Morgunblaðið - 22.05.1986, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 22.05.1986, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAÍ1986 IÐNLÁNASJÓÐUR breytt útlánakjör Frá og með 15. maí 1986 kom til framkvæmda breyting á útlánakjörum Iðnlánasjóðs og eru þau sem hér segir: Vélalán undir kr. 700.000,00 og byggingalán undir kr. 5.000.000,00 bera 6.5% vexti og eru bundin iánskjaravísitölu. Vélalán yfir kr. 700.000,00 og byggingalán yfir kr. 5.000.000,00 bera 8.0% vexti og eru bundin gengi SDR. Lán til vöruþróunar og markaðsleitar bera 5.0% vexti og eru bundin lánskjaravísitölu. Frá og með sama degi varð samsvarandi breyting á útistandandi lánum, þarsem ákvæði skuldabréfa heimilaslíkt. IÐNLAlMASJÓÐUR Ritvinnslukerfiö Word er tvimælalaust með fuilkomnustu ritvinnslukerfum sem framleidd hafa verið fyrir einkatölvur og er mest notaða ritvinnslukerfið í Bandaríkjunum. Word býður upp á mjög margar og öflugar aógeröir varöandi ritvinnslu. Ekki hefur verió unnt aö taka þær allar fyrir á einu námskeiöi. Þvl hefur Stjórnunarfélag íslands ákveóió aö halda framhaldsnámskeiö I notkun Word ritvinnslukerfis. Námskeiöið er ætlað þeim sem sótt hafa nám- skeiö I ritvinnslukerfinu Word og eöa þeim sem öölast hafa töluveröa þjálfun I notkun þess. Leiöbeinandi á framhaldsnámskeiðinu er Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen. Ragna hefur mesta reynslu allra í ritvinnslukennslu hérlendis. Efni m. a.:_____________________________________ □ Stutt upprifjun á ýmsum aógerðum sem teknar voru á fyrra námskeiði. □ Nýjar aógerðir, s. s. prentun llmmiöa, fléttun vistfanga og texta, staðlaóar uppsetningar (style sheet), orðaskipting og stafsetningar- athugun (enska) ásamt ýmsum öðrum hagnýtum aðgerðum. □ Flutningur texta á diskettum til prentsmiója. Tími: 29. og 30. mal kl. 8-12 og 9. júnl kl. 8.30-17. Scjórnunarfélðg íslands Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66 Fjársöfnun til styrkt- ar Breiðholtskirkju Kvenfélag Breiðholts hefur farið af stað með fjársöfnun í Breiðholti I (Bakka- og Stekkjahverfí) til styrktar Breiðholtskirkju sem stefnt er að að verði tekin í notkun fyrir árslok. Ljóst er að til þess að það megi takast þarf að gera stórátak í Ijársöfnun til byggingarinnar. Kvenfélag Breiðholts hefur gefíð kirkjunni gjafír við helstu áfanga kirkjubyggingarinnar, nú sfðast kross, sem settur var á þak kirkj- unnar fyrir síðustu jól. Fjársöfnun- inni er aðallega beint til kvenna í Breiðholti I f þeirri vissu að konur f þvf hverfí standa ekki að baki konum í öðrum hverfum eða í öðrum landshlutum í góðri hugsun til . kirkju sinnar. Félagskonur í Kven- félagi Breiðholts trúa ekki öðru en að konur geti ekki síður en karlar gert stórátak þegar mikið liggur við. Og nú liggur einmitt mikið við, því að safnaðargjöld sem safnaðar- fólk greiðir til kirkjustarfs í sinni kirkjusókn hrökkva rétt til að standa undir kostnaði við kirkju- starfíð sjálft og fjárframlög þau sem fást til kirkjubygginga frá ríki og borg eru aðeins lítill hluti af heildarbyggingarkostnaðinum. En hvaðan koma þá peningar til að byggja kirkjumar, kann einhver að spyija. Og svarið er: Með því að taka lán og safna fé meðal safnað- arfólksins sjálfs og annarra velunn- ara. Og nú ætlar Kvenfélag Breið- holts að leita til kvenna í Breiðholti I og bjóða þeim að leggja fram fé til Breiðholtskirkju með því annað hvort að gerast styrktarfélagar í Kvenfélagi Breiðholts með ákveðnu fjárframlagi á ári eða með því að leggja fjárframlög sín inn á kaskó- reikning nr. 155295 í Verzlunar- banka íslands við Amarbakka. Kvenfélagskonur em einnig reiðu- búnar að sækja flárframlög heim til þeirra sem þess óska og er hægt að hafa samband við eftirtaldar konur f því skyni eða til að gerast styrktarfélagar Sæunn Sigurgeirs- dóttir (s. 71082), Erla Helgadóttir (s. 74006) og Bima G. Bjamleifs- dóttir (s. 74309). Er þess að vænta að konur sanni hvers þær eru megnugar þegar þær standa sam- an. (Frá Kvenf élagi Breiðholts.) Dagskrá í lok vinnuviku grunnskólanema á Blönduósi hófst með heljarmikilli skrúðgöngu. HorgunblaAið/J6n Sig F(jótandi brúðkaupsafmæli vakti verulega athygli og ef myndin prentast vel má sjá kjallaraíbúð i Feneyjum. Svarti og hviti flokkurinn sýndi látbragðsleik Blönduós: Vinnu- vikaí grunn- skólanum Blönduósi: NEMENDUR grunnskólans á Blönduósi settu punkt fyrir aftan skólaárið með hreint út sagt stór- kostlegri og ógleymanlegri sýn- ingu á verkum sinum sem þau unnu að síðustu viku skólaársins. Eftir að hafa unnið nær hvíldar- laust alla síðastliðna viku að gerð skúlptúra, teikninga, gerð hljóð- færa og tauþrykks svo eitthvað sé nefnt þá fór allur nemendaskarinn ásamt kennurum í skrúðgöngu um bæinn. Farið var um bæinn þveran og endilangan og lauk göngunni við Hóteiið þar sem nemendur vom með ýmis dagskráratriði. Á meðan skemmidagskráin stóð yfír gæddu viðstaddir sér á Krútt-snúðum og renndu þeim niður með húnvetnskri mjólk. Þegar Blönduósingar vom búnir að jafna sig á dagskránni við hótelið og snæða kvöldverð í svona sæmilegu tómi var haldið af stað á ný og í þetta sinn f gmnnskólann sjálfan. Það má stórlega efast um það að nokkmm hafí dottið í hug hvað í vændum var. En allt saman varð þetta mönnum ljóst þegar búið var að ganga um leikfímisalinn og barma sundlaugarinnar. En byrjum í leikfímisalnum. í stuttu máli má segja það að Kálfshamarsvíkin hafí þama verið ööll. En efniviðurin í þeim verkum sem þama var að fínna var fengin að mestu úr Kálfs- hamarsvík á Skaga. Reki frá Rúss- landi, sjóreknir spariskór frá því um 1960 og fuglar sem undir höfðu orðið í lífsbaráttunni fengu þama nýtt hlutverk. Verk eins og „taktu til við að tvista" og „hann sat of Iengi“ svo bara örlítið dæmi sé nefnt verða lengi í minnum höfð. Leik- hópur sem starfaði einnig af mikl- um krafti sl. viku sýndu atriði sem mjög voru f anda þessarar vinnu- viku þ.e. tjáning án orða og vakti verðskuldaða athygli. Góðir gestir vom einnig á ferðinni en það vom nemendur frá Laugalandi í Eyjafriði og sýndu þeir nokkur atriði við góðar undirtektir. Hafí einhver haldið það að sund- laug væri bara fyrir fólk í sund- fötum þá hefur þeirri kenningu svo sannarlega verið hmndið. Þessi litla sundlaug sem Blönduósingar sækja sér þrótt og þol fékk svo sannarlega annað og óvænt hlutverk á föstu- dagskvöldið. Komið hafði verið fyrir í sundlauginni miðri fljótandi veislu- borði hvar við sátu hjón og héldu upp á 10 ára brúðkaupsafmælið. Þesi hjón, sem leikin vom af nem- endum skólans, nutu frábærrar þjónustu syndandi þjóna. Þessi gjömingur vakti mikla athygli svo og atriðin öll og er talandi dæmi um þann sköpunarmátt sem í krökkunum býr. Aðal leiðbeinandi á þessari vinnuviku krakkanna f gmnnskóla Blönduóss var Öm Ingi listamaður frá Akureyri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.