Morgunblaðið - 22.05.1986, Síða 32

Morgunblaðið - 22.05.1986, Síða 32
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAÍ1986 Edward Woodward I hlutverki sínu sem Ian Fowler. Háskólabíó: „Stefnumót“ Háskólabíó hefur tekið til sýningar breska kvikmynd, „Stefnu- mót“. Höfundur handrits og leikstjóri er Lindsey C. Vickers og með aðalhlutverk fara Edward Woodward, Jane Merrow og Samantha Weyson. Þremur árum áður en sú saga, sem mynd þessi greinir frá, hefst, hvarf ung og efnileg stúlka á leið sinni úr skóla og heim til sín. Leiðin lá gegnum skóglendi í einni útborg Lundúna. ítarleg leit að stúlkunni bar engan árangur. Þegar myndin hefst er að renna upp mikill merkisdagur í lífi Joanne Fowler, 14 ára gamallar stúlku sem getið hefur sér mikið orð fyrir hæfíleika sína á tónlistarsviði. Hún á að leika einleik á fiðluna sína með skólahljómsveitinni. Eins og vænta má ríkja mikil tilhlökkun og spenningur á heimili hennar. Einn skugga ber þó á. Af óviðráð- anlegum orsökum verður faðir hennar, Ian Fowler, að vera við- staddur réttarrannsókn í bæ nokkrum hundruð mílna í burtu. Það slær í brýnu milli þeirra feðg- inanna enda mjög kært þeirra á milli og dóttirin staðráðin í að gleðja föður sinn með frammistöðu sinni. Enda þótt allt virðist með ró og spekt á heimili Fowlerhjón- anna eru ýmis teikn á lofti um það sem koma skal. Ian dreymir illa um nóttina og Díönnu, konu hans, dreymir fyrir þeim viðburðum sem gerast munu á ferðalagi Ians næsta dag. Kynning á austurrískum framleiðsluvörum á Esju 32 Reykjavík er ekki lítil. Hún er stór. Hún telst varla til þurfalinga, eða hvað? Hún er ekki of smá byggð til að annast málin sjálf. Gamla tuggan að byggðarlagið sé of smátt og fátækt á ekki við þar. Aðalspum- ingin er í raun þessi: Hve mikil er reisn Reykvíkinga? Vilja þeir líka láta ríkið passa sig, eins og þekkist sums staðar úti um landið eða vilja þeir passa sig sjálfír og annast eigin mál? Þar næst má spyrja: Er frelsi í landinu til að þeir megi annast eigin mál samkvæmt lögum eða eru lögin vitlaus? „Ráðherrann leyfði okkur að bíða,“ sagði einn borgarfulltrúi um það sem gerðist í fyrra. Þetta er orðalag þess sem nýtur þeirrar náð- ar að verða ekki tekinn upp í skuld strax. Framsóknarmenn lögðu ein- dregið til að borgin losaði sig við Borgarspítaiann. Forysta sjálfstæð- ismanna tók þó af skarið og aftók í bili að spítalinn yrði ríkisfyrirtæki. Tilboðinu um föst fjárlög hefur fylgt sú göfuga yfírlýsing að ríkið skuli ekkert skipta sér af stjóm málanna, sem passar einfaldlega ekki við fengna reynslu og lýsir einfaldlega lítilli stjómvisku. Sá sem ekki ber ábyrgð á fjármögnun hefur ekkert við það að gera að stjóma fyrirtæki. Sá sem ber ábyrgð á fjármögnun verður að vita hvert fé hans fer. I dag er það stefna borgarstjóm- armeirihluta sjálfstæðismanna að halda Borgarspítalanum sem borg- arfyrirtæki. Slíkt sjálfstæðismál verður þó ekki keypt hvaða verði sem er og til að svo verði þarf að komast betra lag á starfsemi dag- gjaldakerfísins. Varðandi það hvort sveitarfélag má reka sín heilbrigðis- mál sjálft er það að segja að þar Vináttufélag Ítalíu og Is- lands stofnað í DAG, fimmtudag, verður hald- inn undirbúningsfundur til stofn- unar vináttu og menningarfélags Ítalíu og íslands. Fundurinn verður haldinn á veit- ingahúsinu Gauki á stöng, uppi, og hefst kl. 17.30. Allir Ítalíuvinir em velkomnir til þessa fundar. Fréttatilkynning: em lög mjög takmarkandi og hindra sjálfræði byggða. Hér má minna á að nú er loks að komast í tísku sú stefna í heiminum að einstaklingar beri að vemlegu eða mestu leyti ábyrgð á heilsu sinni sjálfir. Er þetta kjaminn í stefnunni sem köll- uð hefur verið „Heilsa fyrir alla árið 2000“. Nákvæmlega hliðstætt er það að byggðarlag beri ábyrgð á heilsu íbúa sinna í stað þess að fá heilbrigðisforsjá „að ofan“. Forðumst frekari ógöngur Ég er sannfærður um að það væri óhappaverk að setja fleiri sjúkrahús á föst fjárlög og skiptir engu máli hvort það gera sjálfstæð- ismenn eða aðrir. Hér verður ekki gerð tilraun til að forma endanlegar tillögur til úrbóta, enda hlýtur það að vera langtíma verkefni. En það virðist ráð að staldra við, átta sig og fara ekki í frekari ógöngur. Leyfum stjómmálamönnum ekki að auka miðstýringu og ekki umboðs- litlum embættismönnum ráðuneyt- anna heldur. Mér sýnist ráð að við höldum daggjaldakerfínu í bili, án þess að nota það til að svelta. Að lög þessi verði notuð en ekki misnotuð. Kanna þarf og gera úttekt á störfum daggjaldanefndar. Það þarf að kanna hvað farið hefur úr- skeiðis þvi að það er með ólíkindum að sjúkrahús landsins hafi öll í einu mglast í rekstri sínum þannig að þau komi að jafnaði út með 17% halla. Það blasir við að aðili sem ákveður kaup á þjónustu fyrir millj- arða á ári þarf að hafa meira en einn starfsmann til að meta hvað er verið að kaupa og hvað er eðlilegt verð. Leita verður nýrra leiða til að fínna eðlilega viðskiptahætti í heil- brigðisþjónustunni. Það er ekki einfalt verkefni. Verið er að leita slíkra leiða um allan hinn vestræna heim til að setja ábyrga stjómun og verðlagingu inn í heilbrigðismál- in og komast burt frá illa skilgreind- um stómm samneysluhítum með ríkisforsjá sem hafa tilhneigingu til að þenjast út hömlulaust. En umfram allt þarf sem allra fyrst að láta hveija byggð landsins (t.d. héraðslæknisumdæmi sem öll hafa yfír 9.000 íbúa) annast sín heilbrigðismál sjálfa og reka sína heilbrigðisþjónustu. Þar skulu fylgja viðeigandi tekjustofnar og ætti ekki að vera erfítt að fínna Iausn á því máli. Þannig og aðeins þannig getur skapast eðlilegt ástand með eðlilegu aðhaldi. Þá geta íbúar í hverri byggð valið sjálf- ir hve miklu þeir vilja kosta til og vitað hvað þeir eiga. Það veit enginn hvað hann á þegar heilbrigðiskerfíð er allt ein samneysluhít, samvaxin ríkissjóði. Nú er búið að byggja upp heilbrigðisþjónustu um byggðir landsins og því frekar geta þær tekið við málum sínum sjálfar. Við sveitarstjómarmenn vil ég segja þetta: Látið sjúkrahúsin úti á landi ekki fara úr ykkar höndum meira en orðið er. Látið frumkvæði í heilbrigðismálum ykkar eigin byggðarlaga ekki fara úr höndum ykkar. Neytendur! Krefjist þess að heil- brigðisstofnunin í byggðarlagi ykk- ar sé í lagi og ekki á kafí í skuldum. Hún verður síst í lagi með beinum ríkisrekstri. Heilbrigðismál geta vel orðið sjálfstæðismál byggða sem heimamenn reka og stjóma að langmestu leyti sjálfír, hver í sinni byggð. Sérhæfða heilbrigðisþjón- ustu þarf vissulega að kaupa að eins og verið hefur, en hún er minnsti hluturinn. Þjónusta við aldraða og fatlaða hefur frá ómuna- tíð verið eðlilegt verkefni sveitarfé- lags og það fylgja því engir kostir að láta ríkið annast þessa þætti. Frelsi, ábyrgð og vald eiga að vera eitt. Ég legg til að ráðsmenn sjúkra- húsa krefjist eðlilegra viðskipta- hátta af daggjaldanefnd og afdrátt- arlausra greiðslna fyrir þjónustu sem þeir hafa sannanlega veitt, ella dráttarvaxta. 'Köstum ekki til hliðar daggjalda- kerfínu því það er í raun og vem og lögum samkvæmt heldur skyn- samlegt kerfi þótt það hafi aldrei verið framkvæmt á hinn besta veg, heldur notað sem skömmtunarkerfí og miðstýringartæki og jafnvel tæki til að þvinga fram lántökur innan- lands til handa ríkissjóði. Þangað til við finnum færari leiðir skulum við ekki festa okkur í feni einokunar og miðstýringar, en hafa til hliðsjónar dæmi „frjáls- hyggjumannsins" Gorbachevs, sem er að reyna við illan leik að losa um lamandi stjórnkerfi rússneska landbúnaðarins. Höfundur er læknir sem starfar við ríkisspítalana og Reykjalund. Hann skipar 18. sætiá lista Sj&If- stæðisflokksins íReykja vík. AUSTURRÍSKA verslunarráðið mun standa fyrir kynningu á austurrískum framleiðsluvörum á Hótel Esju dagana 28.-29. maí nk. Að sögn Dr. W. Mayr, verslunar- fulltrúa Austurrikis á íslandi, verða fulltrúar 24 fyrirtækja staddir á kynningunni, en margir þeirra verða hér í leit að umboðsmönnum. Á kynningunni verða einnig sýn- ishom og upplýsingaefni. Sérstakur kynningarbæklingur verður til reiðu fyrir þá sem sækja kynninguna með ítarlegum upplýsingum um hvert fyrirtæki fyrir sig. Hér er um að ræða einstakt tækifæri fyrir þá sem vilja kynna sér vömr frá Austurríki og stofna til viðskiptasambanda við austur- rísk útflutningsfyrirtæki. Nánari upplýsingar gefur frú Berit Semb (talar norsku, ensku og þýsku), ritari austurríska verslunar- ráðsins, en hún kemur til með að hafa skrifstofuaðstöðu á Hótel Esju frá og með 22. maí nk. KÖNNUN VERÐLAGSSTOFNUNAR -Hll VERÐCÆSIA Vörulegundir Algengt verð á' höluðborgar- svæðinu Nafn á buð: Asgeir Nafn a búð: Breiðh.k j ör Nafn á búð: Holagaróur Naln á búð: Ióufell Nafn á búð: K j öt & fískur Nafn á búð KROH Nafn á búð: Straumnes Nafn á búð: Valgaróur Nafn á búð: VÍ ó ir Munur hæ lægsta v kr: sta og erós %: Nivea krem 5 6 B dós 55-59 kr. 55,25 59,50 58,90 57,20 59,50 59,50 58,90 - - 54,40 5,10 9,4 Colgale fluor lannkrem 75 ml 63-69 kr. 68:40 68.10 69.80 _ _ 68.95 65,75 67,90 71,95 ' 61,60 10,15 16 .4 Signal tannkrem 50 ml 44-48 kr. 44,00 47,80 47,50 - - 46,20 43,70 46,90 - - 42,50 5,30 12,5 Revion Hex sjampó 200 ml 88-93kr 93,00 81,20 89,80 94,20 96,50 91,40 87,50 - - 88,00 15,30 18,8 Sunsilk sjampó 130 ml 50-64 kr. - - 58,30 - - 53,90 - - 50,90 % - - - - 7,40 14,5 Man flósusjampó 0,2 51 66-77 kr. - - 74,70 73,90 75,40. 77,30 73,60 74,70 74,80 68,80 8,70 12,7 Kopral sápusjampó 300 ml 58-62 kr. - - * 62,00 _ _ _ _ 04,20 60.80 _ _ 62.00 _ _ 3.40 5*6 l.ui handsápa Ö 5í» 17 kr. 17,50 17,50 16,90 17,80 18,25 17,50 16,90 17,55 16,20 2,05 12,6 Gillette rakkrem 100 g túpa 151-161 kr. 154,50 137,80 165,30 160,60 166,25 153,00 _ _ 156,80 33,55 25,2 Gillctle Contour rakvél 206-219 kr. 203,00 224,70 224,40 209,90 214,nn 22u,nn 193,50 4.1., IQ. 22,8 Gillette Contour rakblöð 5 stk. 175-190 kr. 164,$5 177,00 189,80 196,20 185,30 131,00 185,00 _ _ 179,90 31,55 19,2 Jordan tannbursti mjúkur venjul. 67-77 kr. “ “ 69,80 73,90 - " _ _ 67.00 7 3.30 68.2u ó. 9 0 10.3 Stay-free dömubindi 10 sfk. 63 kr. 63,00 63,30 61,80 - - - - 62,40 62,90 - - 63,60 1,80 2.9 Camelia 2000 dömubindi lOslk. 45-49 kr. 44,10 - - 37,90 _ - 47,„0 47,70 47,j0 - - 4 9,20 11,30 29,8 Papco salemispappu 2 rullur i pk. 33-35 kr. 33,10 34,70 32,90 - - 33,60 37,10 36,90 37 ,í,5 33,80 •4,76 14,4 Seria salemispappír 2 rúllur i pk. 38 kr. - - 37,80 39,80 45,80 39,85 38,90 44,10 32,90 i 2,90 39,2 Kleenei pappirsþ. 100 slk. i pk. IlUkr. _ _ 116,50 _ _ _ _ _ _ 104.40 119.00 116.65 107.6, í i 4 %2‘. 14.v 1 j)lus pappirsþ. 100 slk. i pk. 95 kr. 98,35 - - - - 95,80 - - 96,85 99,80 4,00 4,2 Pampers pappinbl. 9-18 kf 30 stk. 534 - 577 kr. 445,00 517,00 549,80 53^,60 547,60 529,65 - - 520,65 529,00 104,80 23,5 Verðkönnun BSRB, ASÍ og Neytendasamtakanna: Verðmunur 39,2% á salernispappír NEYTENDAFÉLAG Reykjavíkur og nágrenn- is og aðildarfélög BSRB og ASÍ könnuðu verð á nokkrum hreinlætis- og snyrtivörum í versh unum í Breiðholti þann 15. maí síðastliðinn. í könnuninni kom fram nokkur verðmunur á samskonar vörum og var hann mestur á Serla- salernispappír, 39,2%. Minnstur var munurinn á 10 stykkja pakka af Stay-free dömubindum, eða 2,9%. í könnuninni kom einnig fram verulegur verðmunur á dömu- bindum eftir tegundum, eða 67,8% á lægsta og hæsta verði. í versluninni Víði var verð lægst í 6 tilfellum, í versluninni Ásgeiri í 4 tilfellum og Hólagarði í þremur tilfellum. 2 verslanir, Kjöt og fiskur og Valgarður, voru í engum tilfellum með lægst verð kannaðra vörutegunda. Hér fer á eftir yfirlit yfir vöruverð í 9 nafn- greindum verslunum. Grái reiturinn sýnir lægsta verð og brotin lína merkir að varan hafi ekki verið til.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.