Morgunblaðið - 23.09.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.09.1986, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1986 3 Kaupþing bauð almenningi, fyrst allra, að taka þátt í hárri ávöxt verðbréfamarkaðarins á einfaldan og þægilegan hátt með sölu á Einingarbréfum 1. Til að koma til móts við mismunandi þarfir sparifjáreigenda hefUr Kaupþing nú hafið sölu á Einingabréfum 2 og Einingabréfum 3. Þannig geta þeir sem vilja ávaxta sparifé sitt á öruggan hátt með hárri ávöxtun valið um þijár mismunandi útgáfur Einingabréfa. Bréfin eru til sölu hjá Kaupþingi hf., en sérfræðingar Kaupþings. í verðbréfaviðskiptum ráðleggja sparifjáreigendum hvaða Einingabréf henta best hverju sinni. Einingabréf 1 • Ávöxtun nú 15%—17% umfram verðbólgu • Sérfræðingar í verðbréfaviðskiptum fjárfesta að mestu leiti í verðtryggð- um skuldabréfum, tryggðum með fasteignaveði Einingabréf 2 • Ávöxtun nú 8%—10% umfram verðbólgu • Sérfræðingar í verðbréfaviðskiptum fjárfesta eingöngu í Spariskírteinum ríkissjóðs, bankatryggðum skuldabréfum og öðrum sambærilegum verðbréfum Einingabréf 3 • Nafnávöxtun nú 32%-36% (20%-25% ávöxtun umffam verðbólgu, miðað við 10% verðbólguspá) • Bréfin hljóða á handhafa • Sérfræðingar í verðbréfaviðskiptum fjárfesta í óverðtryggðum skuldabréfum, skammtímakröfum og öðrum verðbréfum sem gefa hæstu mögulegu ávöxtun með örlítið meiri áhætUi. Einingabréf eru alltaf laus til útborgunar og þau má kaupa fyrir hvaða upphæð sem er," Útgefandi Hávöxtunarfélagiðhf., söluaðili Kaupþinghf. KAUPÞ/NG HF Húsi verslunarinnar • sími 68 69 88 OCTAVO/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.