóð- viljans. I stuttu máli er það gagnrýni á Þjóðvilj- ann og ásakanir f garð þeirra, sem honum stjóma, meðal annars með þessum orðum: „Við sem lesum Þjóðviþ'ann fáum fátt annað að vita dagana en að Alþýðu- bandalagið er í framboði tíl sveitarstjóma vfðs vegar um landið. Hvort aðrir eru að bögglast við það sama er látið kyrrt liggja og við verðum að afla okkur þeirra frétta eftír öðrum leiðum. Þrátt fyrir ftök „lýðræðisarms- ins“ f ritstjóminni er samanburðar- og milli- lfnulestur enn hlutskipti blaðsins." Ingibjörg Sólrún telur, að Þjóðvijjinn hafi brugðist Kvennalistanum og nefnir dæmi þvf til sönnunar. Hún bendir ma. á, að f blaðinu hafi ekki verið sagt frá álykt- un frá listanum um kjamorkuslysið f Sovét- ríkjumirn og því stefnu- atriði Kvennalistans f kosningunum nú, að Reykjavík verði lýst kjamorkuvopnalaust svæði. Er ástæða til að undrast það með efsta manni Kvennalistans, að Þjóðviþ’inn skuli ekki hafa sagt frá tillögunni um kjamorkuvopnaleys- ið; þar ættí þó að vera málefni, sem kynni að Þjóðviljinn klikkar samkvæmt áætlun Ingibjörg Sólrún Gísladótlir skrifar: 1 — Málefnafátækt Nú eru réttar tvær vikur til sveitarstjórna- kosninga. Um land allt eru línur að skýrast og kjósendur að skipa sór að baki þeim flokk- um, sem þeir ætla að styðja með atkvæði sínu. í sumum tilvikum er um talsvert fleiri lista að ræða en hina hefðbundnu stjórn- málaflokka. í Reykjavík einkennist baráttan gegn meirihluta sjálfstæðismanna af mál- efnafátækt. Athyglisvert er, að Þjóðviljinn og alþýðubandalagsmenn, sem eru háværastir, leggja ekki áherslu á nein framtíðarmál heldur hamast við að ræða ákvarðanir, sem þegar hafa verið teknar. Hugað verður að málflutn- ingi vinstrisinna í Staksteinum í dag. stuðla að samvinnu al- þýðubandalagsmanna og Kvennalistans að kosn- ingum loknum. Þessi til- laga kom til kasta borg- arstjómar á fimmtu- dagskvöld og þar lýstí Guðrún Agústsdóttir, frambjóðandi Alþýðu- bandalagsins, stuðningi við hana, en henni var vísað frá að tíllögu borg- arstjóra. Þama hafa þvf Kvennalistí og Alþýðu- bandalag’ eignast sameig- inlegt kosningamál. Lík- lega þó hiö eina, þar sem litið er til f ramtíðar. Framsókní einu hverfi Af málgagni fram- sóknarmanna, Tfmanum, má ráða, að þeir hafa ákveðið að sælqast sér- staklega eftir atkvæðum f einum bæjarhluta, Breiðholtí. Engin skýr- ing hefur verið gefin á þessu. Lfklegt er, að ástæðan sé einkum sú, hve dræmar undirtektír listi Framsóknarflokks- ins fær meðal Reykvfk- inga og f rambj óðendur hafl f raun ekki bolmagn til þess að sinna nema einu borgarhverfi. Þessi hreppapólitfk framsókn- armanna f höfuðborginni stangast á við það mark- mið, að öll borgarhverfi njótí jafnræðis og sitji við sama borð. Raunar er f ráleitt að ætla, að Breið- hyttmgum sé nokkur greiði gerður með því, að þeir fái á sig fram- sóknarstimpil. Til marks um þessa viðleitni framsóknar- manna er sérblað um Breiðholt, er fylgir Tím- anum í gær. Það vekur einkum athygli f því, að þar er endurbirt viðtal úr Tfmanum við Steingrím Hermannsson, forsætis- ráðherra, frá síðasta sunnudegi. Hafa nú framsóknarmenn enn valið nýstárlega leið f kynningu á formanni sfn- um, að birta við hann sama opnuviðtalið f mál- gagni flokksins dag eftir dag. Eins og Kvennalist- inn eru framsóknarmenn þeirrar skoðunar, að þeir séu afskiptir f fjölmiðl- um. Er sérkennilegt, að forsætisráðherra skuli segja í þessu margfoirta Tímaviðtali: „Okkar verk eru ekki básúnuð út þótt við förum með ýmsa stærstu málaflokkana innan ríkisstjómarinn- ar.“ Fáir menn láta oftar Ijós sitt skfna f fjölmiðl- unum en einmitt forsæt- isráðherrann, hann hef- ur meira að segja tekið að sér að kynna mál samflokksmanna sinna f ríkisstjóminni — lfklega helst til að firra Fram- sóknarflokkinn frekari vandræðum. Borgarstjóra- efnið FuHtrúar vinstrisinna láta eins og svo fari, að þeir þurfi ekki að axla ábyrgð á stjóra Reykja- víkurborgar að kosning- um loknum. Þess vegna finnst þeim lfklega ekki þörf á þvf að ræða mikið um, hver skuli gegna borgarstjóraembætti fyr- ir þá. Einn frambjóðandi úr þeirra hópi hefur þó lýst vilja sinum til að taka að sér starfið, það er Bjami P. Magnússon, efsti maður á lista AI- þýðuflokksins. í Alþýðu- blaðinu á fimmtudag ít- rekaði hann þetta með þessum orðum: „Ég hef ósköp raunsæja mynd af Líkunum á þvf að ég verði borgarstjóri en mér finnst hins vegar þurfa að liggja fyrir, að ég sé reiðubúinn að taka embætti að mér.“ GEGN kísilskán og öðr- I um óhreinindum. FYRIR vaska, baðker, sturtubotna, flísar, salernis- skálar o.fl. HREINSIR (NUDDI) íslenskir leiðbeintngar. Fæst í flestum verslunum, sem selja ræstivörur, i Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ, Hafnar- firðl, á Akranesi, Hellu, Hvols- velli, Selfossi, Húsavík, svo og á öllum bensínstöðvum ESSO. Hreinlætisþjónusta hf. Sími 27490. Metsölublad á hveijum degi! Bladburóarfólk óskast! AUSTURBÆR KÓPAVOGUR Samtún Grenigrund

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.