Morgunblaðið - 16.09.1986, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 16.09.1986, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1986 Hamraborg Til sölu er 2ja herbergja íbúð á hæð í 3ja hæða húsi í Hamraborg í Kópavogi. Hlutdeild í bílskýli fylgir. Suðursvalir. Útsýni. Öll sameig- inleg þægindi svo til við húsdyrnar. Laus um 10. október. Einkasala. í Setbergslandi í Hafnarfirði Til sölu er fokhelt parhús á 2 hæðum, ásamt bílskúr á hornlóð. Húsið er skipulagt þannig, að hægt er að nota það sem eina eða tvær íbúðir. Efri hæðin er 131,6 fm, 2 stofur, 2 svefnherb., (allt rúmgott) eldhús o.fl., þar á meðal þvottahús og búr. Bílskúr 36,4 fm fylgir. Neðri hæðin er ca 120 fm., 2 stofur, 2-3 svefn- herb. o.fl. Gott hús á góðum stað. Hugsanlegt að taka góða íbúð upp í kaupin. Einkasala. Árni Stefánsson hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suöurgötu 4. Sími: 14314. Kvftldsimi: 34231. 35300 35301 Vesturbær - Sérhæð Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. íbúð í þríbýlishúsi ásamt bílskúr. Tvöfalt gler. Mjög falleg ræktuð lóð. Mjög góð eign. Ákveðin bein sala. FASTEIGNA _____IHÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEmSBRALTT58 60 SIMAR 35300435301 Agnar Agnarss. viðskfr., Agnar Ólafsson, Ingvi Agnarsson, Heimasími sölum. 73154. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS) LOGM JOH ÞOROARSON HDL Til sýnis og sölu m.a. Stór og góð í lyftuhúsi 2ja herb. íb. á 4. hæð 63.3 fm nettó við Kríuhóla. Ágæt sameign. Útsýni skuldlaus. Skipti æskileg á 3ja-4ra herb. íb. helst i nágrenninu. Lítil séríb. við Sogaveg 3ja herb. á 1. hæð Endurnýjuð. Verð aðeins kr. 1,8 millj. Ennfremur nokkrar ódýrar íb. í gamla bænum. Á útsýnisstað í Selási Nýtt glæsilegt steinhús. 142x2 fm fullb. Innb. bilsk. Ræktuð lóð. Sem næst Landspítalanum Rúmgott sérbýli óskast fyrir lækni sem er aö flytja til landsins. Óvenju margir fjársterkir kaupendur á skrá. Margs konar eignaskipti. Miklar útborganir. AIMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 * 1*1* ÞBKKING OG ÖRYGGI l FYRIRRÚMI Opid: Mnnud. -fimmtud. 9-19 föstud. 9-17 og sunnud. 13-16. VFJ.STAÐ Tll sölu þetta glæsllega stórhýsl sem nú er aðrisa á homl Dugguvogs og ElUðavogs. Aberandl staður vlð elna stærstu umferðaræð boraarlnnar. 1. haS Oarfthað, Dugsuvag*m*gln) 2. hut (JarAtuuð, Em&avogsnwgln) 3. hst 4. Iu»t (punthouM) Gert er ráð fyrlr góðum Innkeyraludynim á 1. og 2. h»ð. Húslð verður athent lulHrágenglð að utan en tllbúlð undir tréverk að Innan I mal '87. Löðin verður tullfrágengin með malbikuðum bllastœðum og hlta- lögn I stéttum I sept. '87. Teiknlngar og nánari upplýsingar hjá sOlumönnum. 44 KAUPÞING HF Húsi verslunarlnnar Q8 69 S8 Sólumcnn: Siguröur Dngbj.irtsson H.illur Pall Jonsson Dirgir Sigurösson vidsk.fr. Fimmmannanefnd: Reglur um reikn- ingsskil slátur- húsa FIMMMANNANEFND hefur gefið út handbók með leiðbein- ingum um reikningsskil fyrir sauðfjársláturhús. Handbókin er gerð í þeim tilgangi að auðvelda nefndinni verðlagningu slátur- og heildsölukostnaðar. Ef afurðastöð er í eigu aðila sem hefur með höndum annan rekstur, eins og algengast er hér á landi, er skylt að halda bókhaldi og fjár- reiðum afurðastöðvarinnar að- greindum frá öðrum rekstri fyrirtækisins. Er ákvæði um þetta í núgildandi búvörulögum og þar segir einnig að fimmmannanefnd geti ákveðið að afurðastöðvar skuli setja reikninga sína upp með sam- ræmdum hætti. Með búvörulögun- um var verðlagning búvara í heildsölu falin nýrri nefnd afurða- stöðva og neytenda undir forystu verðlagsstjóra, en áður hafði sex- mannanefnd séð um alla verðlagn- ingu búvara. Georg Ólafsson verðlagsstjóri sagði í samtali við Morgunblaðið að nefndin hefði staðið frammi fyr- ir því vandamáli, þegar hún hóf vinnu við verðlagninguna á síðasta ári, að upplýsingar frá sláturleyfis- höfum um sláturkostað og sölu- og dreifíngarkostnað væru ósamstæð- ar og ýmsir kostnaðarliðir alisendis ósamanburðarhæfír. Hefði þetta valdið erfíðleikum við ákvörðun á heildsöluverði sauðfjárafurða. Því hefði orðið fullt samkomulag um það í fimmmannanefnd að fá sér- fræðinga til að semja handbók um reikningshald afurðastöðva fyrir sauðfjárafurðir. Sagði Georg að Endurskoðun hf. hefði tekið verkið að sér og væri því nú lokið. Nefndin efndi síðan til námstefnu í Bifröst fyrir skömmu i samvinnu við Landssamtök slátur- leyfíshafa þar sem endurskoðend- umir kynntu handbókina fyrir bókhöldurum sláturhúsanna. Georg sagði að handbókin hefði fengið mjög góð viðbrögð á námstefnunni og teldu menn hana mjög til bóta. Hann sagði að þessar reglur tækju gildi nú í upphafí þessa verðlags- árs, en ætlast væri til að sláturleyf- ishafar gerðu nýliðið verðlagsár upp samkvæmt henni, þannig að hægt yrði að nota samræmdar upplýsing- ar við verðlagningu sem fyret. Sagði Georg að gengið yrði ríkt eftir því að sláturleyfíshafar skiluðu upplýs- ingum eftir þeim reglum sem fram kvæmu í þessari handbók og nú yrði einnig hafíst handa við að út- búa sambærilegar leiðbeiningar fyrir uppgjör mjólkurafurða, en þau mál væm þó í mun betra horfí en uppgjör sauðíjárafurðanna. AUCLÝSINCASTOFA MYNDAMÖTAHF GIMLILGIMLI Pof.cj.it.I 2 fn Þorscj.rí.i 2b 2 h.r-ö S.m. 2b 099 2* 25099 Ámi Stefáns. viðskfr. Bárður Tryggvason Elfar Ólason Haukur Sigurðarson Raðhús og einbýli REYÐARKVISL BREKKUTANGI Gott raðhús á tveimur hæðum ca 90 fm að grunnfl. + kj. Innb. bílsk. Fallegt útsýni. Verð 3,9-4 mlllj. KRIUNES - GB. 340 fm einb. á tveimur hæðum með 55 fm innb. bflsk. 70 fm íb. á neðri h. Skipti mögul. á minni eign i Gb. Verð 6,6 millj. MIÐTUN Falleg 125 fm íb. í þríb. Nýtt beyki- eldhús. Suöursv. Verð 3,6 millj. SOGAVEGUR 130 fm efrl sérh. auk 30 fm bílsk. Stórt geymsluris yfir íb. 4 svefn- herb., 2 stofur. Verö 3,6 millj. FISKAKVÍSL - NÝTT Ca 140 fm íb. 5-6 herb. á 1. hæö. Bílskúr. Laus. Verö 4160 þús. HRAUNBÆR Glæsileg 117 fm endaib. á 1. hæð + 12 fm aukaherb. i kj. Óvenju rúm- góð. Vönduð íb. Faliegt útsýni. Laus fljótl. Verð 2,9 mlllj. EYJABAKKI + EINSTAKLINGSÍB. Falleg 110 fm ib. á 3. h. Sérþv- herb. og geymsla i fb. 20 fm einstaklíb. I kj. Ákv. sala. Fallegt útsýni. Verð 3 millj. EYJABAKKI Falleg 105 fm endaíb. á 2. h. Ný eld- húsinnr. Frábært útsýni. Verö 2,7 mlllj. KÓPAVOGUR Falleg 120 fm efri sérh. Bflskréttur. Mjög ákv. saia. Verð 2,7 millj. 3ja herb. íbúðir BJARGARSTIGUR Falleg 65 fm íb. á 1. h. « steinh. Mikiö endurn. Verð 1800 þús. NJÁLSGATA Falleg 85 fm íb. á 1. h. í steinh. Nýl. eldh. Verö 2,1 millj. SKERJ AFJÖRÐU R Gullfalleg 80 fm íb. á 1. h. í timburh. Allt nýtt. Verö 1,9 millj. SOGAVEGUR Ca 60 fm parh. 2 svefnherb. Nýtt gler. Verð 2 mlllj. Glæsilegt 200 fm raðhús nær tilb. u. trév. 45 fm bílsk. Suðurgarður ófrágenginn. Glæsilegt útsýni. Skipti mögul. Afh. fljótl. Teikn. á skrífst. Verð 4,5 mlllj. EFSTASUND Vandað 260 fm einbýli. Bílskúr. Mögul. á tveimur íb. Vandaðar innr. Gufubað ofl. Blómaskáli. Falleg lóð. Verð 6,6 mlllj. REYNIMELUR - PARH. Ca 100 fm parhús á 1. hæö. Fráb. staö- setn. Laust strax. Verö 3 millj. LOGAFOLD - NÝTT Skemmtil. 135 fm timburraöhús á tveimur hæðum. Fullb. að utan, fokh. að innan. Teikn. á skrífst. Verð 2650 og 2760 þúa. VÍÐITEIGUR - MOS. Fallegt 150 fm einb. á tveimur h. + 25 fm innb. bílsk. Húsiö er fullb. aö utan en fokh. aö innan. Afh. strax. Verö 3 millj. ASLAND - MOS. Fallegt 150 fm einbhús á einni h. ásamt 34 fm bflsk. Húsið er nærrí fullb. 5 svefn- herb. Góðir grskilmálar. Eignask. mögul. Varð 4,6 millj. VÍGHÓLASTÍGUR 116 fm neðri sérh. í tvíbhúsi + 50 fm kj. Fallegt útsýni. Bflskúrsr. Verð 3,6 mlllj. 4ra herb. íbúðir LANGAHLIÐ Falleg 120 fm íb. + herb. og geymsluris. Laus 10. jan. Verð 2,6-2,7 millj. HAMRABORG Falleg 100 fm íb. á 4. h. i lyftu- húsi. Suðursv. Parket. Útsýni. Verð 2,6 millj. HRAUNBRAUT - KOP. Góð 80 fm ib. á 1. h. í góðu steinh. Laus 1. okt. Verð 2,4 mlllj. KÓP. - VESTURBÆR Falleg 85 fm íb. á 1. h. Sérinng. Nýl. innr. Laus strax. Vorð 2,4 millj. DRÁPUHLÍÐ Ca 85 fm ib. i kj. Verð 2,3 millj. KÓPAVOGSBRAUT Falleg 90 fm ib. á 1. h. í nýiegu húsi. Sórþvherb. Stórar suðursv. Verð 2,6 mlllj. ÆSUFELL Falieg 94 fm íb. ó 5. h. Mögul. á þremur svefnherb. Suðursv. Verð 2,3 mlllj. HÁALEITISBRAUT Falleg 86 fm íb. á jaröh. Allt sór. Verö 2,3 vnillj. Ákv. sala. VESTURBÆR - NÝTT Glæsil. 3ja herb. íb. ó jarðh. ca 70 fm. Afh. tilb. u. tróv. í nóv. Ib. er I fjórbhúsi. Allt sér. Suðurgarður. Verð 2,3 mlllj. ÁSBRAUT Falleg 80 fm Ib. é 3. h. Verð 2 millj. DÚFNAHÓLAR Falleg 90 fm Ib. á 2. h. Suðursv. Verð 2,2 millj. 2ja herb. íbúðir BYGGÐARHOLT - MOS. Vandaö 186 fm fullb. raöh. á tveimur hæö- um. Parket. 4 svefnherb. Verö 3,7 m. 5-7 herb. íbúðir VOGAR - SERHÆÐ Falleg 150 fm sérhæö + 35 fm bílsk. 4 svefnherb. Glæsil. útsýni. Verö4,6 mlllj. SEILUGRANDI Glæsil. ný 2ja herb. ib. á 2. h. Fullb. ib. Vantar gólfefni. Laus 15. jan. Verö 2,3 mlllj. REYKAS - NYTT Ca 86 fm fb. á jarðh. með sórgarði. Afh. rúml. tilb. u. trév. Útb. aöeins 950 þús. Verð 2,2 mlllj. SKEIÐARVOGUR Falleg 65 fm íb. í kj. Parket. Nýtt raf- magn. Verö 1760 þús. SKIPASUND Falleg 65 fm íb. í kj. Sárinng. Laus fljótl. Verö 1,8 millj. ASPARFELL - LAUS Falleg 68 fm íb. á 1. h. Laus strax. Rúmg. ib. Verð 1800-1860 þúa. KRUMMAHÓLAR Glæsil. 55 fm íb. á 2. h. + bilskýli. Laus strax. Verð 1760 þús. MEISTARAVELLIR Glæsileg 60 fm fb. á jarðh. Nýtt Ijóst parket á stofu. Verð 2 rnlllj. KÓP. - BÍLSKÚR Falleg 60 fm fb. á 2. h. + bílak. Ákv. sala. Verð 2,1 millj. HRAUNBRAUT - LAUS Falleg 70 fm ib. á 2. h. Laus strax. Verö 1,9 millj. BLÖNDUHLÍÐ Falleg 80 fm fb. I kj. I fjórbhúsi. Allt sár. Verð 1960 þús. VIÐIMELUR Fatleg 50 fm (b. I kj. Ný eldhús- innr. Nýtt gler. Verð 1700 þús. NÁLÆGT TJÖRNINNI Falleg 100 fm íb. á 1. h. i steinh. Skipti aðeins á góðrí 3ja herb. Ib. I litlu fjölb. eða lyftuhúsi. Verð 2,7 mlllj. ÁSBRAUT - KÓP. Falleg 110 fm íb. Ekkert áhv. Beln sala. Nýl. innr. Verð 2,2-2,3 mlllj. BÁRUGATA Góð 55 fm Ib. í kj. Verð 1460 þúa. SKIPASUND Falleg 50 fm samþ. Ib. Verð 1360 þús. NJÁLSGATA - LAUS Glæsileg samþykkt 35 fm fb. á jarðh. Vsrð 1160 þús. KAPLASKJÓLSVEGUR Ca 35 fm einstaklingsíb. i kj. Vsrð 1 mlllj. BALDURSGATA Falleg 55 fm risib. Sérinng. Laus fljótl. Verð 1600 þús.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.