Morgunblaðið - 16.09.1986, Síða 42

Morgunblaðið - 16.09.1986, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1986 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Næstu námskeið Baldýring 18. sept. Myndvefnaður 23. sept. Fatasaumstaekni 1. okt. Leöursmiði 4. okt. Vefnaöarfræöi 6. okt. Tauþrykk 7. okt. Brugöin bönd 8. okt. Vefnaður f. börn 11. okt. Knipl 11. okt. Innritun fer fram aö Laufásvegi 2. Upplýsingar i síma 17800. Hilmar Foss lögg, skjalaþýö. og dómt., Hafnarstræti 11, simar 14824 og 621464. Listmálunarhönnun Myndræn skilta- og plakathönn- un. Uppl. í síma 77164 á kvöldin. Karvel Gránz, listmálari. National olíuofnar Viögeröa- og varahlutaþjónusta. Rafborg sf., Rauðarárst. 1, s. 11141. Athugið! Tek aö mér fatasaum fyrir fólk. Einnig handprjóna ég peysur. Er ódýr. Hafiö samband i síma 17137. Geymiö auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Innanhússkallkerfi 2ja, 3ja og 4ra stööva. Rafborg sf„ Rauöarárst. 1, s. 11141. Aðstoða námsfólk í islensku og erlendum málum. Siguröur Skúlason magisler, Hrannarstíg 3, simi 12526. Raflagnir — Viðgerðir S.: 687199 og 75299 Vanish-undrasápan. Ótrúlegt en satt. Tekur burtu óhreinindi og bletti sem hvers kyns þvottaefni og sápur eöa blettaeyðar ráöa ekki viö. Fáein dæmi: Olíur, blóð, gras, fitu, lim, gosdrykkja- kaffi- vin- te- og eggjabletti og fjölmargt fleira. Nothæft alls staöar t.d. á fatn- aö, gólfteppi, málaða veggi, gler, bólstruö húsgögn, bilinn utan sem innan o.fl. Orvals handsápa algerlega óskaöleg hörundinu. Notiö einungis kalt eöa volgt vatn. Nú einnig í fljótandi formi. Fæst í flestum matvöruverslun- um um land allt. Heildsölubirgö- ir, Logaland, heildverslun, simi 12804. I.O.O.F. R6. 4 = 1359168V2 S.P.K.Ú. I.O.O.F.= Ob. 1,P. = 1689168'/2= Fíladelfía Hátúni 2 Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Einar J. Gislason. UTIVISTARFERÐIR Helgarferð 19.-21. sept. Haustlrtaferð og grlllveisla f Þórsmörk. Árleg ferð sem enginn vill missa af. Margir möguleikar til göngu- feröa. Gist i Útivistarskálunum í Básum meðan pláss leyfir, ann- ars tjöldum. Góö fararstjórn. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, simar 14606 og 23732. Sjáumst. raöauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar | Deild SÍBS Hafnarfirði Boðað er til fundar í veitingahúsinu Gafl Inn á Dalshrauni 13, miðvikudaginn 17. sept- ember 1986 kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Björn Magnússon læknir á Reykjalundi flytur erindi. 3. Stjórn SÍBS segir frá starfsemi sam- bandsins. 4. Önnur mál. Þess er vænst að sem flestir berkla- og brjóstholssjúklingar mæti á fundinn. Stjórnin. Byrjið strax að hugsa Fyrsti fundur skólanefndar Heimdallar á þessum vetri verður haldinn nk. þriðjudag, hinn 16. september, kl. 20.00. Fundarstaður er neöri deild Valhallar, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Nýir embættismenn skólanefndar kynntir og samþykktir. 2. Starfiö í vetur. 3. Nýr skóli — hugmyndaflóð. 4. Önnur tilfallandi mál. Skólafólk er vinsamlegast beöiö um aö byrja strax (raunar ekki siöar en í gær) að hugsa upp nýjar hugmyndir um starfiö og efni NS og fjölmenna svo á fundinn. Nýir félagar eru sérstaklega hvattir til aö mæta, allir fá kók og prins til að örva hugmyndaflugiö. Skólanefnd Heimdallar. Sjálfstæðisfólk Húsavík Félagsfundur verður haldinn i sjálfstæöisfélagi Húsavíkur þriöjudag- inn 16. september kl. 20.30 á Árgötu 14 (kosningaskrifstofu). Þingmennirnir Halldór Blöndal og Björn Dagbjartsson mæta. Mæ,um ÖIL Stjórnin. Sjálfstæðisflokkurinn — prófkjör Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins i Norðurlandskjördæmi eystra samþykkti á aöalfundi þann 6. september aö viðhafa prófkjör viö val frambjóöenda á lista Sjálfstæöisflokksins fyrir næstu alþingis- kosningar. Auglýst er eftir frambjóöendum í prófkjör sem fram fer laugardaginn 18. október nk. Skilafrestur þátttakenda i prófkjörinu rennur út á miðnætti 20. september 1986. Framboöum veröi skilaö til formanns kjördæmisráðs, Sigurðar Hannessonar, Austurbyggö 12, 600 Akureyri, fyrir kl. 24.00 laugardaginn 20. september 1986. Nánari upplýsingar gefur formaður kjördæmisráös, Sigurður Hannes- son, í sima 96-23076. Stjórn kjördæmisráös. Borgnesingar Sjálfstæðiskvennafélag Borgarfjarðar heldur fund þriöjudaginn 16. september kl. 21.00 í Sjálfstæðishúsinu Borgarnesi. Konur mætiö vel og takiö þátt i vetrarstarfinu. Nýir félag- ar velkomnir. Stjórnin. Tálknafj ör ður: Ungur athafnamaður tek- inn við af kaupfélaginu BJARNABÚÐ heitir nú fyrrum útibú Kaupfélags Vestur-Barð- • strendinga á Tálknafirði, en ungur athafnamaður, Bjarni Kjartansson keypti það nú í sum- ar. Bjami leit fyrst dagsins ljós í Reykjavík 1951, sonur Kjartans kaupmanns Jónssonar og Margrét- ár Thorberg Magnúdóttur konu hans. Til Tálknafjarðar kom hann fyrst fyrir átta árum sem barna- kennari, en fyrir þremur árum hóf hann rekstur verslunar sem hann kallaði Bjamabúð, í 55 fermetra skúr. Þar fengust bækur, ritföng, gjafavörur og fleira smávegis. „Vegna smæðar húsnæðisins var , þar þröngt, ekki síst í jólaösinni og v höfðum við þá á orði í Bjamabúð, að ef þú finnur ekki það sem þú leitar að í fyrstu tveimur umferðun- um fínnur þú það kannski í þeirri þríðju, ef þú skríður," sagði Bjami. Hvað lesa menn helst á Tálkna- fírði? „Menn lesa nú aðallega afþreyingarbækur," sagði Bjami, „en það eru alltaf nokkrir góðir viðskiptavinir sem kaupa góðar bækur. Mér þykir verst hvað ég get boðið upp á lítið af góðbókmennt- um, en markaðurinn er svo smár hérna.“ Það er stórt stökk að fara úr smákompu í nýbyggt glæsilegt 360 fermetra verslunarhúsnæði. „Ég ætla að vera með alhliða verslun. Góðir menn hafa hjálpað mér af stað með þetta. Verslunarsjóður og Verslunarbankinn hafa verið liðleg- ir við mig. Ég kaupi þetta á 11,2 milljónir auk lítilsháttar lagers sem eftir er að rneta." sagði Bjarni. Nú hefur verslun gengið erfið- lega á Tálknafírði, fyrst gefst Kaupfélag Tálknafjarðar upp á að reka þarna verslun og síðan Kaup- félag Vestur-Barðstrendinga. Hvemig lýst Bjama á rekstrarskil- yrðin? „Það á að ganga. Mín skoðun er sú að ef þjónusta við fólk á stað eins og Tálknafirði er góð, þá gangi þetta. Hér eru verðmæti þjóðfélags- ins sköpuð. Þessi staður er víðkunn- ur fyrir einstaka gæðaframleiðslu og Tálknafjörður er í stöðugri upp- byggingu, þar sem meðaltekjur eru með því hæsta á landinu. Ef verslun gengur ekki á svona stað, þá er eitthvað stórt að í okkar þjóðfélagi. Þá verðum við að reikna þjóðfélags- dæmið og forsendur þess, alveg upp á nýtt,“ sagði Bjarni með þungri áherslu. „Það fínnst varla staður með meiri verðmætasköpun á mann. Skipin hérna koma með einstaklega gott hráefni að landi, svo að slíkt þekkist varla annars staðar á landinu, og afurðir héðan em þekkt- ar á erlendum mörkuðum fyrir gæði sín.“ Þar eygir Bjarni mögu- leika á að færa enn meira út kvíamar í framtíðinni, að setja upp matvælavinnslu sem vinni úr þessu góða hráefni, fyrst fyrir innanlands- markað, en seinna meir kannski til útflutnings. Bjarni er formaður Sjálfstæðis- félags Tálknaíjarðar, en það var stofnað 1983 og bauð fyrst fram nú í vor og vann hreinan meiri- hluta, 3 af 5 hreppsnefndarmönn- um. „Ég efa að D-listinn hafí nokkurs staðar á Vestfjörðum unn- ið glæsilegri sigur nema kannski hjá vinum mínum á fsafírði. Brott- flutningur fólks frá ísafírði varð til að sá sigur virðist mun minni en hann var í raun.“ sagði Bjami þeg- ar það áhugamá! hans bar á góma. Bjarni Kjartansson í Bjarnabúð ásamt konu sinni Vilborgu írisi Vil- bergsdóttur. Eigendur heildverslunarinnar Ison, Ingólfur A. Steindórsson og Inga Þyri Kjartansdóttir. 20 þúsund fyrir gamla greiðu ÞÝSKU Hercules greiðuverk- smiðjurnar leita nú að elstu gúmmígreiðunni á Islandi. Allar gúmmígreiður frá Hercules eru stimplaðar með framleiðsluár- tali sínu svo að auðvelt á að vera að sjá hvenær hver greiða er fram- leidd. Sá sem framvísar elstu Hercules-gúmmígreiðunni fær greitt andvirði þyngdar hennar í gulli. Gullverð er nú 414 dollarar únsan eða um 540 krónur grammið. Ekki er gott að segja hve þung elsta greiðan er en andvirði hennar er áætlað á bilinu 5-20 þúsund krónur í gulli. Heildverzlunin Ison hefur einka- umboð fyrir Hercules-vömr á íslandi. Fyrirtækið er flutt í nýtt húsnæði í Hamraborg 14a í Kópa- vogi. Greiðueigendur em beðnir að snúa sér þangað eigi þeir gamlar Hercules-greiður. Selkórinn hefur vetrarstarf sitt Selkórinn á Seltjarnarnesi er nú senn að hefja starfsemi sína. Kórínn er blandaður og nú vantar nokkra nýja meðlimi til að taka þátt í starf- seminni í vetur. Fyrirhugað er að æfa einu sinni til tvisvar í viku undir stjóm Helga R. Einarssonar. Æfingar fara fram í Tónlistarskóla Seltjamarness. Formaður kórsins er Stefán Hermannsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.