Morgunblaðið - 23.09.1986, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 23.09.1986, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Umbrotsmenn Okkur vantar vana menn til starfa í umbrots- deild. Mikil vinna og fjölbreytt verkefni. Vinsamlega hafið samband við verkstjóra kl. Íddi 16-18 næstu daga. Prentsmiöjan Oddihf. Höföabakka 7,110 Reykjavík. - Fataiðnaður - Starfsfólk óskast Við vorum að flytja í ný og stórglæsileg húsa- kynni í Skeifunni 15 (einn besti staður í bænum). Og þar sem stöðugt fleiri vita að við framleið- um einn besta hlífðarfatnað í heimi (og þótt víðar væri leitað), þá vantar okkur nú fleira GOTT starfsfólk til framleiðslunnar. Hjá okkur er bæði unnið á dagvakt (kl. 8.00- 16.00) og kvöldvakt (kl. 17.00-22.00). Ef þú hefur áhuga á að vinna við fjölbreytt saumastörf hjá ört vaxandi fyrirtæki þar sem góður starfsandi ríkir, þá skaltu hafa sam- band við okkur. Skeifunni 15. Simi 685222. Ólafsfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Ólafsfirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 62437 og hjá afgreiðslu Mbl. í Reykjavík í síma 91-83033. IHrtgniiMflitoife Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Seyðisfirði. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 2129 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. ST. JÓSEFSSPÍT ALI LANDAKOTI Ræstingar Starfsfólk óskast til ræstinga, 100% vinna. Vinnutími frá kl. 7.30- 15.30 (hlaupandi frídagar). Einnig óskast starfsfólk til ræstinga á skurð- stofu. Vinnutími frá kl. 9.00-17.00 og 10.00-18.00. Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 19600-259 milli kl. 10.00 og 14.00 daglega. Reykjavík, 19.sept. 1986. Endurskoðunar- fyrirtæki Við auglýsum eftir starfsmönnum til eftirtal- inna starfa: Vélritun og ritvinnsla. Haldgóð reynsla í vélritun og/eða ritvinnslu nauðsynleg. Góð íslenskukunnátta áskilin. Endurskoðun og reikningsskil. Leitað er eftir nokkrum viðskiptafræðingum og/eða mönnum með verslunar- eða samvinnuskóla- próf eða hliðstæða menntun með haldgóða starfsreynslu. Nemar í viðskiptafræðum koma einnig til greina. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og starfsreynslu sendist undirrituð- um fyrir 27. september nk. endurshoóun hf löggiltir endurskoðendur, Suðurlandsbraut 18. Sími 68-65-33. Bílaviðgerðir Viljum ráða nú þegar vana menn á rétting- ar- og málningaverkstæði. Einnig kæmi til greina lausráðnir menn sem réðu sínum vinnutíma sjálfir v/vaktavinnu. Upplýsingar aðeins á skrifstofu. Kyndillhf. Stórhöfða 18. Auglýsingateiknarar og sendill Viljum ráða auglýsingateiknara í fullt starf. Hlutastarf gæti verið um að ræða til að byrja með. Einnig sendil 4-6 tíma á dag eftir samkomu- lagi. Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt: A-500“. Verksmiðjustörf Viljum ráða fólk til verksmiðjustarfa nú þeg- ar. Vinnutími frá 8.00-16.15. Breytt launa- fyrirkomulag. Umsóknareyðublöð hjá verkstjóra á staðnum á Barónsstíg 2-4. MðsSMirSiifls Starfskraft vantar í uppvask á daginn. Upplýsingar á staðnum. ^ASKXIK Suðurlandsbraut 14. REYKJALUNDUR Hjúkrunarfræðingar óskast Viljum ráða hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og aðstoðarfólk til starfa sem fyrst. Um er að ræða heilsdagsstörf og hlutastörf. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 666200. Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð. Fiskvinna Okkur vantar fólk í fiskvinnu nú þegar. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 98-1101, <*%rlSFELAG ^frm Véstmannaeyja hf. Vestmannaeyjum Fóstrur Starfsfólk Fóstrur og aðrir með þekkingu og reynslu af uppeldi forskólabarna óskast til starfa á eftirtalin dagvistarheimili Reykjavíkurborgar: Valhöll Dyngjuborg Garðaborg Brákarborg Ráðningartími er strax eða eftir nánara sam- komulagi. Til greina koma heilsdagsstörf eða hluta- störf aðallega eftir hádegi. Hugsanlega fyrirgreiðsla varðandi dagvistun. Við hvetjum alla þá er áhuga hafa á þessum störfum að hafa samband við skrifstofu okkar og leita nánari upplýsinga. GudntIónsson RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Bifvélavirki — vélvirki Afgreiðslustörf - sölumennska Innflutningsfyrirtæki, sem sérhæfir sig í rekstrarvörum fyrir iðnaðinn, ásamt verk- færum, óskar að ráða afgreiðslu- og sölu- mann sem fyrst. Æskilegt að viðkomandi sé lærður bifvélavirki, vélvirki eða svipað mennt- aður. Eiginhandarumsóknir óskast sendar augl- deild Mbl., merktar: „B — 1836“. Ræstingakonur óskast Óskum eftir að ráða ræstingakonur til starfa strax. Uppl. gefur Sigrún á staðnum í dag, þriðju- dag, og á morgun, miðvikudag, milli kl. 2 og 4. Brautarholti 20. Framtíðarvinna Vantar röskar og samviskusamar stúlkur í eftirtalin störf: 1. Afgreiðsla, innpökkun. 2. Vinna við sloppapressur (bónusvinna). Upplýsingar hjá starfsmannastjóra. Fönn hf. Skeifan 11. Sími82220. Skrifstofustarf — ritarastarf 23ja ára gömul stúlka útskrifuð úr ritara- skóla óskar eftir vinnu við skrifstofu- eða ritarastarf. Upplýsingar í síma 75377. Skrifstofustúlka óskast Skrifstofustúlka óskast í hálfsdagsstarf frá kl. 14.00-18.00 alla virka daga. Umsóknir með uppl. um aldur og reynslu leggist inn á augldeild Mbl. merktar: „V — 530“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.