Morgunblaðið - 17.05.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 17.05.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1986 35 Verðkönnun á hársnyrtiþjónustu fyrir karlmenn og börn: Allt að 214% mis- munur á hárþvotti Verðlagsstofnun kannaði verð á þjónustu þjá rúmlega 50 hársnyrtistofum á höfuð- borgarsvæðinu um mánaða- mótin apríl-maí sl. og eru niður- stöður birtar í 8. tbl. Verðkönn- unar Verðlagsstofnunar. Verðið er í nokkrum tilvikum mishátt á sömu stofu, eftir því hve mikil vinna er lögð í þjónustu við hvem viðskiptavin. Þess vegna er ávallt miðað við „venjulega klippingu", þ.e. algengasta verðið sem tekið er fyrir þjónustuna á hverri stofu. Þrátt fyrir þessa annmarka er það mat Verðlags- stofnunar, að verðið eins og það er birt í blaðinu, gefi rétta mynd af verðlagningu á þeim stofum sem í könnuninni eru. Lögð er áhersla á að hér er aðeins um beinar verðupplýsingar að ræða og ekki á neinn hátt lagt mat á gæði viðkomandi þjónustu á einstökum stofum. Helstu niðurstöður úr könnun- inni eru eftirfarandi: Formklipp. barna 21. — 25. jan. ’85 Formklipp. barna í byijun maí ’86 Verðhækkun Formklipp. karla 21. — 25. jan. ’85 Formklipp. karla í byrjun maí ’86 Verðhækkun Til samanburðar má geta þess að á sama tímabili hefur almenn hækkun kauptaxta verið 32%, framfærsluvísitalan hefur hækk- að um 34% og byggingavísitalan 37%. 3. Samhliða verðkönnuninni var athugað, hvort stofumar upp- lýsi viðskiptavini sína um verð með áberandi hætti. Sam- kvæmt gildandi reglum em hárgreiðslu- og rakarastofur skyldar að hafa verðskrár sem sjást utan frá með verði á algengustu þjónustu sem seld er. Einnig ber að láta verðlista liggja frammi á áberandi stað á stofunni. í ljós kom að tvær af hveijum þremur stofum verðmerkja í samræmi við 1. Mikil verðdreifing var á þeim þjónustuliðum sem voru kannaðir. — formklipping barna reyndist vera á bilinu 300-480 kr. (hæsta verð er 60% hærra en lægsta verð). — formklipping karla kostar frá 350-595 kr. og er mis- munur 70%. — hárþvottur var á bilinu 70- 220 kr. eða 214% mismunur. — flestar stofur tóku ekki sér- stakt gjald fyrir létta hár- þurrkun í lok klippingar. Nokkrar þeirra tóku þó aukalega fyrir þessa þjón- ustu, eða frá 50 kr. og allt að 250 kr. 2. Fyrir rúmu ári (21.-25. jan- úar 1985) var gerð verð- könnun á hársnyrtistofum á höfuðborgarsvæðinu. Til fróðleiks er hér birtur sam- anburður nú og þá á hæsta, lægsta og meðalverði á klippingu. hæsta lægsta meðal- verð verð verð 330 185 250 480 300 392 45% 62% 57% 417 220 290 595 350 463 43% 59% 60% fyrra atriðið (verðskrár sem sjást utan frá), en í könnuninni fýrir rúmu ári fór aðein's fjórð- ungur stofanna eftir þessari reglu. Verðskrár innandyra voru á 45 stofum, en 7 stofur höfðu ekki verðskrár til sýnis fyrir viðskiptavini og er það svipuð niðurstaða og fyrir rúmu ári. Þeir sem hug hafa á því að kynna sér betur verðkönnun á hársnyrtiþjónustu fyrir karlmenn og böm, geta fengið Verðkönnun Verðlagsstofnunar sér að kostn- aðarlausu. Liggur blaðið frammi á skrifstofu stofnunarinnar og hjá fulltrúum hennar utan Reykja- víkur. Símanúmer Verðlagsstofn- unarer 91-27422. Form- klipping karla Form- klipping barna Har- þvottur Lett har- þurrkun t lok klippingar Aðalrakarastofan Véltusundi 1. R 440 390 170 2) Aristokratinn Siðumula 23. R 550’* 440’1 150” 2) Bartskerinn Laugavegi 128. R 400 350 125 125 Bisty Smiðjuvegi 9. Kop 490 400 160 2) Figaró Laugavegi 51. R 540 420 150 2) Greiðan Haaleitisbraut 58- 60 R 450 350 75 2) Greifinn Garðastræti 6. R 450 390 130 2) Haddur, Noatum 17. R 470 400 180 2) Harbær Laugavegi 168. R 475 420 150 100 Hárflikk Miklubraut 68. R. 450 360 100 150 Hár-Galleri Laugavegi 27. R 490 390 100 2) Hárlinan Snorrabraut 22. R 490 430 150 200 Hársel Tmdaseit3. R 430 400 90 2) Harskerinn Austurstræti 20. R. 420 390 180 2) Hárskerinn Skúlagötu 54. R. 490 390 190 Harsnyrting Villa Þórs Ármúla 26. R 520 410 135 250 Hársnyrtistofa Dóra Langholtsvegi 128. R 490 410 110 2) Harsnyrtistofan Dalshraum 13. Hf 470 410 130 ir Hársnyrtistofan Hár Hjallahrauni 13. Hf 490 410 130 2) Harsnyrtistofan Hotel Loftleiðum. R. 450 395 100 2) Harsnyrtistofan Hraunbæ 102c. R. 450 350 150 2) Hársnyrtistofan Papilla Nybylav 22. Kop og Laugav. 24. R. 495 410 90 50 Harsnyrtistofan Pilus, Mosfellssveit 400 350 75 2) Hjá Dúdda Hotel Esju. R 595 480 130 2) Klippotek Eddufelli 2. R 490 [_ 400 70 2) Rakarastofa Agusts og Garðars Suðuriandsbraut 10. R. 490 410 70 2) Rakarastofa Austurbæjar Laugavegi 178. R 490 460 220 197 Rakarastofa Breiðholts Arnarbakka 2, R. 430 370 125 2) Rakarastofa Egils Vesturgotu 14. R 380 350 190 100 ' Rakarastofa Einars Eyjólfssonar Álfheimum 31. R 435 400 200 2) Rakarastofa Friðþjófs Efstasundi 33. R 430 320 100 50 Rakarastofa Jörundar Hverfisgotu 117. R 480 410 140 21 Rakarastofa Leifs og Kára Njalsgotu 11, R 450 400 200 2) Rakarastofa Péturs Skolavörðustig 10, R. 450 400 200 2) ~ Rakarastofa Sigurðar Ólafssonar Pósthusstræti 2, R. 455 405 200 ~'zT~ Rakarastofa Sigurðar Sigurðssonar Laugarnesvegi 74a. R 400 350 120 ~ 150 Rakarastofa Úlfars Starmyri 2. R 430 365 ~ 125 145 Rakarastofa Þórðar Helgasonar Skolavorðust 17b, R 450 400 80 2) Rakarastofan Dalbraut 1. R. 490 410 90 - ~2j Rakarastofan Eiðistorgi 3-5, Selt|arnarnesi 495 370 100 2) Rakarastofan Hafnarstræti 8. R. 440 395 _ 170" 2) Rakarastofan Hotel Sogu, R. 465 420 135 2) Rakarastofan Klapparstig 29. R 495 395 75 _ 2) Rakarastofan Neðstutroð 8. Kóp. 400 _350 130 2) Rakarastofan Reykjavikurveg: 50. Hf. 490 410 130 2) Rakarastofan Strandgötu 9. Hf. 350 300 _150 200 Rakarastofan Vesturgotu 15. R 450 400 100 2) Salon A Paris Hafnarstræti 20. R. 460 370 2_95 148 Salon Ritz Laugavegi 66, R 540 420 95 2) Sevilla Hamraborg 11. Kop 475 385 120 2) Vatnsberinn Holmgarði 34. R. 420 380 iod 2) LÆGSTA VERÐ 350 300 70 2) HÆSTAVERÐ 595 480 220 250 MISMUNUR í PRÓSENTUM 70% 60% 214% 1) Fastir viöskiptavmir fá 10% afslátt frá ofangremdu verði 2i Lett harburrkun er innifalin i verði formklippingar. Askriftarsíminn er 83033 Sýning laugardag 9-16 2. hvítasunnud. 13-17 Sólstofur Gróðurhús Sláttuvélar Garðverkfæri Pottar Sólhúsgögn MARKAÐURINN Mýrargötu 2, sími622422
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.