Morgunblaðið - 23.09.1986, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.09.1986, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1986 17 ELDHÚSKRÓKURINN Jarðarber Hér í eina tíð voru jarðarber aðeins ein þeirra berjategunda sem tindar voru úti í náttúrunni i skjóli skóganna. En frá því á 18. öld hafa berin verið ræktuð, og í dag eru til rúmlega 1.000 afbrigði, sem öll eru lostæti. Hér á landi hafa margir ræktað jarðarber í görðum sinum með góðum árangri, en aðallega eru á markaðnum innflutt ber, viða að. Þótt nú sé jarðarbeijauppskeran erlendis víðast hvar á enda, ættu innlendu berin að vera þroskuð, og langar mig því að koma með uppskriftir með jarðarbeijum. Flestir þekkja .jarðarber með ijóma“ og jarðarbeijasultu, en berin eru einnig mjög ljúffeng ef þau eru notuð í kökur, ábætisrétti, eða í kjúklingasalat eins og þetta: Jarðarberja- kjúklingasalat Fyrir 4 2—3 kjúklingabringur, 'h haus ísbergs-salat, 250 gr jarðarber, 125 gr nýir sveppir, 'U rauð papr- ika, 1 skalotte-laukur, pipar + kryddsalt, 3 matsk. vínedik, 2 matsk. ólífuolía. Steikið bringumar í smjöri og kryddið með smjöri og kryddsalti. Skolið og þurrkið salatið og sker- ið í strimla. Skolið sveppina og jarðarberin og skerið í skífur. Skerið paprikuna og laukinn í litla ferninga. Salatinu deilt á 4 diska, og öllu hinu ofan á. Að síðustu sæmilega heitum kjúklingabitum raðað efst og safanum af pönnunni hellt yfir. Kryddlögur búinn til úr vínediki og olíu og dreift yfir í lokin. Borð- að með ristuðu brauði og smjöri. Gómsæt j arðar- beijarúlla 4 eggjarauður, 100 gr sykur, 1 tsk. vanillusykur, 4 matsk. sjóð- andi vatn, allt hrært saman þar til ljóst og létt. Þá er bætt út í varlega stífþeyttum hvítunum, 100 gr hveiti, 25 gr maisenamjöli og 'h tsk. lyftidufti. Deigið bakað á bökunarplötu, sem er klanld með smjörpappír smurt með smjöri eða bökunarolíu (Spray Pam eða Cooky). Bakað í 220° heitum ofni í um 8—10 mínútur. Kökunni hvolft strax á sykristráðan bökunar- pappír, smjörpappírinn tekinn af botninum, og kökunni rúllað upp. Ágætt að bregða stykki utan um hana meðan hún kólnar. Fylling: 2 pk. þeytiijómi þeyt- ist þar til vel stíft, blandið þá saman við 'h dós af jarðarberja- jógúrt, aðeins sykri, og um 10 stórum jarðarbeijum, skorin í litla bita. ■'U af fyllingunni smurt á kökuna og jarðarbeijabitunum raðað yfir, kakan vafín saman og afganginum af fyllingunni smurt ofan á. Skreyting: Búið til rósir og slaufu úr 50 gr marsipan (Rá marsipan) sem hnoðast með 25 gr af flórsykri og rauðum matar- lit. Loks er hálfum jarðarbeijum raðað á kökuna (sjá mynd). Jarðarbeijakökur — „múffins“ — í pappírsf ormum 150 gr smjör eða smjörlíki, 2 dl sykur, 250 gr hveiti, U/2 dl mjólk (má vera súij, 2 tsk. lyfti- duft. Smjörið hrært með sykrinum þar til ljóst og létt. Eggjum bætt út í. Hveiti blandað með lyftidufti hrært út í til skiptis með mjólk- inni. Deigið látið í pappírsform og bakað við meðalhita. Skreyting: Glasúr, jarðarber og marsipan. Hrærið glasúr úr flórsykri og vatni. Látið kakó í helminginn og vanilludropa í hinn helminginn. Penslið glasúr á kökurnar meðan þær eru enn volgar. Hnoðið 25 gr af marsipan- massa með 2 sléttfullum matsk. af flórsykri og grænum matarlit. Fletjið út í þunna plötu og skerið út laufblöð og stilka. Látið 'h jarðarber á hveija köku og skreytið með marsipan (sjá mynd). Þessar kökur eru upp- lagðar í saumaklúbbinn, og auðvelt að baka þær. Gangi ykkur vel. P.S. Þakka kærlega öll bréfin varð- andi „Fíl í pilsi“. Sniðin hafa verið póstlögð, og annað leikfang kem- ur í október. Með kveðju, Jórunn Viltu fá mikio fyrir lítið? Gallabnxur stærðir 6—16 verð kr. 825v- Úlpur m/hettu stærðir 6-8-10-12-14 mjög gott verð Jogging-gallar margir litir verð kr. 890—950 Haskólabolir stærðir 2—14 verð 550,- Glansbolir m/mynd verð 740,- Stuttermabolir m/mynd verð 340,- Barnapeysur frá kr. 290,- Gammósíur stærðir O—16 verð frá 190,- Gallabuxur verð kr. 995,- — 2300,- Kvenbuxur stærðir 25—32 kr. 1.050,- íþróttasokkar kr. 69,- Þunnir kvenjakkar kr. 595,- V innuskyrtur stærðir 38—44 kr. 535,- Peysur í miklu úrvali s-m-1 verð frá 740,- Þykkir herra-mittisjakkar kr. 2.400,-og 2.990,- Handklæði kr. 145,- til 238,- Sængurverasett með myndum kr. 840,- Lakaléreft 240 cm á breidd kr. 222,- pr. m Lakaléreft 140 cm á breidd kr. 140,-pr. m Sængurveraléreft 140 cm á breidd kr. 155,- Viskastykki kr. 67,- Pólóskyrtur verð kr. 690,- Ódýra hornið Mikið úrval af fatnaði í ódýra horninu. Alltá 100 kr. Greiðslukortaþjónusta Opið frá 10.00—18.00 Föstudaga 10.00—19.00 Laugardaga 10.00—16.00 Vöruloftið V/SA SIGTUNI 3, SÍMI 83075. /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.