Morgunblaðið - 16.09.1986, Page 10

Morgunblaðið - 16.09.1986, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1986 Hamraborg Til sölu er 2ja herbergja íbúð á hæð í 3ja hæða húsi í Hamraborg í Kópavogi. Hlutdeild í bílskýli fylgir. Suðursvalir. Útsýni. Öll sameig- inleg þægindi svo til við húsdyrnar. Laus um 10. október. Einkasala. í Setbergslandi í Hafnarfirði Til sölu er fokhelt parhús á 2 hæðum, ásamt bílskúr á hornlóð. Húsið er skipulagt þannig, að hægt er að nota það sem eina eða tvær íbúðir. Efri hæðin er 131,6 fm, 2 stofur, 2 svefnherb., (allt rúmgott) eldhús o.fl., þar á meðal þvottahús og búr. Bílskúr 36,4 fm fylgir. Neðri hæðin er ca 120 fm., 2 stofur, 2-3 svefn- herb. o.fl. Gott hús á góðum stað. Hugsanlegt að taka góða íbúð upp í kaupin. Einkasala. Árni Stefánsson hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suöurgötu 4. Sími: 14314. Kvftldsimi: 34231. 35300 35301 Vesturbær - Sérhæð Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. íbúð í þríbýlishúsi ásamt bílskúr. Tvöfalt gler. Mjög falleg ræktuð lóð. Mjög góð eign. Ákveðin bein sala. FASTEIGNA _____IHÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEmSBRALTT58 60 SIMAR 35300435301 Agnar Agnarss. viðskfr., Agnar Ólafsson, Ingvi Agnarsson, Heimasími sölum. 73154. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS) LOGM JOH ÞOROARSON HDL Til sýnis og sölu m.a. Stór og góð í lyftuhúsi 2ja herb. íb. á 4. hæð 63.3 fm nettó við Kríuhóla. Ágæt sameign. Útsýni skuldlaus. Skipti æskileg á 3ja-4ra herb. íb. helst i nágrenninu. Lítil séríb. við Sogaveg 3ja herb. á 1. hæð Endurnýjuð. Verð aðeins kr. 1,8 millj. Ennfremur nokkrar ódýrar íb. í gamla bænum. Á útsýnisstað í Selási Nýtt glæsilegt steinhús. 142x2 fm fullb. Innb. bilsk. Ræktuð lóð. Sem næst Landspítalanum Rúmgott sérbýli óskast fyrir lækni sem er aö flytja til landsins. Óvenju margir fjársterkir kaupendur á skrá. Margs konar eignaskipti. Miklar útborganir. AIMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 * 1*1* ÞBKKING OG ÖRYGGI l FYRIRRÚMI Opid: Mnnud. -fimmtud. 9-19 föstud. 9-17 og sunnud. 13-16. VFJ.STAÐ Tll sölu þetta glæsllega stórhýsl sem nú er aðrisa á homl Dugguvogs og ElUðavogs. Aberandl staður vlð elna stærstu umferðaræð boraarlnnar. 1. haS Oarfthað, Dugsuvag*m*gln) 2. hut (JarAtuuð, Em&avogsnwgln) 3. hst 4. Iu»t (punthouM) Gert er ráð fyrlr góðum Innkeyraludynim á 1. og 2. h»ð. Húslð verður athent lulHrágenglð að utan en tllbúlð undir tréverk að Innan I mal '87. Löðin verður tullfrágengin með malbikuðum bllastœðum og hlta- lögn I stéttum I sept. '87. Teiknlngar og nánari upplýsingar hjá sOlumönnum. 44 KAUPÞING HF Húsi verslunarlnnar Q8 69 S8 Sólumcnn: Siguröur Dngbj.irtsson H.illur Pall Jonsson Dirgir Sigurösson vidsk.fr. Fimmmannanefnd: Reglur um reikn- ingsskil slátur- húsa FIMMMANNANEFND hefur gefið út handbók með leiðbein- ingum um reikningsskil fyrir sauðfjársláturhús. Handbókin er gerð í þeim tilgangi að auðvelda nefndinni verðlagningu slátur- og heildsölukostnaðar. Ef afurðastöð er í eigu aðila sem hefur með höndum annan rekstur, eins og algengast er hér á landi, er skylt að halda bókhaldi og fjár- reiðum afurðastöðvarinnar að- greindum frá öðrum rekstri fyrirtækisins. Er ákvæði um þetta í núgildandi búvörulögum og þar segir einnig að fimmmannanefnd geti ákveðið að afurðastöðvar skuli setja reikninga sína upp með sam- ræmdum hætti. Með búvörulögun- um var verðlagning búvara í heildsölu falin nýrri nefnd afurða- stöðva og neytenda undir forystu verðlagsstjóra, en áður hafði sex- mannanefnd séð um alla verðlagn- ingu búvara. Georg Ólafsson verðlagsstjóri sagði í samtali við Morgunblaðið að nefndin hefði staðið frammi fyr- ir því vandamáli, þegar hún hóf vinnu við verðlagninguna á síðasta ári, að upplýsingar frá sláturleyfis- höfum um sláturkostað og sölu- og dreifíngarkostnað væru ósamstæð- ar og ýmsir kostnaðarliðir alisendis ósamanburðarhæfír. Hefði þetta valdið erfíðleikum við ákvörðun á heildsöluverði sauðfjárafurða. Því hefði orðið fullt samkomulag um það í fimmmannanefnd að fá sér- fræðinga til að semja handbók um reikningshald afurðastöðva fyrir sauðfjárafurðir. Sagði Georg að Endurskoðun hf. hefði tekið verkið að sér og væri því nú lokið. Nefndin efndi síðan til námstefnu í Bifröst fyrir skömmu i samvinnu við Landssamtök slátur- leyfíshafa þar sem endurskoðend- umir kynntu handbókina fyrir bókhöldurum sláturhúsanna. Georg sagði að handbókin hefði fengið mjög góð viðbrögð á námstefnunni og teldu menn hana mjög til bóta. Hann sagði að þessar reglur tækju gildi nú í upphafí þessa verðlags- árs, en ætlast væri til að sláturleyf- ishafar gerðu nýliðið verðlagsár upp samkvæmt henni, þannig að hægt yrði að nota samræmdar upplýsing- ar við verðlagningu sem fyret. Sagði Georg að gengið yrði ríkt eftir því að sláturleyfíshafar skiluðu upplýs- ingum eftir þeim reglum sem fram kvæmu í þessari handbók og nú yrði einnig hafíst handa við að út- búa sambærilegar leiðbeiningar fyrir uppgjör mjólkurafurða, en þau mál væm þó í mun betra horfí en uppgjör sauðíjárafurðanna. AUCLÝSINCASTOFA MYNDAMÖTAHF GIMLILGIMLI Pof.cj.it.I 2 fn Þorscj.rí.i 2b 2 h.r-ö S.m. 2b 099 2* 25099 Ámi Stefáns. viðskfr. Bárður Tryggvason Elfar Ólason Haukur Sigurðarson Raðhús og einbýli REYÐARKVISL BREKKUTANGI Gott raðhús á tveimur hæðum ca 90 fm að grunnfl. + kj. Innb. bílsk. Fallegt útsýni. Verð 3,9-4 mlllj. KRIUNES - GB. 340 fm einb. á tveimur hæðum með 55 fm innb. bflsk. 70 fm íb. á neðri h. Skipti mögul. á minni eign i Gb. Verð 6,6 millj. MIÐTUN Falleg 125 fm íb. í þríb. Nýtt beyki- eldhús. Suöursv. Verð 3,6 millj. SOGAVEGUR 130 fm efrl sérh. auk 30 fm bílsk. Stórt geymsluris yfir íb. 4 svefn- herb., 2 stofur. Verö 3,6 millj. FISKAKVÍSL - NÝTT Ca 140 fm íb. 5-6 herb. á 1. hæö. Bílskúr. Laus. Verö 4160 þús. HRAUNBÆR Glæsileg 117 fm endaib. á 1. hæð + 12 fm aukaherb. i kj. Óvenju rúm- góð. Vönduð íb. Faliegt útsýni. Laus fljótl. Verð 2,9 mlllj. EYJABAKKI + EINSTAKLINGSÍB. Falleg 110 fm ib. á 3. h. Sérþv- herb. og geymsla i fb. 20 fm einstaklíb. I kj. Ákv. sala. Fallegt útsýni. Verð 3 millj. EYJABAKKI Falleg 105 fm endaíb. á 2. h. Ný eld- húsinnr. Frábært útsýni. Verö 2,7 mlllj. KÓPAVOGUR Falleg 120 fm efri sérh. Bflskréttur. Mjög ákv. saia. Verð 2,7 millj. 3ja herb. íbúðir BJARGARSTIGUR Falleg 65 fm íb. á 1. h. « steinh. Mikiö endurn. Verð 1800 þús. NJÁLSGATA Falleg 85 fm íb. á 1. h. í steinh. Nýl. eldh. Verö 2,1 millj. SKERJ AFJÖRÐU R Gullfalleg 80 fm íb. á 1. h. í timburh. Allt nýtt. Verö 1,9 millj. SOGAVEGUR Ca 60 fm parh. 2 svefnherb. Nýtt gler. Verð 2 mlllj. Glæsilegt 200 fm raðhús nær tilb. u. trév. 45 fm bílsk. Suðurgarður ófrágenginn. Glæsilegt útsýni. Skipti mögul. Afh. fljótl. Teikn. á skrífst. Verð 4,5 mlllj. EFSTASUND Vandað 260 fm einbýli. Bílskúr. Mögul. á tveimur íb. Vandaðar innr. Gufubað ofl. Blómaskáli. Falleg lóð. Verð 6,6 mlllj. REYNIMELUR - PARH. Ca 100 fm parhús á 1. hæö. Fráb. staö- setn. Laust strax. Verö 3 millj. LOGAFOLD - NÝTT Skemmtil. 135 fm timburraöhús á tveimur hæðum. Fullb. að utan, fokh. að innan. Teikn. á skrífst. Verð 2650 og 2760 þúa. VÍÐITEIGUR - MOS. Fallegt 150 fm einb. á tveimur h. + 25 fm innb. bílsk. Húsiö er fullb. aö utan en fokh. aö innan. Afh. strax. Verö 3 millj. ASLAND - MOS. Fallegt 150 fm einbhús á einni h. ásamt 34 fm bflsk. Húsið er nærrí fullb. 5 svefn- herb. Góðir grskilmálar. Eignask. mögul. Varð 4,6 millj. VÍGHÓLASTÍGUR 116 fm neðri sérh. í tvíbhúsi + 50 fm kj. Fallegt útsýni. Bflskúrsr. Verð 3,6 mlllj. 4ra herb. íbúðir LANGAHLIÐ Falleg 120 fm íb. + herb. og geymsluris. Laus 10. jan. Verð 2,6-2,7 millj. HAMRABORG Falleg 100 fm íb. á 4. h. i lyftu- húsi. Suðursv. Parket. Útsýni. Verð 2,6 millj. HRAUNBRAUT - KOP. Góð 80 fm ib. á 1. h. í góðu steinh. Laus 1. okt. Verð 2,4 mlllj. KÓP. - VESTURBÆR Falleg 85 fm íb. á 1. h. Sérinng. Nýl. innr. Laus strax. Vorð 2,4 millj. DRÁPUHLÍÐ Ca 85 fm ib. i kj. Verð 2,3 millj. KÓPAVOGSBRAUT Falleg 90 fm ib. á 1. h. í nýiegu húsi. Sórþvherb. Stórar suðursv. Verð 2,6 mlllj. ÆSUFELL Falieg 94 fm íb. ó 5. h. Mögul. á þremur svefnherb. Suðursv. Verð 2,3 mlllj. HÁALEITISBRAUT Falleg 86 fm íb. á jaröh. Allt sór. Verö 2,3 vnillj. Ákv. sala. VESTURBÆR - NÝTT Glæsil. 3ja herb. íb. ó jarðh. ca 70 fm. Afh. tilb. u. tróv. í nóv. Ib. er I fjórbhúsi. Allt sér. Suðurgarður. Verð 2,3 mlllj. ÁSBRAUT Falleg 80 fm Ib. é 3. h. Verð 2 millj. DÚFNAHÓLAR Falleg 90 fm Ib. á 2. h. Suðursv. Verð 2,2 millj. 2ja herb. íbúðir BYGGÐARHOLT - MOS. Vandaö 186 fm fullb. raöh. á tveimur hæö- um. Parket. 4 svefnherb. Verö 3,7 m. 5-7 herb. íbúðir VOGAR - SERHÆÐ Falleg 150 fm sérhæö + 35 fm bílsk. 4 svefnherb. Glæsil. útsýni. Verö4,6 mlllj. SEILUGRANDI Glæsil. ný 2ja herb. ib. á 2. h. Fullb. ib. Vantar gólfefni. Laus 15. jan. Verö 2,3 mlllj. REYKAS - NYTT Ca 86 fm fb. á jarðh. með sórgarði. Afh. rúml. tilb. u. trév. Útb. aöeins 950 þús. Verð 2,2 mlllj. SKEIÐARVOGUR Falleg 65 fm íb. í kj. Parket. Nýtt raf- magn. Verö 1760 þús. SKIPASUND Falleg 65 fm íb. í kj. Sárinng. Laus fljótl. Verö 1,8 millj. ASPARFELL - LAUS Falleg 68 fm íb. á 1. h. Laus strax. Rúmg. ib. Verð 1800-1860 þúa. KRUMMAHÓLAR Glæsil. 55 fm íb. á 2. h. + bilskýli. Laus strax. Verð 1760 þús. MEISTARAVELLIR Glæsileg 60 fm fb. á jarðh. Nýtt Ijóst parket á stofu. Verð 2 rnlllj. KÓP. - BÍLSKÚR Falleg 60 fm fb. á 2. h. + bílak. Ákv. sala. Verð 2,1 millj. HRAUNBRAUT - LAUS Falleg 70 fm ib. á 2. h. Laus strax. Verö 1,9 millj. BLÖNDUHLÍÐ Falleg 80 fm fb. I kj. I fjórbhúsi. Allt sár. Verð 1960 þús. VIÐIMELUR Fatleg 50 fm (b. I kj. Ný eldhús- innr. Nýtt gler. Verð 1700 þús. NÁLÆGT TJÖRNINNI Falleg 100 fm íb. á 1. h. i steinh. Skipti aðeins á góðrí 3ja herb. Ib. I litlu fjölb. eða lyftuhúsi. Verð 2,7 mlllj. ÁSBRAUT - KÓP. Falleg 110 fm íb. Ekkert áhv. Beln sala. Nýl. innr. Verð 2,2-2,3 mlllj. BÁRUGATA Góð 55 fm Ib. í kj. Verð 1460 þúa. SKIPASUND Falleg 50 fm samþ. Ib. Verð 1360 þús. NJÁLSGATA - LAUS Glæsileg samþykkt 35 fm fb. á jarðh. Vsrð 1160 þús. KAPLASKJÓLSVEGUR Ca 35 fm einstaklingsíb. i kj. Vsrð 1 mlllj. BALDURSGATA Falleg 55 fm risib. Sérinng. Laus fljótl. Verð 1600 þús.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.