Morgunblaðið - 17.05.1986, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 17.05.1986, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR17. MAÍ1986 Skólahlj óms veitir heimsækja Hveragerði Hveragerði. VIÐ Hvergerðingar fengum góða heimsókn á dögunum og gerðu gestirnir vart við sig með þeim hætti að þeir fóru með hljóðfæraslætti um bæinn. Þarna voru á ferðinni skólahljómsveit Akraness undir stjóm Guðmund- ar Nordal og skólahljómsveit Seltjamamess, en stjómandi hennar er Skarphéðinn Einars- son. Skólahljómsveit Hveragerðis tók á móti gestunum og léku hljóm- sveitimar saman á nokkrum stöðum í bænum, við góðar undirtekir. Stjómandi skólahljómsveitar Hveragerðis er Kristján Ólafsson, skólastjóri tónlistarskólans. Sigrún i i * 'í: V mv '-tÚm, jj Má. ’rl '* >*■ ÍIÉ4: .M;,: j 1 « radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Ítalíufélag Undirbúningur til stofnunar vináttu- og menningarfélags Ítalíu og íslands verður haldinn fimmtudaginn 22. maí nk. kl. 17.30 á Gauk á Stöng (uppi). Allir vinir Ítalíu velkomnir. Calandrino-hópurinn. Sölulaun bflasala í Félagi bifreiðasala Að gefnu tilefni vill Félag bifreiðasala taka skýrt fram að sölulaun af notuðum bifreiðum eru 2% og lágmarkslaun kr. 4.000,-. Önnur gjaldtaka hefur ekki verið samþykkt af félaginu. Félag bifreiðasaia. Njarðvíkingar Hittið frambjóðendur að máli. Snúið ykkur til kosningaskrifstofunnar í síma 3021 ef þið óskið eftir að hitta frambjóöendur, fá þá í heim- sókn eða ef þið viljiö að þeir hringi í ykkur. Sjálfstæðisfélögin i Njarðvik. Akranes — morgunfundur Fundur um baejarmálefni verður haldinn f Sjálfstæðishúsinu við Heiðar- braut mánudaginn 19. maí kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks- ins mæta á fundinn. Sjálfstæðisfélögin Akranesi. Höfn Hornafirði Kosningarskrifstofa sjálfstæðismanna á Höfn er í Sjálfstæðishúsinu við Kirkjubraut. Opin fyrst um sinn kl. 20.00-22.00 mánudaga-föstu- daga, laugardaga-sunnudaga kl. 14.00-19.00, sími 8512. Kosninga- stjóri: Sigþór Hermannsson heimasími 8744. Lítið inn og ræðið við frambjóöendur. Einhverjir þeirra eru ávallt á skrifstofunni. Alltaf heitt á könnunni. Bflferð um borgina Frambjóöendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavik bjóða Reykvíkingum í skoðunarferð um höfuðborgina annan hvitasunnudag 19. mai nk. Lagt veröur af stað frá Sjálfstæðishúsinu Valhöll kl. 13 og 14 (2 ferðir). Að lokinni skoðunarferð verður þátttakendum boðið upp á kaffiveit- ingaríValhöll. Frambjóöendur annast leiðsögn. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á skrifstofu Sjálfstæöisflokksins í síma 82900 frá kl. 9-17 virka daga og frá kl. 13-17 laugardag. FrambjóðendurSjálfstæðisflokksins ÍReykjavik. Raufarhöfn Almennur stjórnmálafundur verður haldinn i Fé- lagsheimilinu Hnit- björg þriðjudaginn 20. maíkl.21.00. Alþingismennirnir Ólafur G. Einarsson og Halldór Blöndal ræða stjórnmálavið- horfið. Stjórnin. Keflavík Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins er opin alla virka daga frá kl. 13.00-19.00. Símar 92-2021 -92-4285-92-4220. Stjómin. Grindavík Sjálfstæðismenn hafa opnað kosningaskrifstofu að Vikurbraut 13 (Karlskála). Opið alla virka daga frá kl. 20.30-22.30. Kosningasíminn er 8605. Allt stuönlngsfólk er hvatt til að koma og láta i Ijós sín áhugamál um baejarmálefnin. Nýir kjósendur eru sérstaklega boðnir velkomnir. Frambjóðendur. íbúar á Syðri-Brekku Fundur Sjálfstæðisflokkurinn boðar til fundar um bæjarmálefni í Lóni við Hrísalund þriðjudagskvöld 20. maíkl. 20.30. Þar munu frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins gera grein fyrir stefnu flokksins og svara fyrirspurnum. Akureyringar, fjölmennum. KosningaskrifstofurSjálf- stæðisflokksins við sveitarstjórnarkosningar 31. maí1986 eruá eftirtöldum stöðum: Kosningaskrifstofurnar eru að jafnaði opnar á tímabilinu frá kl. 18.00 til kl. 22.00. Reykjavík Utankjörstaðaskrifstofan Valhöll, Háaleitisbraut 1,108 Reykjavik. Forstöðum.: Óskar V. Friðriksson s. 688322. Aörirsímar: 688323,688952,688953,688954. Á utankjörstaðaskrifstofunni eru veittar upplýsingar um kjörskrá, utankjörstaðakosningu og öll önnur atriði er sveitarstjórnarkosning- arnarvaröa. Skrifstofan er opin 09.00-22.00. Hverfaskrifstofur f Reykjavik: Nes- og Melahverfi: Hringbraut 119 (við hliðina á JL-húsinu) sími 16838. Starfsm.: Arnar Ingólfsson. Vestur- og mlðbssjarhverfi: Kirkjuhvoli, 2. hæð (inngangur frá Templarasundi) sími 18515. Starfsm.: Brynhildur Andersen. Austurbær og Norðurmýri: Kirkjuhvoli, 2. hæð (inngangur frá Templarasundi) sími 19255. Starfsm.: Jórunn Friöjónsdóttir. Hlfða- og Holtahverfi og Háaleftishverfl: Valhöll, Háaleitisbraut 1, simi 688981. Starsfm.: Helga Jóhannsdóttir. Smáfbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi: Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 688978. Starfsm.: Árni Árnason. Langholtshverfi: Langholtsvegi 124, simi 34814. Starfsm.: Kristinn Bjarnason. Laugarneshverfi: Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 688958. Starfsm.: Sigfinnur Sigurðsson. Árbær og Seláshverf i, Artúnsholt og Grafarvogur: Hraunbæ 102b, simi 75611. Starfsm.: Ásta Gunnarsdóttir. Bakka- og Stekkjahverfi, Skóga- og Seljahverfi: Þangbakka, 3. hæð (við hliöina á Viði í Mjóddinni). Simar 78340 og 78383. Starfsm.: Kristlaug Gunnlaugsdóttir. Hóla- og Fellahverfi: Þangbakka, 3. hæö (viö hliöina á Víði í Mjóddinni). Símar 78340 og 78383. Starsfm.: Bertha Biering. Vesturfandskjördæmi Akrar.es: Hoiðarbraut 20, sími 93-2245. Starfsm.: Guðmundur Bjarnason. Borgames: Borgarbraut 1, simi 93-7460. Kosningastj.: Örn Símonarson. Grundarfjörður: Borgarbraut 9, sfmi 93-8849. Ólafavfk: Félagsheimii v/Ólafsbraut. Vestfjarðakjördæmi Ísafjörður: Hafnarstræti 12, simar 94-3232,4469,4559. Starfsm.: Jóhann Eiríksson. Bolungarvfk: Vitastíg 20. Starfsm.: Ólafur Kristjánsson og Einar Jónatansson. Flateyri: Starfsfm.: EiríkurGreipsson. Suðureyrl: Starfsm.: Halldór Bernódusson. Patreksfjörður: Aðalstræti 1, simi 94-1544. Starfsm.: Ingveldur Hjartardóttir. Tálknafjörður: Starfsm.: Jón Bjarnason. - Bfldudalur: Kríubakka 4, símar 94-2136 og 2175. Starfsm.: Guðmundur Sævar Guðjónsson og Bjarney Gísladóttir. Norðurlandskjördæmi vestra Blönduós: Brekkubyggö 16, símar 95-4566 og 4577. Starfsm.: Valur Snorrason. Skagaströnd: Karlsskála, simi 95-4719. Starfsm.: Adolf Hjörvar Berndsen og Adolf Berndsen. Sauðárkrókur: Aðalgötu 8, sími 95-5351. Starfsm.: Björn Björnsson. Siglufjörður: Grundargata 11, sími 96-71154. Starfsm: Ingvar Hreinsson. Norðurlandskjördæmi eystra Akureyrf: Kaupangi við Mýrarveg, sími 96-21504. Starfsm.: Davið Stefánsson. Ólafsfjörður: Aðalgötu 3, simi 96-62362. Starfsm.: Haraldur Gunnlaugsson og ÁsgeirÁsgeirsson. Húsavfk: Árgata 14, sími 96-41502. Starfsm.: Reynir Jónasson og Guðlaug Ringsted. Raufarhöfn: Helgi Ólafsson, Nónási 4, sími 96-51170. Vopnafjörður: Skálanesgötu 9. Starfsm.: Helgi Þórðarson. Austfjarðakjördæmi Egllsstaðir Tjarnarbraut 13, sími 97-1564. Starfsm.: Rúnar Pálsson og Ragnar Steinarsson. SeyðÍ8fjörður: Firöi 3, sími 97-2156. Starfsm.: Guðjón Harðarson. Reyðarfjörður: Heiðarvegi 15, sími 97-4372. Starfsm.: Markús Guöbrandsson og Ásmundur Ásmundsson. Neskaupsstaður: Melgötu 2. Starfsm.: Ágúst Blöndal og Rúnar Jón Árnason. Fáskrúðsfjörður: Skólavegi 76. Höfn Hornafirði: Sjálfstæðishúsinu, sími 97-8512. Starfsm.: Sigþór Hermannsson. Suðurlandskjördæmi Selfoss: Tryggvagötu 8, simi 99-1899. Starfsm.: SkúliÁgústsson. Hveragerði: Austurmörk 2, sími 99-4701. Starfsm.: Alda Andrósdóttir. Þorlákshöfn: Selvogsbraut 4, simi 99-3585 og 99-3545. Starfsm.: Guðbrandur Einarsson. Hvolsvöllur: Stóragerði 10. Starfsm.: Gils Jóhannsson. Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 19, simar 98-1648 og 1344. Starfsm.: Ómar Garöarsson. Reykjaneskjördæmi Seltjarnarnes: Austurströnd 3, símar 611220, 615733, 615888, 616888. 617107. Starfsm.: Anna Laufey Þórhallsdóttir. Kópavogur Hamraborg 1, símar 40708,641732,641733. Starfsm.: HörðurV. Jóhannsson. Garðabœr: Lyngási 12, símar 54084 og 51850. Starfsm.: Þorvaldur Karlsson. Hafnarfjörður: Strandgötu 29, sími 50228. Starfsm.: Ólafur Pálsson og Jón Kr. Jóhannesson. Bessastaðahreppur: Starfsm.: MagnúsGuðjónsson. Keflavfk: Hafnargötu 45, simar 92-2021,4220,4285. Starfsm.: Anna Magnea Bergmann. Njarðvfk: Hólagötu 46, simi 92-3021. Starfsm.: Sigriður Aðalsteinsdóttir. Grlndavfk: Víkurbraut 13, símar 92-8605 og 8630. Starfsm.: Guðjón Þorláksson og Jóhann Karlsson. Sandgerðl: Bjarmalandi 5, sími 92-7666. Starfsm.: Reynir Sveinsson. Mosfellssveit: Þverholt (JC-salur). Simar 667400 og 667401. Starfsm.: Björk Bjarkardóttir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.