Morgunblaðið - 22.05.1986, Page 56

Morgunblaðið - 22.05.1986, Page 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAÍ1986 Það þarf að leggja rækt við þá stóru á meðan þeir eru íbarnaskóla — segir Torfi Magnússon fyrirliði, sem nú er hættur með landsliðinu eftir 120 leiki Fri SJcúla Svalnsayni, Maðamannl Morgunblaðslns f Bslglu. TORFI Magnússon fyrirliöi ís- lenska landsliðsins í körfuknatt- leik um nokkurt skeiö lék sórlega vel í þvf móti sem lauk f Belgfu á þriðjudaginn. Torfi á nú að baki 120 landsleiki og hefur ákveðið að hœtta að leika með landsliðinu „svona áður en ég kemst ekki í liðið," eins og hann orðar það sjálfur. Við spurðum Torfa að þvf eftir mótið hvort þetta hafi verið gott mót fyrir liðið að taka þáttf. Já alveg tvímælalaust. Það er ekki nokkur vafi á því að eitt af því sem okkur vantar tilfinnanlega er að leika fieiri leiki á svona sterk- y um mótum. Þannig fáum við leik- reynslu og ekki ööruvísi og reynsla er jú mikilvægur þáttur í þessu öllu saman ef henni er ekki fyrir að fara þá náum við aldrei að standa þessum þjóðum á sporöi. Annað atríði sem okkur vantar mjög mikið eru hærri leikmenn. KEPPNIN í hinum riðlinum í Evr- ópukeppninni f körfuknattleik var mjög skemmtileg og jöfn. Belgía og Austurrfki komust ekki áfram úr þeim riðli en Holland, Rúmen- fa, Finnland og Búlgaría handa áfram. Úrslit ieikja f Antwerpen urðu þannig: Rúmenía-Finnland 83:75 Holland-Búlgaría 70:63 Austurríki-Belgía 59:80 Holland-Rúmenía 76:80 Austurríki-Búlgaría 67:86 3. deildin hefst í kvöld FYRSTI leikurinn f 3. deild Is- 'íandsmótsins í knattspyrnu verð- ur f kvöld. Ármann og Reynir, Sandgerði, mætast á gervigras- inu f Laugardal kl. 20.00. Leik Njarðvík og Selfoss í 2. deild, sem átti að fara fram í Njarð- vík í kvöld frestast til laugardags. Þeir eru til á íslandi en leika bara ekki körfubolta. Þetta er samt að lagast hjá okkur en ef við ætlum að ná langt þá verðum við að leggja meiri rækt við unga og há- vaxna stráka strax í barnaskóla þannig að þeir fái áhuga á íþrótt- inni. Þrátt fyrir að mikið og gott starf hafi veið unnið að undanförnu Belgía-Finnland 67:70 Belgía-Holland 53:66 Búlgaría-Rúmenía 96:74 Austurríki-Finnland 55:76 Búlgaría-Belgía 83:76 Finnland-Holland 82:84 Austurríki-Rúmenía 59:72 Úrslit leikja á Evrópukeppn- inni í körfuknattleik sem fram fór f Liege urðu sem hér segir: Ungverjaland-Tyrkland 67:73 Ísrael-Svíþjóð 86:70 Ísland-Pólland 56:95 Ísrael-Ungverjaland 87:58 fsland-Svíþjóð 65:83 Pólland-Tyrkland 80-69 Pólland-ísrael 93:98 Svíþjóð-Ungverjaland 60:78 Ísland-Tyrkland 63:58 Svíþjð-Pólland 60:78 þá má ekki gleyma uppbygging- unnifrágrunni". — Er þetta sterkasta mót sem þú hefur tekið þátt í á þfnum landsliðsfeiii? „Nei, ég held ekki. Fyrir níu árum tók ég þátt í forkeppni Ólympíuleikanna og þá lékum við gegn þjóðum eins og ísraelum, Austurríki-Holland 73:74 Finnland-Bulgaría 82:86 Rúmenía-Belgía 75:95 Finnar og Belgar urðu jöfn að stigum en Finnar komust áfram vegna þess að þeir unnu Belga. Tyrkland-ísrael 74:81 Ísland-Ungverjaland 55:75 ísland-ísrael 64:93 Tyrkland-Svíþjóð 54:52 Ungverjaland-Pólland 46:74 ísrael varð því efst í riðlinum og Pólland í öðru sæti. Tyrkir, liðiö sem ísland vann, hafnaði í þriðja sæti og Svíar í því fjórða. Þessar þjóðir komust áfram í millikeppnina sem fram fer þessa dagna í Antwerpen. ísland og Ungverjaland urðu í tveimur neðstu sætunum og komust ekki áfram. Júgóslövum og Brasilíu. Ég held að það hafi verið sterkasta mót sem ég hef tekið þátt í. Þetta var að vísu mjög erfitt mót. Þeir eru svo mikiö stærri en við og ef við ætlum að hafa eitthvað í þá að gera verðum við að hafa miklu meira fyrir öllu sem við gerum, í vörninni sérstaklega, og þegar landi næsta vor. Árangur Tyrkj- anna er óvæntur og fæstir bjugg- ust við að liðið næði svona langt. Tyrkir unnu Svía í síðast leiknum í Liege og komast því áfram með einn sigur til Antwerpen en lið Finnlands og Svíþjóðar fara til Antwerpen án þess að hafa stig úr riðlakeppninni þannig að Tyrk- ir standa vel að vígi. Eftir keppn- ina f Liege hitti ég þjálfara Tyrkj- anna að máli og spurði hann fyrst hvort hann væri ánægður með árangur liðs sfns. „Auðvitað er ég ánægður og í rauninni er ég í sjöunda himni því það bjuggust fæstir við því að við næðum að komast upp úr þessum riðli hvað þá að eiga góða mögu- leika á að komast í A-keppnina í Grikklandi. Sérstaklega er þetta ánægjulegt fyrir mig því ég hef verið með landsliðið í sex ár núna og nú virðumst við vera á réttri leið.“ — Er körfuknattleikur vinsæl íþrótt íTyrklandi? „Já, svo sannarlega. Körfuknatt- leikurer vinsælasta íþróttin íTyrkl- andi og ætli það séu ekki rúmar tvær milljónir manna sem leika körfuknattleik þar. Áhorfendur eru einnig mjög margir og meðaltalið á deildarleiki heima eru 8.000 manns þannig að þú sérð að áhug- inn er mikill fyrir íþróttinni í Tyrk- landi og fólk hefur fylgst mjög vel með keppninni hér í Belgíu. Það eru tvennskonar lið í Tyrklandi. Annars vegar höfum við lið sem eru alhliða íþróttafélög og með fleiri íþróttir á dagskránni hjá sér og hinsvegar eru körfuknattleiks- félög sem eingöngu eru fyrir körfu- knattleiksfólk. Slík félög eru þá í eigu fyrirtækja og liðið sem ég þjálfa er til dæmis í eigu bjórfyrir- tækis.“ — Nú vöktu tyrkneskir áhorf- endur hér í Liege mikla athygli fyrir góðan og dyggilegan stuðn- ing við ykkur. Áttu von á að þeir fylgist einnig með ykkur í Ant- werpen? „Já, alveg örugglega. Það búa margir Tyrkir í Antwerpen og þeir fjölmenna örugglega á leiki okkar þar eins og þeir hafa gert hér. Annars er mjög mikið fjör heima á körfuboltaleikjum. Þar eru áhorf- endur mjög vel með á nótunum og styðja við bakið á sínum liðum. Stundum gengur það að vísu út í öfgar eins og á leiknum gegn ís- fram í leikinn kemur bitnar þetta á hittninni hjá okkur," sagði Torfi landsliðsfyrirliða Magnússon aö lokum. landi hér í Liege þegar einn áhorf- andinn réðst á annan dómara leiksins. Til að koma í veg fyrir að slíkt gerist í Tyrklandi er búið að setja rimla á milli leikvangsins og áhorfendapallanna, en það er engu að síður oft ansi heitt í kolunum þar.“ — Hvað vilt þú segja um ís- lenska landsliðið? „fslenska landsliðið er frábært. Það er meiriháttar góður árangur að komast hingað hvað þá að standa sig eins vel og þeir hafa gert. Þú mátt vel segja löndum þínum að þeir hafi fulla ástæðu til að vera stoltir af leikmönnum liðs- ins þrátt fyrir að þeir hafi ekki komist í milliriðlana. Það munaði að vísu ekki miklu en ef það hefði tekist þá hefði körfuknattleiks- heimurinn fengið kjaftshögg." — Hvað áttu við með því? „Það sem ég á við er að íslenska landsliðið hefur með þesum árangri sínum hleypt nýju blóði í evrópskan körfuknattleik. Liðið hefur sýnt öðrum Evrópuþjóðum að það er hægt að ná árangri með lið þó svo ýmislegt vanti,sem talið er nauðsynlegt eins og til dæmis tveggja metra menn. Eg þekki mjög vel til norska landsliðsins og fyrst ísland getur unnið það lið þá mega ýmis lið í Evrópu fara að gæta sín á liðinu. ísland er komið inná kortið og það út af fyrir sig er mikið afrek hjá ekki fjölmennari þjóð. Því er hins- vegar ekki hægt að horfa framhjá að það vantar tilfinnanlega há- vaxnari leikmen í liðið og ef ísland ætlar sér að komast í hóp þeirra bestu verður að finna hávaxna leikmenn og gera úr þeim körfu- knattleiksmenn. Það sem ég er hrifnastur af í leik íslenska liðsins, og það er það sem hefur komið kiðinu eins langt og raun ber vitni, er aö þeir leika með hjartanu. Þeir gefa allt sitt í leikinn og gefast aldrei upp. Þeir hafa gaman af því sem þeir eru að gera og sýndu það hér í keppn- inni að það er hægt að gera ýmis- legt og ná langt ef menn eru nógu áhugasamir um það sem þeir eru að gera. Þetta þyrftu ýmsar aðrar þjóðir að taka til athugunar, ekki bara í körfuknattleik heldur öðrum greinum líka. Sigur íslands á þessu móti er sigur fyrir körfuknattleikinn í Evrópu," sagði þessi geðþekki þjálfari að lokum. íslendingar hafa hleypt nýju blóði íkörfuknattleik íEvrópu - sagði Aydan Silyavus þjálfari Tyrkja Frá Skúla Sveinssyni, blaðamanni Morgunblaðsins í Belgíu. EFTIR riölakeppnina í B-keppn- I góða möguleika á að komast upp inni (Belgfu er Ijóst að Tyrkir eiga | f A-keppnina sem verður f Grikk- Morgunblaflið/Skúli Sveinsson S Tyrknesku áhorfendumfr létu svo sannarlega f sér heyra f leikjum liðsins. Hér eru þeir á leik íslands og Tyrklands, sem íslendingar unnu svo eftirminnilega. Úrslitin í Antwerpen Úrslitin íLiege 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.