Morgunblaðið - 23.09.1986, Síða 40

Morgunblaðið - 23.09.1986, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1986 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar Rafiagnir — Viðgerðir S.: 687199 og 76299 I Ustmálunarhönnun Myndrœn skitta- og plakathönn- j un. Uppl. I slma 77164 á kvöldin. Karvel Gránz, listmilarí. Hilmar Foss lögg, skjalaþýð. og dómt., Hafnarstrœti 11, slmar 14824 og 621464. Dyrasfmaþjónusta j Gestur rsfvirkjam. — S. 19637. I Innanhússkallkerfi 2Ja, 3ja og 4ra stðAva. Rafborg sf., Rauöarórst. 1,s. 11141. National olfuofnar VIAgarAa- og varahlutaþjónusta. Rafborg sf., Rauöarárst. 1,8.11141. ■O.O.F. Rb.1. = 136923872 = Helgarferðir 26.-28. sept. 1. Þórsmörk f haustlftum. Nú er haustlítadýröin I himarki. Gist f Útivistarskilunum I Bisum. Gönguferölr við allra hæfi. 2. Landmannalaugar — Jðkul- gll. Ein fjölbreyttasta ferö haustsins. Auk þess að skoöa hiö lítskrúöuga Jökulgil veröur fariö bæði um Fjallabaksleiöir nyröri og syöri, Ófærufoss I Eldgjá skoöaöur o.fl. Gist i hús- um viö Landmannahelli og Lambaskarðshóia. Uppl. og farm. i skrifst. Grófinni 1, simar 14606 og 23732. Sjiumstl Útivist, ferðafálag. Ffledelffa Hátúni 2 Almenn samkoma f kvöld kl. 20.30. Guðrún Margrit Pils- dóttir segir fri köllun sinni og störfum i Nicaragúa og San- Salvador. 3auglýs '>ing m — raö auglýs ing ar §> *o ■ i lýsinc • Þýskukennsla fyrir börn 7-13 ára verður haldin á laugardögum í vetur. Innritun fer fram laugardaginn 27. september kl. 10.00-12.00 í Hlíðaskóla (inngangur frá Hamrahlíð). Germanía. Athafnamenn — atvinnuhúsnæði Til leigu í EV-húsinu Smiðjuvegi C4, Kópa- vogi, sem er á hornlóð við mikla umferðar- götu í einu af stærri athafnasvæðum á sviði iðnaðar,- verslunar og alls konar þjónustu- starfsemi á Stór—Reykjavíkursvæðinu 1. hæð götuhæð. 1000 fm. Stórar innkeyrslu- dyr. 2. hæð 250 fm. Skrifstofuhúsnæði. 3. hæð 1000 fm. Stórar innkeyrsludyr. Ásamt 800 fm steyptu útiplani. Lofthæð er frá 2,80-5,70 m. Öllum hæðunum má skipta í smærri einingar eftir þörfum hvers og eins. Uppl. í síma 79383 (77200) kl. 8-18 alla virka daga. Kvöldsími 622453. Til leigu — 430 fm Til leigu er glæsileg og björt 3. hæð í nýju húsi við Suðurlandsbraut samtals 430 fm. Húsið er í byggingu en verður afhent í febrú- ar 1987. Góð aðkeyrsla og frábært útsýni. Hæðin leigist í einu lagi eða hlutum, óinn- réttuð eða fullfrágengin allt eftir nánara samkomulagi. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „K — 1623. Bílasala Til leigu á besta stað í Skeifunni 500 fm húsnæði fyrir bílasölu. Tilboð sendist augldeild Mbl. fyrir 25. sept. 1986 merkt: „Bílasala — 5998“. Subaru station ’85 Toyota Tercel '86 _ BÍLAKAUP Borgartúni 1—105 Reykjavik ■ Símar 686010 - 686030 Verslunarhúsnæði Óskum eftir að taka á leigu 300-400 fm lag- er og verslunarhúsnæði. Upplýsingar í síma 26626, kvöldsími 18119. Húsnæði fyrir teiknistofu óskast 30-40 fm húsnæði óskast undir teiknistofu helst í Múlahverfi. Mega vera tvö samliggj- andi herbergi. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „D - 1629“. Auglýsingastofa — húsnæði Við leitum að ca 150 fm húsnæði í góðu ásigkomulagi nálægt miðborginni með bíla- stæðum. Þyrfti að vera laust fljótlega. Hafið samband í síma 681498 á skrifstofutíma. AUGLÝSINGASTOFA P8Ó LAUGARNESVEGI J2 sími 681498 Útgerðarmenn suðvestanlands Vegna hagstæðra sölusamninga getum við greitt vel fyrir línufisk á komandi haustvertíð. Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt: „Fiskur - 5573". FR D4 Almennur félagsfundur hjá FR D4 verður haldinn í Dugguvogi 2 fimmtudaginn 25. september kl. 20.00. Dagskrá: 1. Fréttir af ársþingi. 2. Breytingar á opnunartíma Radio 5000. 3. Önnur mál. FR-félagar mætið vel og stundvíslega. Stjórn deildar 4. Breiðholtsprestakall Kjördagur vegna prestkosninga er sunnu- daginn 28. september. Kjörfundur hefst i Breiðholtsskóla kl. 10.00 og lýkur kl. 23.00. Sóknarnefndin. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir ágústmánuð 1986 hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. október. Fjármáiaráðuneytið 19. september 1986. Seltirningar — Spilakvöld Fyrsta spilakvöld vetrarins veröur nk. þriðjudag 23. sept. kl. 20.30 f félagsheimili sjilfstæðismanna i Austurströnd 3. Stjómandi verður Anna K. Karisdóttir. Kaffiveitingar. Mætum öll stundvíslega. Sjálfstæðisfélögin á Seltjamamesi. Aðalfundur Aöalfundur Sjilfstæöisfélags Eskifjarðar veröur haldinn I Valhöll, litla sal uppi, 24. september 1986 kl. 20.30. 1. Kosning stjómar. 2. Kosning fulltrúa i kjördæmisriösfund. 3. Önnur mil. Stjómin. Mosfellssveit Sjilfstæðisfélag Mosfellinga heldur dansleik í Hlégaröi laugardags- kvöldið 4. okt. Matur og hljómsveit. Vinsamlegast pantið miöa sem fyrst hji Svölu í sima 666569 og Ragnheiði 666102 eftir kl. 19.00 virka daga. Stjómin. Hveragerði — Hveragerði Sjálfstæðistfélagiö Ingólfur heldur félagsfund fimmtudaginn 25. sept- ember kl. 20.30 f Hótel Örk. Dagskrá: 1. Fulltúrar félagsins i hreppsnefnd ásamt sveitastjóra svara fyrir- spurnum. 2. Önnur mál. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Stjómin Vestlendingar Kjördæmisráð sjálfstæðisfélaganna i Vesturlandskjördæmi boðar til fundar i Hótel Borgarnesi sunnudaginn 28/9 kl. 15.00. Dagskrá: 1. Tekin ákvörðun um hvernig staöið skuli að niðurröðun á framboðs- lista fyrir næstu alþingiskosningar. 2. önnur mál. Alþingismennirnir Friöjón Þóröarson og Valdimar Indriöason mæta á fundinum. Stjórn kjördæmisráðs. V Góðan daginn!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.