Morgunblaðið - 23.09.1986, Page 3

Morgunblaðið - 23.09.1986, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1986 3 Kaupþing bauð almenningi, fyrst allra, að taka þátt í hárri ávöxt verðbréfamarkaðarins á einfaldan og þægilegan hátt með sölu á Einingarbréfum 1. Til að koma til móts við mismunandi þarfir sparifjáreigenda hefUr Kaupþing nú hafið sölu á Einingabréfum 2 og Einingabréfum 3. Þannig geta þeir sem vilja ávaxta sparifé sitt á öruggan hátt með hárri ávöxtun valið um þijár mismunandi útgáfur Einingabréfa. Bréfin eru til sölu hjá Kaupþingi hf., en sérfræðingar Kaupþings. í verðbréfaviðskiptum ráðleggja sparifjáreigendum hvaða Einingabréf henta best hverju sinni. Einingabréf 1 • Ávöxtun nú 15%—17% umfram verðbólgu • Sérfræðingar í verðbréfaviðskiptum fjárfesta að mestu leiti í verðtryggð- um skuldabréfum, tryggðum með fasteignaveði Einingabréf 2 • Ávöxtun nú 8%—10% umfram verðbólgu • Sérfræðingar í verðbréfaviðskiptum fjárfesta eingöngu í Spariskírteinum ríkissjóðs, bankatryggðum skuldabréfum og öðrum sambærilegum verðbréfum Einingabréf 3 • Nafnávöxtun nú 32%-36% (20%-25% ávöxtun umffam verðbólgu, miðað við 10% verðbólguspá) • Bréfin hljóða á handhafa • Sérfræðingar í verðbréfaviðskiptum fjárfesta í óverðtryggðum skuldabréfum, skammtímakröfum og öðrum verðbréfum sem gefa hæstu mögulegu ávöxtun með örlítið meiri áhætUi. Einingabréf eru alltaf laus til útborgunar og þau má kaupa fyrir hvaða upphæð sem er," Útgefandi Hávöxtunarfélagiðhf., söluaðili Kaupþinghf. KAUPÞ/NG HF Húsi verslunarinnar • sími 68 69 88 OCTAVO/SlA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.