Morgunblaðið - 23.09.1986, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 23.09.1986, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1986 Frumsýnir: ALGJÖRT KLÚÐUR (A Fine Mess) gy-g.f7i<,n fr AFflVEMESS Leikstjórinn Blake Edwards hefur leik- stýrt mörgum vinsælustu gaman- myndum seinni ára. Algjört klúður er gerð í anda fyrirrenn- ara sinna og aðalleikendur eru ekki af verri endanum: Ted Danaon bar- þjðnninn úr StaupastoM og Howáa Mander úr vinsælum bandarfskum sjónvarpsÞáttum „St. Elsewhare“. Þeim til aðstoðar eru Marla Conchito Alonso (Moacow on the Hudson), Mchard MuHigan (Burt f LððrQ. Handrit og leikstjóm: Blake Edwards. Gamanmynd í sérflokki! Sýnd f A-sal kl. 5,7,9 og 11. Hsskkað verð. i KARATEMEISTARINN IIHLUTI *★★** BT. ***★ Box Office. ***** Hollywood Reporter. ***** L.A. Tlmes. Sýnd í B-sal kl. 5 og 9. Bönnuð innan 10 ára. Hækkað verð. DOLBY SYSTEM 32 ÓGLEYMANLEGT SUMAR Sýnd í B-sal kl. 7 og 11. laugarasbið SALURA ■ Frumsýnir: LEPPARNIR Theybite! , „Hún kemur skemmtilega á óvart". Mbl. Ný bandarísk mynd sem var frumsýnd í mars sl. og varð á „Topp 10“ fyrstu vikumar. Öllum illvigustu kvikindum geimsins hafðl verið búið fangelsi á stjömu i fjarlægu sólkerfi. Dag einn tekst nokkrum leppum að sleppa og stela fullkomnu geimfari sem þeir stefna beint til jarðar. Þegar þeir lenda eru þeir glorsoltnir. Aðalhlutverk: M. Emmet Walsh og Dee Wallace Stone. Leikstjóri: Stephen Herek. Sýndkl.5,7,9og 11. Bönnuð bömum innan 14 ára. -SALURB - SKULDAFEN Ný sprenghlægileg mynd framleidd af Steven Spielberg um raunir þeirra sem þurfa á húsnæöisstjórnarlánum og iðnaðarmönnum að halda. Sýnd kl. 5,7,9og11. SALURC FERÐIN TIL BOUNTIFUL * * * * Mbl. Erábær óskarsverölaunamynd sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Geraldine Page. Sýnd kl. 5,7,9og11. Sfðasta sýningarhelgl. Blaóburóarfólk óskast! AUSTURBÆR VESTURBÆR Viðjugerði Faxaskjól A mssssssss^^s^ss^sss Mynd ársins er komin íHáskólabíó ÞEIRBESTU „Top Gun er á margan hátt dásamleg kvik- mynd". ★ ★★HP. Besta skemmtimynd ársins til þessa. ★ ★ ★SV.Mbi. Sýnd kl. 6,7,9.05 og 11.16. TopGunerekki einbest sótta myndin í heiminum í dag heldur sú best sóttal nni OOLBYSTEREO I )i ÞJÓDLEIKHÚSID UPPREISN Á ÍSAFIRÐI Frumsýn. föstud. 26. sept. 2. sýning laugard. 27. sept. 3. sýning sunnud. 28. sept. Sala á aðgangskortum stendur yfir. Miðasala kL 13.15 -20.00. Simi 1-1200. Tökum Visa og Eurocard í eima. ISLENSKA ÖPERAN Sýn. laug. 27. sept. kL 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00. Simapantanir frá kl. 10.00-19.00 mánnd— föstud. Sími 11475. Salur 1 Frumsýning é meistaraverki Spielbergs: PURPURALITURINN „Jafn mannbætandi og notalegar myndir aem The Color Purple eru orðnar harla fágætar, ég maeli með henni fyrir alla." ★ ★★*/» SV.Mbl. „Hríf andi saga, heillandi mynd ...boðskapur hennar á erindi til allra, sama á hvaða aldri þeir eru." ★ ★★ MrúnHP. Myndin hlaut 11 tilnefningar til Óskarsverölauna. Engin mynd hefur sópað til sín eins miklu af viðurkenningum frá upphafí. Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg. Leikstjóri og framleiðandi: Steven Spielberg. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. — Hakkað verð. ÖDI DOLBYSTB^ÍÖl Salur 2 KYNLÍFSGAMANMÁL Á JÓNSMESSUNÓTT (A Midsummer Night’s Sex Comedy) Meistaraverk Woody Allen sem allir hafa beðið eftir. Aðalhlutverk: Woody Allen, Mla Farrow, Jose Ferrer. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. Myndin er ekkl með fsl. texta. Salur 3 Evrópufrumsýning á spennumynd ársins C0BRA Aðalhlutverk: Sylvester Stallone. Sýndkl.S, 7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. Hækkaðverð. KIENZLE ALVÖRU ÚR MEÐ VÍSUM KIENZLE TIFANDI TÍMANNA TÁKN ★ *★ AL MbL — * * * HP. Splunkuný og þrælspennandi lögreglu- mynd um ettingarieik lögregiunnar við afkastamikla peningafalsara. Óskarsverðlaunahafinn William Fried- kin „The French Connectionu, en hann fókk elnmitt Óskarinn fyrir þá mynd. Aðalhlutverk: William L. Petereen, John Pankow, Debre Feuer, Willem Dafoe. Framlelðandi: Irving Levin. Leikstjóri: Willlam Friedkln. Myndin er f: DOLBY SYSTEM 32 BfÓHÚSID Lækjargötu 2, sfmí:13800 J n.i.immnúi.MUB Frumsýnir nýjustu mynd William Friedkin Á Bönnuð innan 16 ára — Hækkað verð. Sýndkl. 5,7,9og11.10. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 <»<» tfy>j> med feppid ^olmundur Upp með teppið, Sólmundur! eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur o.fl. 3. sýn. miðvd. 24/9 kl. 20.30. Rsuð kort gilda. 4.8ýn. fimmtud. 25/9 kl. 20.30. Blá kort gilda. 5. sýn. sunnud. 28/9 kl. 20.30. Gul kort gilda. é. sýn. þríðjud. 30/9 kl. 20.30. Græn kort gilda. Leikendur Aðalsteinn Bcrgdal, Bríet Héð- insdóttir, Gísli Halldórsson, Guðbjörg Thoroddsen, Guð- mundur Ólafsson, Guðmundur Pálsson, Hanna María Karls- dóttir, Harald G. Haralds, Helgi Björnsson, Jakob Þór Einarsson, Margrét Olafsdóttir, Ragnheiður Elfa Arnardóttir, Soffía Jakobs- dóttir, Steindór Hjörleifsson. 24. sýn., fyrsta sýning á þessu leikári, föstud. 26/9 kl. 20.30. 25. sýn. miðvikud. 1/10 kl. 20.30. LAND MÍNS FÖÐUR 147. sýn. laug. 27/9 kl. 20.30. 148. sýn. föstud. 3/10 kl. 20.30. UppL og pantanir í síma 1 66 20. Einnig símsala með Visa og Euro. Miðasala í Iðnó opin kl. 14.00-19.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.