Morgunblaðið - 23.09.1986, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 23.09.1986, Blaðsíða 29
MORGÖNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1986 29 Sovétríkin: Komið í veg- fyrir flugrán Mnak vi AP TVEIr' MENN náðu flugvél á sitt vald á flugvelli í Úralfjöllum i Sovétríkjunum, sl. laugardag. Skutu þeir tvo farþega tíl bana áður en öryggisverðir réðu nið- urlögum þeirra. Tass fréttastofan sagði í gær, að mennirnir hefðu verið vopnaðir glæpamenn á flótta undan lögregl- unni, en sagði ekki hvers vegna lögreglan elti þá. Atburðurinn átti sér stað í Ufa, höfuðborg Bashk- irlýðveldisins, um 1.150 km austur af Moskvuborg. Mennimir drápu tvo lögregluþjóna er eltu þá, á leið- inni út á flugvöll. Vélin sem þeir tóku var af gerðinni TU 134 og voru 76 farþegar um borð. Öryggis- verðir réðust til uppgöngu og drápu ræningjana tvo, en engan annan um borð sakaði. Sameinuðu þjóðirnar: Peres og Shevard- nadze ræðast við Sameinuðu þjóðunum, AP. UTANRÍKISRÁÐHERRA Sov- étríkjanna, Eduard Shevardnad- ze, og forsætisráðherra ísrael, Shimon Peres, hittust að máli í gær og áttu rúmlega klukku- stundar langa viðræðu um málefni Miðausturlanda og sam- skipti ríkjanna. Þetta eru fyrstu viðræður ríkjanna frá þvi að upp Gengí gjaldmiðla Lundúnum, AP. GENGI Bandaríkjadals hækkaði talsvert á gjaldeyrismörkuðum í gær. Spákaupmenn sögðu ástæð- una fyrir hækkuninni vera sögusagnir um að ríki Evrópu- bandalagsins undirbyggju aðgerðir til þess að stöðva lækk- un dalsins. Gullverð hækkaði mikið og hefur ekki verið jafn- hátt í rúm þijú ár. Gullúnsan kostaði 436 dali í gær, en kostaði á föstudag 430 dali. Breska pundið féll mikið gagn- vart dal og er talið að horfur í efnahagsmálum á Bretlandi hafi haft þar áhrif á. Pundið kostaði 1,4600 dali, en kostaði á föstudag 1,4765 dali. Gengi nokkurra ann- arrs helstu gjaldmiðla gagnvart dal var sem hér segir. Dalurinn kostaði 2,0300 vestur-þýsk mörk (1,9855), 1,6385 svissneska franka (1,6020), 6,6525 franska franka (6,5025), 2,2945 hollensk gyllini (2,2470), 1.403,25 ítalskar lírur (1.373,50), 1,3870 kanadíska dali (1,3880) og 154,10 japönsk yen (153,60). að hægt sé að beita sömu brögð- um. Viðskiptaráðuneyti Banda- ríkjanna segir að grimmilegar slátrunaraðferðir og óskýr vísindamarkmið geti haft við- skiptaþvinganir í for með sér. Kórea hefur um stundarsakir hætt drápi á hinni fágætu hrefnu, en ekki tekið endanlega ákvörðun. Noregur, sem er eitt að hvalveið- iríkjunum, hefur neyðst til að minnka hvalveiðiflotann, þar eð Bandaríkin undirbjuggu við- skiptaþvinganir. Norðmenn hétu að hætta hvalveiðum í lok næsta árs. En jafnframt ætla þeir að láta banvæna „vísindaáætlun" koma í staðinn. Fulltrúi Bandaríkjanna í Al- þjóðahvalveiðiráðinu, Anthony Calio, og Malcolm Baldrige, við- skiptaráðherra, hafa reynt að fá menn ofan af því að misnota heim- ildir til sýnatöku. En vöntun á skýrum ákvæðum um hvalveiðar í vísindaskyni torveldar þá við- leitni. Hvalveiðiráðið þarf að herða reglurnar og fylgjast grannt með öllum áformum um slíkar veiðar. Minna dugar ekki til að vemda hvalastofnana og orðspor vísindanna." úr slitnaði í Helsinki í fyrri mán- uði. „Við áttum venjulegan fund,“ sagði Shevardnadze. „Við ræddum mjög alvarleg málefni í óþrúguðu andrúmslofti. Samskipti ríkjanna með tilliti til vanda Miðausturlanda og ýmis alþjóðamál." Peres sagði að fundurinn hefði skýrt mörg mál. „Þetta voru alvar- legar umræður á rólegu nótunum, mjög hnitmiðaðar." Löndin tvö slitu stjómmálasam- bandi eftir stríðið 1967. í síðasta mánuði hófust viðræður ríkjanna í Helsinki, en þær urðu snubbóttar. ísraelar hafa gert stjórnmálasam- band við Sovétríkin að skilyrði fyrir þátttöku þeirra í friðarviðræðum fyrir botni Miðjarðarhafs. AP/Símamynd Sovétmennirnir í afgreiðslu Aeroflot á Kennedy-flugvelli við brottförina. Fyrstu Sovétmennirnir farnir frá Bandaríkiunum KIou, Vnrb AP ” New York, AP. FYRSTU Sovétmennirnir úr sendinefnd landsins hjá Sam- einuðu þjóðunum yfirgáfu Bandaríkin á sunnudaginn. Stjómvöld í Baudaríkj unum visuðu 25 Sovétmönnum úr sovésku sendinefndinni hjá Sameinuðu þjóðunum úr landi Pólland: Samviskufangi í hungfurverkfalli Varsjá, AP. Varsjá, PÓLSKUR friðarsinni, sem situr í fangelsi fyrir það að hafa neit- að herþjónustu, hefur farið í hungurverkfall til þess að knýja á um það að sakaruppgjöf tíl handa samviskuföngum í Pól- landi nái einnig tíl hans. Frá þessu skýrðu talsmenn óopin- berrar pólskrar friðarhreyfing- ar í gær. Tveir félagar í þessari friðar- hreyfingu, Wojciech Jankowski og Jaroslav Nakielski, sitja fangelsi fyrir að neita að gegna herþjón- ustu, þrátt fyrir það að stjómvöld hafi lýst því yfir að allir samvisku- fangar hafi verið látnir lausir, samkvæmt lögum þar að lútandi. Þetta upplýsti Jacek Czaputowicz, stofnadi friðarhreyfingarinnar í samtali við fréttamenn. Jankowski, sem er 22 ára gam- all skólakennari, hefur fastað frá því á þriðjudaginn var og hvorki neytt vatns né matar. Hann hefur lést um 4 ‘Akíló og fyrirhugað var að fangaverðir byijuðu að neyða ofan í hann mat í gærmorgun, að því er unnusta hans sagði, sem heimsótti hann í fangelsið, þar sem hann situr innilokaður í Norðvest- ur-Póllandi. Jankowski var dæmdur til 3l/2 árs fangavistar af herdómstól í des- ember í vetur. fyrir stuttu vegna gruns um njósnastarfsemi. Þeir urðu að yfirgefa landið fyrir 1. októb- er. Bandarísk stjórnvöld hafa ítrekað haldið þvi fram að so- véska sendinefndin sé hlut- fallslega alltof stór og að margir meðlimir hennar stundi qjósnir. Fregnum ber ekki saman um hve margir úr sendinefndinni yfirgáfu landið á sunnudag með flugvél sovéska flugfélagsins Aeroflot. Bandaríska utanríkis- ráðuneytið segir að 21 hafí átt að fara, en Irene Payne, sem starfar hjá sendinefnd Banda- ríkjanna hjá Sameinuðu þjóðun- um, segir að einungis tveir þeirra hafí farið á sunnudaginn og sér sé ekki kunnugt um hvenær hin- ir muni fara. Talsmaður sovésku sendi- nefndarinnar, Valentin Karymov, sagði í samtali við fréttamenn að mennimir 25 yrðu allir famir frá Bandaríkjunum fyrir 1. októ- ber, eins og Bandaríkjamenn krefðust. SIBS Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga Suðurgötu 10 - Pósthólf 515-121 Reykjavík INNGONGUBEIÐNI Ég undirritaður óska eftir því að gerast félagi í SÍBS-deild ___ Stofnaö 24. okt. 1938 NAFN_ HEIMILISFANG PÓSTNR. NAFNNR.: HEIMASÍMI: STARF: ____ FÆÐINGARÁR _ VINNUSÍMI: ÉG ER/VAR HALDIN(N) EFTIRFARANDI SJÚKDÓMI: DAGS.: □ ASTMA □ BERKJUBÓLGU □ LUNGNAÞEMBU □ BERKLUM □ HJARTASJÚKDÓMI □ OFNÆMISSJÚKDÓMI □ ANNAÐ: Vinsaml. skrifið hvað Félagar í SÍBS geta allir orðið sem haldnir eru lang- vinnum sjúkdómi í brjóstholi, öndunarfærum og ofnæmi eða hafa verið skráðir á opinbera berkla- skýrslu. Makar eða ættingjar þeirra, sem haldnir eru slíkum sjúkdómum. MEÐ ALLAR UPPLÝSINGAR VERÐUR FARIÐ SEM ALGJÖRT TRÚNAÐARMÁL. Styrktarmeðlimir eru velkomnir og skrifast í þá deild, sem þeir óska eftir að vera í hverju sinni. Óska eftir að vera styrktarmeðlimur vegna: □ BARNS □ MAKA □ NÁKOMINS ÆTTINGJA Vinsamlegast skrifið nafn viðkomandi og helst sjúkdóm þann, sem viðkomandi er haldinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.