Morgunblaðið - 23.09.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 23.09.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1986 39 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Laus störf íveitingahúsi Veitingahús í Reykjavík óskar eftir að ráða í eftirtalin framtíðarstörf: 1. Veitingastjóri Við leitum að veitingastjóra með starfs- reynslu í almennri veitingastjórn sem á auðvelt með að umgangast annað fólk. Við- komandi þarf að hafa skipulagshæfileika, örugga og góða framkomu og geta starfað sjálfstætt. 2. Framreiðslumenn Við leitum að framreiðslumönnum með reynslu í alhliða framreiðslustörfum. Viðkom- andi þurfa að hafa þægilega og örugga framkomu og vinna skipulega. Um er að ræða kvöld- og helgarstöður. Æskilegur aldur 22-35 ára. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augldeild Mbl. fyrir 26. sept- ember nk. merkt: „R - 5558“. Vanur og duglegur sölumaður óskast strax til starfa hjá einni af elstu fast- eignasölum borgarinnar. Hærri söluþóknun en annars staðar þekkist. Umsókn fylgi traustar upplýsingar um fyrri störf, aldur og menntun. Umsókn skilist til auglýsingad. Mbl. fyrir kl. 17.00 hinn 25. sept. nk. merkt: „Hærri söluþóknun — 178“. Járniðnaðarmenn Viljum ráða járniðnaðarmenn til starfa á Hvolsvelli. Upplýsingar gefur Ólafur Ólafsson, kaup- félagsstjóri, Hvolsvelli, í síma 99-8121. Árnessýsla Félag byggingariðnaðarmanna Árnessýslu óskar að ráða mælingafulltrúa á mælinga- stofu, sem félagið hyggst koma á laggirnar. Auk mælinga er fyrirhugað að sami maður komi til með að sinna rekstri mælingastof- unnar og félagsins að einhverju eða öllu leyti fyrst um sinn. Æskilegt er að umsækjandi hafi bíl til umráða. Viðkomandi þarf að hafa menntun í starfsgreinum byggingariðnaðar. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, skal senda í pósthólf nr. 53 802 Sel- fossi fyrir 15. október 1986. Frekari upplýsingar veitir formaður félagsins Gylfi Guðmundsson, sími 99-2109. Snyrtivöruverslun í miðbænum óskar eftir starfsfólki strax til framtíðarstarfa. Æskilegur aldur 25-40 ár. Vinnutími hálfan daginn frá kl. 13.00 til 18.00. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist augldeild Mbl. fyrir 26. sept. merkt: „AÞ - 8167“. Lagerstarf Heildverslun með járnvörur og verkfæri óskar að ráða mann til lager- og afgreiðslu- starfa. Reglusemi og þægilegt viðmót skil- yrði. Gott kaup. Tilboð sendist augldeild Mbl. fyrir 30. sept. merkt: „L - 2127“. Afgreiðslustarf Starfskraftur óskast hálfan eða allan daginn. Upplýsingar frá kl. 15.00 til 18.00. Verslunin Vísir. Laugavegi 1. Kennarar! Að grunnskóla Patreksfjarðar vantar enn kennara í eftirtaldar greinar: ★ Dönsku ★ Handmennt ★ Raungreinar ★ íþróttir ★ og almenna barnakennslu. Hér er í boði gott starf á góðum stað og ýmislegt fleira. Nánari upplýsingar fást hjá skólastjóra í síma 94-1257 eða 94-1331, einnig hjá formanni skólanefndar í síma 94- 1222. Skólanefndin. Skrifstofustarf Veitingahús í Reykjavík óskar eftir að ráða starfskraft til skrifstofustarfa. Leitað er að vönum starfskrafti sem getur hafið störf sem fyrst. Starfið felst í gjald- kerastörfum, bókhaldsvinpu, vélritun, símavörslu og öðrum almennum skrifstofu- störfum. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja reynslu af tölvum, vinni skipulega og hafi einhverja tungumálakunnáttu. Einungis heiisdagsstarf kemur til greina. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augldeild Mbl. fyrir 26. sept- ember nk. merktar: „A - 5599“. Efnagerð óskar eftir að ráða: A) Vélritara á skrifstofu. B) Aðstoðarmann efnafræðings við blönd- un. Stúdentspróf æskilegt svo og nokkrir líkamsburðir. Helst er óskað eftir manni til frambúðar, en aðrir koma einnig til greina, t.d. stúdentar sem hyggja á nám í efnafræði eða skildum greinum. C) Ófaglærðan starfsmann til aðstoðar við framleiðslu. Vinnustaðurinn sem er í miðbænum er hrein- legur og starfsaðstaða góð. Umsóknir eða fyrirspurnir með sem fyllstum upplýsingum um viðkomandi og fyrri vinnu- stað sendist augldeild Mbl. fyrir 26. sept- ember merktar: „E — 5866“. Húsgagnaiðnaður Við erum ekki andvígir innflutningi á hús- gögnum. Okkar svar við innflutningi er framleiðsla húsgagna með meiri gæðum á lægra verði og að veita viðskiptamönnum okkar góða þjónustu. Til þess að svo megi verða þurfum við á góðu starfsfólki að halda. Við bjóðum hæfu starfsfólki góð laun ásamt fyrsta flokks starfsaðstöðu í nýju húsnæði okkar á Hesthálsi 2-4. Unnið er eftir bónus- kerfi. Upplýsingar veittar á skrifstofu verksmiðj- unnar á Hesthálsi 2-4, Reykjavík, Sími 672110. áF\ KRisuán flsy SIGGEIRSSOfl HF. Draumastarfið! Lítið vaxandi fyrirtæki óskar eftir duglegum og aðlaðandi starfskrafti í hin margvíslegustu störf s.s. innflutn., afgr., sölu, dreifingu, framleiðslu, bókhald o.fl. Fjölbreytilegt og skemmtilegt starf. Ensku- og þýskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augldeild Mbl. fyrir 27/9 merkt: „P-1234“. Tækjamaður Tækjamaður með meirapróf óskast á steypu- dælu. Viðkomandi þarf að vera reglusamur og stundvís. Upplýsingar gefur Magnús Karlsson í síma 33600 á daginn og á kvöldin í síma 84979. Steypustöðin hf. raðauglýsingar raðauglýsingar raöauglýsinga Viltu endurnýja bátinn þinn? Sjávarútvegsfyrirtæki á Suðurnesjum vill taka þátt í endurnýjun báta með eignaraðild í huga. Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt: „Bátur - 8166“. Útgerðarmenn Viljum kaupa bát til úreldingar á hagstæðu verði. Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt: „Gott verð - 8191“. Vöruútleysingar! Heildverslun getur tekið að sér vöruútleys- ingar gegn gjaldfresti. Tilboð leggist inn á augldeild Mbl. fyrir 26. sept. merkt: „V — 1829“. Stöðvarleyfi Til sölu stöðvarleyfi á Nýju sendibílastöð- inni. Góðir tekjumöguleikar. Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð til augl- deildar Mbl. merkt: „S — 2128“. Eigendur rækjuskipa athugið Til sölu eru 20-40% hlutabréfa í Rækjuvinnsl- unni hf. á Skagaströnd. Rækjuvinnslan hf. er í nýlegu 1000 fm húsi og hefur þrjár pillunarvélar fyrir rækju með tilheyrandi búnaði. Verksmiðjan á allar vélar sem þarf til vinnslu á hörpudiski og á einnig 1/3 hluta í matvælavinnslunni Marska hf. sem rekin er í sama húsi. Óskað er sérstaklega eftir kaupendum sem lagt gætu upp hráefni hjá fyrirtækinu en aðrir koma þó einnig til greina. Upplýsingar í síma 95-4690 á vinnutíma og í síma 95- 4620 á kvöldin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.