Morgunblaðið - 22.05.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.05.1986, Blaðsíða 7
Guðmundur Guðbjarnar- son ráðinn skattrann- sóknastjóri Fjármálaráðherra hefur skip- að Guðmund Guðbjarnarson við- skiptafræðing í embætti skatt- rannsóknastjóra. Hann tekur við embættinu 1. júlí næstkomandi. Fjórir umsækjendur voru um stöðuna. Auk Guðmundar sóttu um stöð- una Ami Bjöm Birgisson, viðskipta- fræðingur og löggiltur endurskoð- andi, Ofeigur Ófeigsson viðskipta- fræðingur og Skúli Eggert Þórðar- son lögfræðingur. Fráfarandi skatt- rannsóknastjóri er Garðar Valdim- arsson, sem skipaður hefur verið ríkisskattstjóri. „Of lítið greitt fyrir umfram- mjólkina“ — segir Eg-gert Haukdal alþingismaður „ÉG TEL að þetta sé einfaldlega of lítið og að nauðsynlegt sé að finna leiðir til að greiða meira fyrir umframmjólkina," sagði Eggert Haukdal, alþingismaður og stjómarmaður i Framleiðni- sjóði landbúnaðarins, þegar leit- að var álits hans á samþykkt stjómar sjóðsins um að greiða bændum 10% af verði innlagðrar mjólkur umfram fullvirðisrétt tíl viðbótar 15% greiðslu mjólkur- samlaganna. Eggert lagði fram tillögu í stjóm Framleiðnisjóðs um að greiða bændum 6 krónur á lítra fyrir umframmjólk innan búmarks, sem samsvarar því að sjóðurinn greiði 24% af verði mjólkurinnar til við- bótar 15% greiðslu samlaganna, þannig að bændur hefðu fengið 9,75 krónur fyrir hvem lítra, eða tæp 40% af grundvallarverði. Eggert segir að samþykkt þessarar tillögu hefði kostað Framleiðnisjóð 15—20 milljónir kr. Tillaga Eggerts hlaut ekki stuðning í stjóm Framleiðni- sjóðs og var samþykkt að greiða bændum 10% af verði umfram- mjólkurinnar, eins og áður hefur komið fram. Söluskáli á Kambabrún: Beðið eftir umsögn skipu- lagssljóra HREPPSNEFND Ölfushrepps hefur tekið jákvætt i beiðni um að reistur verði söluskáli á Kambabrún, í nánd við útsýnis- skífuna. Málið er þó ekki endanlega af- greitt þar sem beðið er eftir umsögn skipulagsstjóra ríkisins, en að henni fenginni verður umsóknin endan- lega afgreidd í hreppsnefndinni. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1986 7 „Heimilistæki brjótast upp miðjuna með heimsmeistaraveið á Philips Trendset sjónvörpum- aðeins kr. 32.400.- Nýttu þetta ágæta tilboð í tilefni HM í Mexico. Frábært 20 tommu Philips Trendset sjónvarp fyrir aðeins kr. 32.400.- staðgreitt! í Mexico er Philips einum treyst fyrir upptöku og útsendingu allra leikjanna í heimsmeistarakeppninni. Heimilistæki bjóða þér Philips Trendset sjónvarp til að taka á móti leikjunum - í réttum litum. Þú getur valið um 14, 16, 20, 22 eða 26 tommu sjónvarpstæki. Eins og alltaf erum við sveigjanlegir í samningum og bjóðum _ lága útborgun. Philips Trendset ■ - spennandi nýjung, rótföst í reynslu tímans. Pu missir ekki af einum einasta leik með Philips myndbandstæki. Þetta eru góð tæki sem nýtast þér lengi. Verðið er gott, frá kr. 48.800.- staðgreitt. Nú hefur þú aldeilis Ijómandi ástæðu fyrir að kaupa Philips ■P myndbandstæki. Heimilistækí hf HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI 8- S: 27500 G0H FÓLK / SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.