Morgunblaðið - 22.05.1986, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 22.05.1986, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1986 53 bíOhöu. Sími 78900 Frumsýnir grínmyndina: LÆKNASKÓLINN An inside look at the best student in the worlds worst medical schooL (The comedy that teaches a new low in higher education) ÆXX fesáfeg?1 arg»mi>hi'io|. bÍ hwnhelii Cwíwy fwBm Qattifealen ; 0 w> Splunkuný og skemmtileg grínmynd með hinum frábæra grínleikara Steve Guttenberg (Lögregluskólinn). ÞAÐ VAR EKKI FYRIR ALLA AÐ KOMAST I LÆKNASKÓLANN: SKYLDU ÞEIR A BORGARSPfTALANUM VERA SÁTTIR VID ALLA KENNSLUNA f LÆKNASKÓLANUM77 Aðalhlutverk: Sveve Guttenberg (POLICE ACADEMY), Alan Arkln (THE IN-LAWS), Julle Hagerty (REVENGE OF THE NERDS). Leikstjóri: Harvey Miller. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Hækkað verð. EINHERJINN Aldrei hefur Schwarzenegger verið ( eins mlklu banastuði eins og f Commando. Aðalhlutverk: Amokf Schwarzenegger, Rae Dawn Chong. MYNDIN ER f DOLBY STEREO OG SÝND f STARSCOPE: Sýndkl. 5,7,9og11. Hœkkad verö BönnuA bömum innan 16 ára. NÍLARGIMSTEINNINN i CHORUS Myndin or f V unc rr HnkMverA. ROCKYIV" ' MYNDIN ER (DOLBY STEREO. Sýnd 5,7,9 og 11. — Hækkað verð. ALLT SNARGEGGJAÐ fandango fóiSSí Sýnd 5,7,9,11. Hækkað verð. Sýndkl. 6,9og11. Hækkað verð. ÍSLENSKA ÖPERAN ^ljrovatore Föstudaginn 23. maí. Uppsclt. Laugardaginn 24. maí. Uppselt. Síöasta sýning. Miðasala er opin daglega f rá kl. 15.00-19.00. og sýningar- daga til kl. 20.00. Símar 1 14 7 Sogé 2 10 7 7 Ósóttar pantanir seldar tveimur dögum fyrir sýningu. Arnarhóll veitingahús opið frá kl. 18.00. Óperugestir ath.: fjölbreytt- ur matseðill framreiddur fyrir og eftir sýningar. Ath.: Borðapantanir í síma 18 8 3 3. INIIBO VERNDARINN Eldfjörug hörku spennumynd þar sem aldrei er slakað á. Hressandi átök frá upphafi til enda með Kung-Fu-meistaranum Jackie Chan ásamt Danny Al- ello, Kim Bass. Leikstjóri: James Glickenhaus. Myndin er sýnd með STEREO-HUÓM. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. SIEMENS Siemens Super 911 Öflug ryksuga! Sogkraftur stillanlegur frá 250 Wuppí1000W. Fjóriföld síun. Fylgihlutir geymdir í vél. Sjálfinndregin snúra og hleðslu- skynjari. Qömlu góðu Siemans-gmðln Smith og Norland Nóatúni 4, s. 28300. Nlck Nolte MEÐ LÍFIÐ í LÚKUNUM Smellin mynd. Grazy (Katharine Hep- bum) er umboðsmaður fyrir þá sem vilja flyta för sinni yfir i eiiífðina. Flint (Nick Nolte) er maðurinn sem tekur að sér verkið en ýmis vandræði fylgja störfunum. Leikstjóri: Anthony Harvey. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.06,11.06. SUMARFRIIÐ Sýnd 3,5,7, og 11.05. MUSTERI0TTANS ■h fimiiNmiMfiua't mí r PyraaudofFear Sýnd kl. 3.10,6.10,7.10,9.10,11.10. ÆVINTYRI LEIGUBÍLSTJÓRANS Sýndkl. 3.16.6.15 og 7.15. Sýndkl.9og11.15. Danskurtaxtl. MÁNUDAGSMYNDIR ALLA DAGA 0G SKIPIÐ SIGLIR Stórverk meistara Felllni BLAÐAUMMÆLI: „Ljúfasta, vinalegasta og fyndnasta mynd Fellinis siðan Amacord". „Þotta er hið Ijúfa líf aldamótaáranna. Fellini er sannarlega I essinu sínu“. „Sláandi frumlegheit sem aðskilur Fellini frá öllum öðrum leikstjórum“. Sýndkl.9. Danskurtexti. t Reykjavík- urljóð frá Heimdalli HEIMDALLUR, félag ungra sjálfstœðismanna, hyggst gefa út bók með Reykjavíkurljóðum ungra skálda í sumar. Bókin á að vera gjöf til Reykjavíkur- borgar í tilefni af 200 ára afmæli hennar. Félagið hefur sett á fót útgáfu- nefnd til að annast verkið og eiga þau Ari Bragson, Ólafur Stephen- sen og Rósa Guðbjartsdóttir sæti í henni. Nefndin hefur nú auglýst eftir ljóðum frá ungum skáldum í bókina. Ljóðin mega fjalla um allt, sem tengist Reykjavík samtímans, mannlífi og tíðaranda. Þau skulu merkt „ Rey kj a víku rlj óð “ og sendast á skrifstofu Heimdallar í Valhöll Morgunbiaðíð/Börkur Háaleitisbraut 1. Útgáfunefnd ljóðabókar Heimdallar. F.v.: Rósa Guðbjartsdóttir, Atli Bragason og Ólafur Stephensen. Belgar þrengja beltisólarnar Brussel. AP. BELGÍSKA stjórnin kvaðst á þriðjudag hafa ákveðið að skera útgjöld rikisins niður um 199 milljarða franka á þessu ári og þvi næsta. Stéttarfélög ríkis- og bæjar- starfsmanna halda áfram verkföll- um um alla Belgíu til að mótmæla þessum niðurskurði. í síðustu viku komu verkföll illa niður á lestarsam- göngum og lágu þær um tíma alger- lega niðri. Hermt er að 70 milljarðar franka fáist með því að breyta skammtíma- skuldum hins opinbera í langtíma- skuldir og lækka vexti af þeim. Þá á að skera niður í menntamál- um og þjónustu hins opinbera. Til þessara aðgerða er gripið til að minnka fjárlagahallann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.