Morgunblaðið - 23.09.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.09.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1986 Flokkur U.N.I. Aðeins 249 kr. kg. Allt skorið og pakkað KJÖTMIÐSTÖÐIN Simi 686511 SJÁLFSTÆÐISMENN! BESSÍ í 6. SÆTI Af þingmönnum Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík er nú aðeins ein kona. Sinnum kalli tímans, kjósum BESSÍ JÓHANNSDÓTTUR í 6. sæti í prófkjörinu í Reykjavík. Aukum hlut kvenna í flokknum. Kosningaskrifstofan er í Hafnarstræti 19, sími 621514. Opið klukkan 17—21 daglega. StuAningsmenn. Heildsölubirgðir: KARL K. KARLSSON & CO. Skúlatúni 4, 105 R., S. 20350 - 20351. „Atlaga að andlegu frelsi...“ Forystugrein ÞjódvHj- nna á aiinniiflngrinn nefnist MFrelsinu mis- boðið". Þar er fjallað um setningu Hannesar H. Gissurarsonar i embætti rannsóknarlektors í sagnfræði við heimspeki- deild Háskólans. Þessi ráðstöfun „tekur út yfir allan bjófabálk“ segir þar. Astæðan: „Staðan var ekki auglýst áður.“ Og ennfremun „Það er ekkert feimnismál að dr. Hannes Hólmsteinn er áhrifamaður í Sjálfstæð- isflokknum. Feimnislaust hefur hann boðað fijálsa samkeppni á öllum svið- um.“ Og leiðarahöfund- urinn kemst f míkínn hugaræsing, þegar hann heldur áfram að íhuga þessa „ósvinnu" og skrif- an „Þetta er dæmi um misbeitingu á pólitísku valdi. Þetta er móðgun við Háskóla íslands. Þetta er atlaga að and- legu frelsi á íslandi! Þetta er ölhim til skamm- ar!“ Órökvfs vansdllingar- og vanþekldngarskrif af þessu tagi Hæma sig auð- vitað sjálf. Það er engin nýlunda að menn fái kennarastörf við Háskóla íslands (þar á meðal emb- ætti rannsóknarlektors f sagnfræði) án augiýsing- ar og raunar er stór hluti háskólakennara f störf- um, sem aldrei hafa verið auglýst. Hingað til hefur Þjóðvijjinn ekki talið „frelsinu misboðið" með þeim vinnubrögðum. Hvers vegna gerir blaðið undantekingu nú? Getur verið að ástæðan sé sú, að „frelsið" og „lýðræð- ið“, sem blaðið er að tala um, sé frelsi fyrir „réttar skoðanir“ og nái ekki til „áhrifamanna í Sjálf- stæðisflokknum", sem „feimnislaust boða fijálsa samkeppni á ÖU- um sviðum“? Berufsverbot Fyrir nokkrum árum Frelsinu misboðið . Starfshætti Sverris Hermannssonar mennta- I málaráðherra er ertitt að skilja. Ekki sist emb- I ættaveitingarnar. Illmögulegt er aö sjá glitta i f rökræna hugsun á bakvið margar þeirra. Nema , þá kannski helst i þá veru að ráöherrarin hugsi l með sér: I llandiþarsemégergerðuraömenntamála- I ráöherra skiptir ekki máli hvemig skipað er i hm I lægri embættin". Meira að segja þessi hugsun er röng. Menntamálaráðherrar koma og fara. Stundum , eru þeir hinir nýtustu menn. Stundum eru þeir verið dæmdur hæfur til að gegna embætti i sagnfræöi. hekJur ( þokkabót óhæfur til að gegna embætti i hoimspeki, sem maöurinn segir sjálfur að sé faggrein sin - en ekki sagn- fræði. Að visu hefur dr. Hannes skrrfað sögu Sjálfstæðisflokksins, en sú saga er bara til i handriti, af hverju sem þaö nú stafar. Staða rannsóknariektorsins var ekki auglýst. Engin frjáls samkeppni hæfileikanna fer fram. Aðeins lokuð einokun rikisvaldsins. Hugsan- loga verður staðan auglýst siðar og hinum setta lektor þá væntanlega talið til tekna að hafa gegnt stöðunni um skeið. ekki úrskurð um að hann sé hæfur til aö gegna' Þaö hefur akJrei áður gerst i sögu Háskóla islands að maður sem dæmdur hefur verið óhæfur i einni grein sé svo án auglýsingar og án hæfnisdóms settur i stöðu i annarri grem. Þetta er dæmi um misbeitingu á pólitisku valdi. Þetta er móðgun við Háskóla Islands. Þetta er atlaga að andlegu frelsi á Islandil Þetta er öllum til skammar! Til að bjarga eigin andliti (það er útilokað að bjarga mennlamálaráöherranum) á hinn nýsetti rannsóknariektor aö afþakka stöðuveitinguna. og fara fram á aö hún verði auglýst. Frelsinu misboðið? í forystugrein Þjóðviljans á sunnudaginn kemur fram, að biaðið telur „frelsinu misboðið" með þeirri ákvörðun Sverris Hermanns- sonar, menntamálaráðherra, að setja Hannes H. Gissurarson rannsóknarlektor í sagnfræði við Háskóla íslands. í Staksteinum í dag erfjallað um þessi skrif. Einnig er vikið að kynlegum saman- burði ritstjóra Þjóðviljans á sovéskri umfjöllun um Chernobyl- slysið og íslenskri umfjöllun um Hafskipsmálið. var svokallað „Berufs- verbot“ [atvinnubann] I Vestur-Þýskalandi eitt helsta áhyggjuefni vinstri mnnna á Islandi og um það skrifaðar margar hugvekjur i Þjóðviljann. Berufsver- bot fólst einkum í því, að vestur-þýsk stjómvöld settu lög sem bönnuðu mönnum, sem boðuðu hryðjuverk eða störfuðu i samtökum sem hlynnt voru hryðjuverkum, að gegna embættum, er tengdust öryggis- og vamarkerfi landsins. Þegar á hefur reynt er Berufsverbot hins vegar íslenskum vinstri mönnum og ekki sist Þjóðviljnum afar hug- stæð aðferð. Aftur og aftur kemur sú skoðun fram úr þeim herbúðum, að menn eigi að gjalda fyrir pólitískar skoðanir sínar, án þess þó að vera nokkum tíma sakaðir um hryðjuverk! Frægt er, þegar einn af ritstjórum Þjóðviljans, lýsti þvi yfir fyrir síðustu borgar- stjómarkosningar að ef hann fengi völd myndi hann láta reka alla æðstu embættísmenn Reykjavíkur. Ástæðan var sú, að hann taldi að þeir væm sjálfstæðis- menn. Árásir blaðsins á Hannes H. Gissurarson em aug(jóslega af sömu rót runnar. Frelshug- myndum Þjóðvijjamanna er „misboðið", þegar maður með „rangar" skoðanir fær embættí við Háskólann. Chernobyl og Hafskip Einn af ritstjórum Þjóðviljans er í skýjunum yfir því, að austur i Sov- étríkjunum hefur verið samið leikrit um kjam- orkuslysið i ChemobyL Hann segir i grein i blað- inu á sunnudaginn, að. mörg leikhús þar i Iandi hafi pantað leikritíð tíl sýningar og það veki at- hygli af „hve miklu vægðarleysi og hrein- skilni" höfundurinn ræði um það „kerfi ábyrgðar- leysis" sem valdið hafi slysinu og gert afleiðing- ar þess enn alvarlegri en vera þurftí. Ritstjórinn birtir glefs- ur úr leikritínu upp úr sovésku blaði, sem hann hefur fengið sent, og tel- ur þær sýna, hve langt frá „Iaumuspili“ og „blá- eygri trú á blessun visinda og þá lika atómvi- sinda“ Sovétmenn séu komnir. Siðan skrifar hann: „Undir lokin skýt- ur ein hugsun upp kolli: mundi nokkurt islenskt leikskáld nú til dags geta eða vilja senýa leikrit um nýafstaðin ótíðindi, sem tengt [svo] em „við- kvæmum" málum fyrir þá sem með völd og ábyrgð fara? Til dæmis um Hafskipsmálið? Hvað haldið þið? Og mundi slíkt leikrit verða sýnt?“ Hugleiðing ritstjórans færir samanburðarfræði Þjóðvi[jans á nýtt stig. Gjaldþrot íslensks sldpa- félags og meint fjármál- amisferii er engu ómerkari „ótiðindi" en mesta kjamorkuslys sög- unnar, sem hefur leitt fólk til dauða og á eftir að valda krabbameini fjölda manna I mörgum löndum! Og andlega frel- sið f Sovétrflqum Gorbac- hevs er Ilklega meira en á íslandi! í Sovétrflgun- um þora leikskáld að gera hlutí, sem islenslár starfsbræður hafa ekki hugrekki tíl að leika eft- ir! Ástæða er til að óska Þjóðviljanum til hamn- ingju með rökvisina og smekkinn. Er hægt að ætlast til þess að menn þurfi ár eftir ár að ræða um alvörumál á þessu plani? Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! Kennsla hefst í byrjun október Byrjenda- og framhalds flokkar frá 5 ára aldri. Innritun í síma 611459 kl. 11.00—16.00 daglega. Afhending skírteina fer fram þriðjudaginn 30.9. kl. 17.00-19.00. LLETT Royal Academy ofDancing BALLETTSKÓLI GuAbjargar Björgvins Iþróttahúsinu Seltjarnarnesi. <><><► Félag isl. listdansara. TSilta.malkadutLn.rL igS1 irit sQtettisqötu 1-2-18 Citroén BX 16TRS 1985 Blásans. Ekinn 28 þ. km. Rafmagn ( rúðum, litað gler o.fl. Sem nýr. Verð 480 þús. M. Benz 190 diesel 1986 Ekinn 84 þ. km. sjálfsk. með ýmsum aukaút- búnaði. Verð 950 þús. (skipti á ódýrari). Ford Escort XR3i 1984 Blár, 5 gfra. Ekinn 39 þ. km. ÁHelgur, ný Lo-Profile dekk. Verð 490 þús. Chevrolet Monza SL/E 1986 Grásans. 4 cyl. sjálfsk. Ekinn 4 þ. km. Verö 490 þús. Ford Escort CX 1984 Hvitur, 1600 vél. Ekinn 36 þ. km. 5 glra. GulHallegur 5 dyra bíll. Verð 365 þús. MMC Galant 2000 1882 5 glra, útvarp o.fl. Verð 320 þús. M. Benz 190 E 1983 Einn sá fallegasti. Fiat Þanorama stat. '85 Ekinn 14 þús. Verð 220 þús. Citroen GSA Pallas '82 Gott eintak, góð lán. V. 240 þús. Ford Sierra 2000 1984 5 dyra bfll. V. 490 þús. Range Rover '82 Ekinn 33 þ. km. Sem nýr. V. 850 þús. Toyota Hilux Plckup '82 Ágætt ástand. V. 390 þús. MMC Colt '82 Ekinn 43 þ. V. 220 þús. Fiat Uno 45 '86 Ekinn 4 þ. V. 270 þús. Mazda 929 LTD '83 Sjálfsk. m/öllu. V. 385 þús. Mazda 323 GTi '86 5 gíra, ekinn 9 þ. V. 495 þús. Toyota Twin Cam Coupé 85 Ekinn 4 þ. Sem nýr. V. 540 þús. Honda Accord EX '85 Beinsk. m/öllu, eklnn 5 þ. V. 600 þús. Honda Civic '83 Ekinn 32 þ. V. 280 þús. Honda Accord Sedan '82 Ekinn 46 þ. Gott eintak. V. 330 þús. Subaru ST 1.8 ’83 Ekinn 50 þ. Ýmsir aukahlutir. V. 390 þ. Toyota Tercel 4x4 '83 Bill í sórflokki. V. 390 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.