Morgunblaðið - 23.09.1986, Side 8

Morgunblaðið - 23.09.1986, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1986 í DAG er þriðjudagur 23. september, haustjafndæg- ur, 266. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.04 og síðdegisflóð kl. 21.22. Sólarupprás í Rvík kl. 7.12 og sólarlag kl. 19.26. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.20 og tunglið er í suðri kl. 5.00. Almanak Háskólans.) Svo segir Drottinn alls- herjar: Dæmið rétta dóma og auðsýnið hver öðrum kærleika og miskunn- semi. (Sak. 7, 9.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 6 6 7 8 9 ■ 11 13 14 1 L 16 ■ 17 «1 LÁRÉTT: — 1 rimlagrindin, & grastotti, 6 syrjjir, 9 lœt af hendi, 10 ending-, 11 samhljóðar, 12 eðli, 13 vanþóknun, 15 nýúk, 17 heitið. LÓÐRÉTT: — 1 litt hagganleg, 2 viðlag, 3 kaðall, 4 fæddir, 7 úr- koma, 8 fé, 12 þunna bergiagið, 14 veru, 16 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 bðld, 5 jara, 6 ónóg, 7 óm, 8 Krist, 11 rá, 12 átt, 14 úðar, 16 saltið. LÓÐRÉTT: - 1 bjórkrús, 2 (jómi, 3 sag, 4 farm, 7 ótt, 9 ráða, 10 sárt, 13 tað, 15 al. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. í Dómkirkju Krists konungs Landakoti hafa verið gefin saman í hjónaband Sesselja Guð- mundsdóttir og Hannes Sigurðsson. Heimili þeirra er í London. (MATS-ljós- myndaþjónusta.) HJÓNABAND. Gefin hafa verið saman í hjónaband í Ytri-Njarðvíkurkirkju Ragn- heiður Ingólfsdóttir og Ólafur Birgisson. Sr. Þor- valdur Karl Helgason gaf brúðhjónin saman. FRÉTTIR FROST mældist 5 stig norð- ur á Raufarhöfn f fyrrinótt, og þriggja stiga frost á nokkrum stöðum t.d. á Eyr- arbakka. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í tvö stig um nóttina. Úrkoman var svo lítil að hún mældist ekki. En inn nóttina grán- aði kollurinn á Esju af nýföllnum snjó. Hvergi varð teljandi úrkoma á landinu um nóttina. í spár- inngangi sagði Veðurstof- an í gærmorgun að hiti myndi lftið breytast. Ekki var þess getið hve margar sólskinsstundir hafi verið hér í bænum i hinu fagra haustveðri á sunnudag. Morgunblaðið/Ól.K.M. FYRIR skömmu átti Ijósmyndan Morgunblaðsins leið vestur Hringbrautina, sem ekki er í frásögur færandi. En er hann kom að horni Hringbrautar og Hofsvallagötu veitti hann því eftirtekt að búið var að opna garðana við verkamannabústaðina, milli Hofsvallagötu og Bræðraborgarstígs. Með því að jafna við jörðu þennan samfellda steingarð sem þarna var mun umhverfi Hringbrautarinnar á þessum kafla taka stakkaskiptum til hins betra. Það segir sig sjálft. Snemma í gærmorgun var hiti 2 stig í Frobisher Bay og i Nuuk. Það var kaldast á norðurslóðum í Sunds- vall, eins stigs hiti. í Þrándheimi 8 stig og í Vaasa 6 stiga hiti. HAUSTJAFNDÆGUR eru í dag, 23. sept. Þennan dag árið 1241 var Snorri Sturlu- son veginn. RÉTTIR eru í dag, þriðjudag, í Ölfusréttum og í Amarholts- rétt í Helgafellssveit. Á morgun, miðvikudag, em Langholtsréttir vestur í Miklaholtshreppi. LÆKNASETRIÐ heitir sameignarfélag níu starfandi lækna hér í Reykjavík, og er tilk. um stofnun þess í nýlegu Lögbirtingablaði. Prókúm- hafar sameignarfélagsins em læknamir Guðmundur Benediktsson og Guðmund- ur I. Eyjólfsson. Tilgangur félagsins er rekstur rann- sóknarstofa og læknastofa, segir í tilk. í Lögbirtingi. FRÁ HÖFNINNI í GÆR komu 2.600 tonna amerískt hafirannsóknarskip til Reykjavíkurhafnar og heit- ir það Kane. Þá kom togarinn Hilmir SU af ræjkuveiðum. Álafoss var væntanlegt að utan. Þá lagði Bakkafoss af stað til útlanda og Kyndill fór á strönd. Danska eftirlits- skipið Beskytteren fór út aftur. Þá var togarinn Jón Vídalín frá Þorlákshöfn dreginn til hafnar vegna bil- unar. Var það björgunarskip- ið Goðinn, sem kom með togarann. Þá kom Laxfoss að utan, en skipið hafði áður komið við á ströndinni. HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTURINN frá Langagerði 5 hér í Reykjavík hefur verið týndur í eina 10 daga. Talið er að hann hafi lagt land undir fót. Hann er nýkominn í Langa- gerði, úr Vesturbænum hér í Reykjavík. Kannski er kisi að leita að hinum fomu slóðum. Þetta er alhvítur köttur, en með dökkt skott og dökka bletti á höfði. Hann er eyma- merktur og var líka með hálsól. Síminn á heimilinu í Langagerði er 31161. Kvöid-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 19. september til 25. september að báðum dögum meötöldum er í Garðs Apóteki. Auk þess er Lyfjabúðin löunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hœgt er að ná sambandi við lœkni á Göngudeild Landsprtalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarepftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600). Slyta- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. ÓnæmisaögerAir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HeilsuverndarstöA Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæ- misskírteini. Tannlæknafél. íslands. Neyöarvakt laugardaga og sunnudaga kl. 10—11 í tannlæknastofunni Eiðistorgi 15, Seltjarnarnesi. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeríö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. GarAabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100. Apótekiö: Virkadaga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarfjörAur Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Selfoss Ap)ótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-«amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. SátfræAlstöAin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 ó 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt fsl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartlnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Icvennadeildin. kl. 19.30-20. Stengurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspltali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunartaeknlngadaild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn I Fossvogi: Ménudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heflsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fnðlngarheimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshaalið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VfHlastaðaspftali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósafaapftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- hafmlll I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuriœknisháraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahú- sið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraóra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveítan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. ÞjóAminjasafniA: OpiÖ þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmtsbókasafniA Akureyri og HéraAsskjalasafn Akur- oyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur. AAalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiA mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnig opiA á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. AAalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. OpiA mónudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-19. AAal- safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaAar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. OpiA mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiA ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókln heim -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. BústaAasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl. 10-11. BústaAasafn - Bókabflar, sími 36270. ViAkomustaðir víösvegar um borgina. Norræna húsiA. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjareafn: Opið um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Á&grímssafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns SigurAssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval8staAlr: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. NáttúrufraaAistofa Kópavogs: Opið ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröl: Opiö til 30. sept. þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri simi 96-21840.Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmáriaug f Mosfellssvoh: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöli Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug HafnarfjarAar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.