Morgunblaðið - 23.09.1986, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 23.09.1986, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1986 55 Marilyn með mörg' mál á bakinu og ekki par fin, enda ekki gjaldgengur í piparsveinapartí. Bob Geldof mætir til piparsveinaboðsins, sem sumir fengu bara að vera með í. Vel getur þó verið að hinn nýslegni riddari hafi haft fleiri en eina ástæðu til þess að láta meina gömlum vinum aðgang. T.d. munu þeir vera undir stöðugu eftirliti lögreglunnar og ekki er víst að hinir gestirnir í samkvæminu hafi kært sig um að deila borði með eftirlitsmönnunum. Bob vilí ekki bjóða Boy í piparsveinapartí Marc Almond — á miðri mynd — mætti með skrautlegu fylgdarliði, en allt kom fyrir ekki. Dyrnar lukust ekki upp. — Þetta er sérréttur kokksins, „Sprengd Hin gömlu kynni gleymast r ei“, er lag, sem væntanlega nefur ekki verið tekið í veisiu mik- illi, sem Bob Geldof hélt kvöldið áður en hann gekk í hjónaband með Pálu sinni Yates í annað sinn í London á dögunum. Það kom nefnilega á daginn að það voru ýmis gömul kynni, sem Geldof var ekkert of áfláður í að halda á lofti og eru menn nú ekki á eitt sáttir um réttmæti aðferða Bobs við að losa sig við gömlu vin- ina. Piparsveinahóf Geldofs var hald- ið með mikilli viðhöfn í næturidúbb- num „Groucho’s" og meðal hinna fögru „ungu“ og ríku gesta mátti sjá Simon Le Bon úr Duran Duran, George Michael, Eric Ciapton og David Bowie. Meðal þeirra, sem mættu til leiks, en var meinað um aðgang að dýrð- inni, voru Boy George, ásamt bræðrum og vinum, þ.á m. Marilyn hinum hárprúða og Marc Almond. Eins og kunnugt er, er drengur- inn George nýstaðinn upp úr slæmu eiturlyfjamáli, sem hann slapp að vísu úr með skrekkinn, en var þó hið óskemmtilegasta á alla lund. Boy George fór í meðferð og tókst að sögn að losna við fíknina og Þessi fékk að vera með, enda ungur, fagur og rikur, heitir Simon Le Bon og hefur aldrei verið dæmdur fyrir dópneyslu svo vitað sé. Öðru máli gegnir um gömlu brýnin, Clapton og Bowie, sem báðir voru i veislunni. Þeir þóttu ekki vandir að virðingu sinni hvað ýmsa ólyfjan varðaði hér áður fyrr, en af einhveijum ástæðum hefur Geldof fyrirgefið þeim það sem hann setur Boy George út i kuldann fyrir. Annars er auðvitað ógetið einnar hugsanlegrar ástæðu, sumsé þeirrar, að Boy George og vinir hans séu einfaJdlega svo miklir leiðindagaurar, að þeir séu ekki samkvæmishæfir. hefur nú heitið bót og betrun. Þar sem um fyrsta brot var að ræða og ekki þótti sannað að hann hefði gert annað en að neyta eitursins sjálfur, ákvað dómarinn að vera mildur í þetta sinn og sektaði dreng- inn aðeins um nokkur hundruð pund. Sjálfur Boy George, lengst t.h. á myndinni, ásamt fylgisveinum, greip í tómt er hann hugðist endurnýja kynnin við næturlíf Lundúnarborgar eftir hreinsunareld á hælinu. Kunnugir segja reyndar að það hafi verið Boy George, sem átti hugmyndinaað gerðfyrstu „ Af ríkuplötunnar", „Do they knowit’s Christmas?", sem varð upphafíð að þjálparstarfí þvf við hungraða sem Geldof hefur nú verið heiðraður fyriraf Bretadrottningu. En þar með er ekki sagt að allar syndir séu fyrirgefnar, þó ekki liggi fyrir neinar sannanir fyrir því hvort þar var daður drengsins við ólyfjan- ina, eða léleg sala á hljómplötum hans upp á síðkastið, sem gerði það að verkum að Bob Geldof vildi ekki sjá hann I boðinu flna. 1/2 SVÍNSr Napoleon Minni fita Betra eldi Lægra verð KJOTMIÐSTÖPINSimí 686511 gæði 235 kr. kg. Tilbúið í kistuna. Ving" — BinS" Nú mæta allir í bingó í Glæsibæ í kvöld kl. 19.30 Hæsti vinmngur að verðmæti kr. 80.000,- Vinningar og verð á spjöldum í öðrum umferðum óbreytt. Mætum stundvíslega. Birgðir í lágmarki sölugreining - arðsemiseftirlit ALVIS VÖRUKERR Afkoma verslunar- og iðnfyrirtækja er að miklu leyti undir því komin hvernig til tekst með stjórnun vörubirgða. í ALVlS vörukerfinu er að finna margar einingar sem hjálpa fyrirtækjum að halda birgðum í lágmarki án þess að til vöruskorts komi. Auk þess eru einingar til að annast daglega vinnslu svo sem birgðabókhald, afgreiðslu og vörumóttöku. Markmið: Tilgangur námskeiðs- ins er að kenna á allar einingar ALVÍS vörukerfisins þannig að starfsmenn geti nýtt sér kosti þess til fulls. Efni: Kennd er notkun eftirfarandi eininga: - Birgðabókhald - Sölukerfi - Sölugreining - Arðsemiseftirlit - Pantanatillögur - Tollskýrslugerð - Verðlagning Þátttakendur: Starfsmenn fyrirtækja, sem hafa tekið ALVÍS vörukeiíið í notkun eða hyggjast gera það. Leiðbeinandi: Sigrtöur Olgeirsdóttir. Lauk prófi frá EDB skólanum I Odense, Danmörku. Starfar nú sem kerfisfræðingur hjá Skrifstofuvélum hf. Tími: 29. sept.—2. okt., kl. 13.30—17.30. A Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15 • Sími: 621066 \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.