Morgunblaðið - 16.09.1986, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 16.09.1986, Blaðsíða 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1986 Hluti IBM-starfsmannanna á Þingvöllum. Morgunblaðið/Ragnar Axelsson Ráðstefnuland framtí ðarínnar „ÍSLAND hefur margt til að bera til að verða vinsæll staður fyrir margskonar þing og ráðstefnur af minni gerðinni, þ.e. allt að 1.000 manns, ef þið standið jafnvel að verki og nú hefur verið gert, sagði dr. Schwarzer frá Stuttgart við mig að skilnaði eftir velheppnaða ferð rúmlega 1.000 starfsmanna IBM f Þýzkalandi,** sagði Ingólfur Guðbrandsson, forstjóri Útsýnar, í samtali við Morgunblaðið, en þýzku IBM-starfsmennirnir dvöldust hér á landi dagana 25. ágúst til 3. september síðastliðinn eins og fram hefur komið í Morgun- blaðinu. Starfsmennimir komu í þremur hópum með leiguflugi frá Frank- furt, Dusseldorf og Hamborg í Þýzkalandi og dvaldist hver hópur hér í þijá daga. Fyrir milligöngu American Express í Stuttgart og á íslandi, varð Island fyrir valinu, og Ferðaskrifstofan Útsýn hf. sá um allan undirbúning hér á landi, mót- tökur, framkvæmd kjmnisferða og fundahalda, tiiheyrandi veizluhöld, skemmtiatriði og annað, sem að heimsókninni laut. Innanlandsdeild Útsýnar undir stjóm Ólafs Amar Haraldssonar, gekk frá öllum pönt- unum, dagskrárgerð og fram- kvæmd hennar. Ingólfur Guðbrandsson sagði: „Var gerður hinn bezti rómur að móttökum hér á landi og höfðu margir Þjóðverj- anna á orði, að þeir myndu koma hingað sem fyrst aftur til að sjá meira af „þessu einstæða landi, sem ber svip stórbrotinnar náttúm og sérstæðrar menningar," eins og einn forystumaður hópsins komst að orði við mig,“ sagði Ingólfur. Auk kynnisferðar um Reykjavík, fór allur hópurinn í dagsferð til Gullfoss, Geysis og Þingvalla. í leið- inni var stanzað í Miðdal. „Þar brugðu þátttakendur sér á hestbak hjá íshestum og teyguðu hreina íslenzka fyallaloftið blandað birki- ilmi. Fannst sumum þetta hápunkt- ur dagsins eða jafnvel allrar heimsóknarinnar. Ekki voru gest- imir jafn hrifnir af íslenzkri vegagerð og undruðust að þurfa að aka í rykmekki á Qölfömustu ferðamannaleið landsins. Nokkrir af háttsettum IBM-forstjómm sögðu eftir að hafa litið fegurð Þingvalla og spegilslétt vatnið í kvöldskininu, að þetta yrði þeim ógleymanleg sýn,“ sagð[ Ingólfur Guðbrandsson, forstjóri Útsýnar. Að lokum sagði Ingólfur Guð- brandsson, að í framhaldi þessa velhéppnaða móts, væm í undirbún- ingi fleiri fundir og þing IBM- manna frá fleiri löndum Evrópu, sem hyggja á íslandsferð á næst- unni. Á hestbaki i Biskupstungum. Fundir IBM-starfsmannanna voru haldnir í hátíðasal Háskóla ís- lands. Á einn slíkan kom Hamrahliðarkórinn og söng undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. „FRÁBÆRT SAMSTARF „SKIPULAGSVINNA Útsýnar var mikil, en það er ekki sízt frábært samstarf margra hæfra aðila, sem leiddi t.il góðs árang- urs í ferð IBM-manna til íslands," sagði Ólafur Örn Haraldsson framkvæmdastjóri innanlandsdeildar Útsýnar. „Útsýn fékk til liðs við sig fólk Geysi og Aratungu. Þá fengum og fyrirtæki, sem bæði hafa þekk- við einnig til samstarfs afbragðs ingu og metnað til að leysa vel fólk með tónlist og sýningar. verkefni af þessu tagi. Ishestar Ýmsir opinberir aðilar, löggæzla, em gott dæmi. Ég get ekki talið vegagerð og fleiri lögðu einnig alla, en vil m.a. geta frábærrar sitt af mörkum. Það er ljóst, að frammistöðu fararstjóra, bílstjóra hér á landi er stór og vaxandi og starfsmanna hópferða BSÍ, hópur, sem kann til verka í ferða- hótels Loftleiða, Sögu og Esju, þjónustu". veitingaaðila hjá Gildi, Broadway,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.