Morgunblaðið - 23.09.1986, Síða 7

Morgunblaðið - 23.09.1986, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1986 Lánastofnun sparisjóðanna stofnuð: Sparisjóðirnir sam- eina viðskiptareikn- inga og hagdeild Hlutafé alls rúmar 114 milljónir. SPARISJÓÐIRNIR I landinu hafa stofnað með sér nýtt hluta- félag, Lánastofnun sparisjóð- anna h.f., sem ætlað er að verða bakhjarl fyrir sparisjóði og stuðla að verulegri rekstrar- hagræðingu þeirra. Hlutaféð er rúmlega 114 milljónir króna og skiptist það milli sparisjóðanna 38 þannig að hver sparisjóður á hlutafé sem svarar til 2% af innl- ánum, að sögn Sigurðar Haf- stein, framkvæmdastjóra Sambands íslenskra sparisjóða Lánastofnun sparisjóðanna var stofnuð á föstudaginn með heimild í lögum um sparisjóðina frá síðustu áramótum. „Stofnunin á að gegna veigamiklu hlutverki fyrir sparisjóð- ina,“ sagði Sigurður Hafstein. „Meðal annars er ætlunin að sam- eina viðskiptareikninga sparisjóð- anna við Seðlabankann og jafna þannig árstíðabundnar sveiflur að- ildarsjóðanna. Jafnframt á stofnun- in að sjá um gjaldeyrismál sparisjóðanna og ætlunin er að setja á stofn sameiginlega hagdeild fyrir þá.“ Lánastofnun sparisjóðanna hefur allar sömu starfsheimildir og spari- sjóðimir nema hvað varðar bein innláns- og útlánsviðskipti við al- menning. Sigurður kvað mikið undirbúningsstarf framundan hjá stjóm stofnunarinnar áður en eigin- leg starfsemi gæti hafist. Formaður stjómarinnar var kos- inn Hallgrímur Jónsson, sparisjóðs- stjóri í Sparisjóði Vélstjóra, og varaformaður Tómas Tómasson, sparisjóðsstjóri í Keflavík. Útskálaprestakall: Kjörsókn varum 70% PRESTKOSNINGAR fóru fram í Útskálaprestakall á sunnudag- inn og voru tveir frambjóðendur i kjöri, Hjörtur Magni Jóhanns- son og sr. Kristinn Agúst Frið- finnsson. Kosið var í tveimur sóknum, Útskálasókn og Hvalsnessókn og var kjörsókn um 70% í þeim báðum. Gott veður var á kjördag og að sögn sóknarformannsins í hvalsnes- sókn, Halldóru Thorlacíus, var greinilegt að það hafði hvetjandi áhrif á kjörsókn. og gffurlegra vinsælda hefur verlð ékveðið að taka Kínatónieika Stuðmanna nk. föstudags- og laugardagskvöld íallra, allra, allra sfðasta sinn í Broadwav^-^^^^^S&JÍÉÍmkdtÉÍÍíímmtmMSm Himr stórkostlegu Kina- tónleikar íslensku hljóm- sveitarinnar bingdáranna STRAX, sem slógu svo eft- irminnilega í gegn í Kína, verða nú fluttir í sfðasta argesti kdh bnðl kvðldin'ófl að þeim loknum leika Stuð- menn fyrir dansi eins og þeim elnum er fagið g Nú eru Stuðmenn að snúa sérað öðrum merkum tón- listarstörfum og koma þar afleiðandi ekki meira framá islandi ióákveðinn tima. Það erþvíekki um annað að rœða fyrir unnendur alþjóðlegrar tónlistaren að bregða sér i Broadway og missa ekki af þessu merka ivafi. i j Mjólk ergóð MI01KURDAGSNEKND OLÍUVERZLUN ÍSLANDS HF. adidas FLUGLEIDIR LANDSLEIKUR 5ovéW®lin Á MORGUN, MIÐVIKUDAG, 24. SEPTEMBER KL. 17.30 A Forsala aðgöngumiða er hafin á eftirtöldum stööum: V/Reykjavíkurapótek í dag kl. 11—18, á morgun til kl. 15. V/Laugardalsvöll Keflavík Miðvikudag eftir kl. 12.00 Sportbúð Óskars Akranes Verslunin Óðinn Lúðrahljómsveit Árbæjar og Breiðholts leikur á vellinum. Greiðslukortaþjónusta H'Ð TJ «-.MU be?.V

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.