Morgunblaðið - 23.09.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.09.1986, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1986 Lánastofnun sparisjóðanna stofnuð: Sparisjóðirnir sam- eina viðskiptareikn- inga og hagdeild Hlutafé alls rúmar 114 milljónir. SPARISJÓÐIRNIR I landinu hafa stofnað með sér nýtt hluta- félag, Lánastofnun sparisjóð- anna h.f., sem ætlað er að verða bakhjarl fyrir sparisjóði og stuðla að verulegri rekstrar- hagræðingu þeirra. Hlutaféð er rúmlega 114 milljónir króna og skiptist það milli sparisjóðanna 38 þannig að hver sparisjóður á hlutafé sem svarar til 2% af innl- ánum, að sögn Sigurðar Haf- stein, framkvæmdastjóra Sambands íslenskra sparisjóða Lánastofnun sparisjóðanna var stofnuð á föstudaginn með heimild í lögum um sparisjóðina frá síðustu áramótum. „Stofnunin á að gegna veigamiklu hlutverki fyrir sparisjóð- ina,“ sagði Sigurður Hafstein. „Meðal annars er ætlunin að sam- eina viðskiptareikninga sparisjóð- anna við Seðlabankann og jafna þannig árstíðabundnar sveiflur að- ildarsjóðanna. Jafnframt á stofnun- in að sjá um gjaldeyrismál sparisjóðanna og ætlunin er að setja á stofn sameiginlega hagdeild fyrir þá.“ Lánastofnun sparisjóðanna hefur allar sömu starfsheimildir og spari- sjóðimir nema hvað varðar bein innláns- og útlánsviðskipti við al- menning. Sigurður kvað mikið undirbúningsstarf framundan hjá stjóm stofnunarinnar áður en eigin- leg starfsemi gæti hafist. Formaður stjómarinnar var kos- inn Hallgrímur Jónsson, sparisjóðs- stjóri í Sparisjóði Vélstjóra, og varaformaður Tómas Tómasson, sparisjóðsstjóri í Keflavík. Útskálaprestakall: Kjörsókn varum 70% PRESTKOSNINGAR fóru fram í Útskálaprestakall á sunnudag- inn og voru tveir frambjóðendur i kjöri, Hjörtur Magni Jóhanns- son og sr. Kristinn Agúst Frið- finnsson. Kosið var í tveimur sóknum, Útskálasókn og Hvalsnessókn og var kjörsókn um 70% í þeim báðum. Gott veður var á kjördag og að sögn sóknarformannsins í hvalsnes- sókn, Halldóru Thorlacíus, var greinilegt að það hafði hvetjandi áhrif á kjörsókn. og gffurlegra vinsælda hefur verlð ékveðið að taka Kínatónieika Stuðmanna nk. föstudags- og laugardagskvöld íallra, allra, allra sfðasta sinn í Broadwav^-^^^^^S&JÍÉÍmkdtÉÍÍíímmtmMSm Himr stórkostlegu Kina- tónleikar íslensku hljóm- sveitarinnar bingdáranna STRAX, sem slógu svo eft- irminnilega í gegn í Kína, verða nú fluttir í sfðasta argesti kdh bnðl kvðldin'ófl að þeim loknum leika Stuð- menn fyrir dansi eins og þeim elnum er fagið g Nú eru Stuðmenn að snúa sérað öðrum merkum tón- listarstörfum og koma þar afleiðandi ekki meira framá islandi ióákveðinn tima. Það erþvíekki um annað að rœða fyrir unnendur alþjóðlegrar tónlistaren að bregða sér i Broadway og missa ekki af þessu merka ivafi. i j Mjólk ergóð MI01KURDAGSNEKND OLÍUVERZLUN ÍSLANDS HF. adidas FLUGLEIDIR LANDSLEIKUR 5ovéW®lin Á MORGUN, MIÐVIKUDAG, 24. SEPTEMBER KL. 17.30 A Forsala aðgöngumiða er hafin á eftirtöldum stööum: V/Reykjavíkurapótek í dag kl. 11—18, á morgun til kl. 15. V/Laugardalsvöll Keflavík Miðvikudag eftir kl. 12.00 Sportbúð Óskars Akranes Verslunin Óðinn Lúðrahljómsveit Árbæjar og Breiðholts leikur á vellinum. Greiðslukortaþjónusta H'Ð TJ «-.MU be?.V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.