Morgunblaðið - 23.09.1986, Page 60

Morgunblaðið - 23.09.1986, Page 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1986 4 Y Eigum fyrirliggjandi 2ja, 3ja og 4ra - skúffu ^ Amhhoh JÉr skjalaskápa r\ Mjög hagstætt verö Leitiö upplýsinga OUfUR OÍSUSOM % CO. HF. SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800 J/ Mazda BÍLABORG HF Smiðshöfða 23, sími 68 12 65 Bestu kaupin eru hjá okkur! Hjá okkur fáiö þiö original pústkerfi í allar geröir MAZDA bíla. Viö veitum 20% afslátt ef keypt eru heil kerfi meö festingum. Kaupiö eingöngu EKTA MAZDA pústkerfi eins og framleiöandinn mœlir meö — þau passa í bílinn. Collanil vatnsverja á skinn og skó Collonil fegrum skóna Hópferöabílar Allar stasröir hópferöabða í lengri og skemmri feröir. Kjartan tngimarason, aM 37400 og 32716. Þú svalar lestrarjxirf dagsins ástóum Moggans! y Siglufjörður: Prestar og kirkjukór Akureyrar í heimsókn Sigiufirði SR. BIRGIR Snæbjörnsson prófastur á Akureyri og Sr. Þórhallur Ásgeirsson ásamt kirkjukór undir stjórn Jakobs Tryggvasonar fluttu guðþjónustu við Sigiufjarðarkirkju s.l. laugardag. Kirkjukórar og sóknarprestar á Norðurlandi fara oft í slíkar heim- sóknir. Síðast heimsótti söfnuðinn hér kirkjukór Blönduóss og Skaga- strandar ásamt sóknarpresti sínum. Söfnuðurinn á von á fleiri heim- sóknum á næstunni þar sem aðal- fundur Æskulýðssambands kirkjunnar á Norðurlandi verður haldinn á Siglufirði 3. og 4. október n.k. Á þann fund koma prestar, stjómir æskuiýðsfélaga og æsku- lýðsfulltrúar kirlgunnar. Fundinum mun Ijúka með guðsþjónustu í Si- glufjarðarkirkju laugardaginn 4. október kl. 17:00. Á liðnu sumri hefur Siglufjarðar- kirkju borist margar höfðinglegar gjafir. Má þar nefna gestabók í safnaðarheimilið en hún er unnin og skorin út af Hirti Armannssyni. Gjöfina gáfu hann og kona hans Sigríður Guðmundsdóttir. Afkom- endur Jóakims Meyvantssonar og Ólínu Ólafsdóttur gáfu minnargjöf um þau hjón er þau minntust aldar- afmælis þeirra. Með gjöfinni var stofnaður orgelssjóður Siglufjarðar- kirkju. Undanfarið hafa margir svo- nefndir „árgangar" lagt leið sína til Siglufjarðar og haldið upp á ára- tugaafmæli sín. Margir hafa gefið fæðingarstað sínum gjafir og hefur Siglufjarðarkirkju m.a. borist tölvu- forrit sem á að stjóma klukkuspili í kirkjunni. Eins og kunnugt er spilar það kl. 18:00 daglega, Kirkju- hvol eftir Sr. Bjama Þorsteinsson. Fyrir þessar gjafir og góðan hug til kirkjunnar hafa sóknarprestar og sóknamefnd þakkað. Þessa daga er verið að klæða bekki kirkjunnar en þeirri framkvæmd munu margir Siglfirðingar fagna. Fréttaritari Gömlu verbúðirnar í Stykkishólmi hafa nýlega verið málaðar Stykkishólmur: Gömlu verbúðirnar seldar útger ðarf élögum Stykkishólmi: Stykkishólmshreppur byggði fyrir tæpum 40 árum veglegar verbúð- ir út á reitum til þjónustu við bátana, en þá var mest gert út á línu. Þaraa fengu bátarnir úrvals aðstöðu til að beita lóðiraar og auk þess voru verbúðimar hannaðar fyrir geymslu veiðarfæra o.fl. Nú samþykkti hreppsnefndin að félögunum hér allar verbúðimar auglýsa þessar verbúðir, sem em nema eina sem hreppurinn heldur sex talsins, og seldi síðan útgerðar- eftir og mun leigja áfram þeim sem Samvinnuskólinn: Mun framvegis út- skrifa stúdenta SAMVINNUSKÓLINN á Bifröst var settur þriðjudaginn 9. sept- ember og framhaldsdcild skólans í Reykjavík mánudaginn 15. sept- ember. Starfsháttum skólans hefir nú verið breytt til mikilla muna. Inntökuskilyrðum skólans hefir nú verið breytt, þ.a. umsækjandi verð- ur nú að hafa lokið tveimur fyrstu ámm framhaldsskólastigs á við- skiptasviði eða a.m.k. með við- skiptagreinum með a.m.k. 6-8 námseiningum í bókfærslu, ensku og stærðfræði, 6 einingum í fslensku, 5 einingum í hagfræði og vélritun og 4 einingum í dönsku, auk annars nams á 1. og 2. ári framhaldsskóla. Skólinn mun framvegis ekki starfa á 1. eða 2. stigi framhalds- skólastigsins, heldur einvörðungu á lokaáföngum þess, 3. og 4. ári. Samvinnuskólaprófið verður hlið- stætt stúdentsprófi og veitir rétt til inngöngu í háskóla. Kennsluháttum hefir verið breytt til samræmis við það sem tíðkast í háskóium erlend- is og raunhæf verkefni aukin. I vetur verða 111 nemendur í Samvinnuskólanum og væntanlega Nýlistasafnið: Sýning Astu framlengd SÝNING Ástu Ólafsdóttur í Ný- listasafninu verður framlengd um eina viku vegna mikillar að- sóknar. Á sýningu Ástu eru málverk, skúlptúr, hljóðinnsetning, mynd- bönd o.fl. Sýningin verður opin frá kl. 16.00—20.00 alla þessa viku. Henni lýkur næstkomandi laugardag, þ. 27. sept, og verður þá opin frá kl. 14.00-20.00. um 1.000 nemendur á starfsfræðsl- unámskeiðum skólans, sem haldin eru víðs vegar um land í tengslum við vinnustaði. þess þurfa. Verbúðimar hafa nú verið teknar í gegn og málaðar all- ar að utan og em komnar í hátí- ðarbúning, sem er liður í fegmn og snyrtingu bæjarins. Þá verður lóðin einnig tekin í gegn síðar. Árni +

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.