Morgunblaðið - 23.09.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 23.09.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1986 47 . Magnús er tvíkvæntur. Fyrri konu sína, Guðnýju Margréti Bjömsdóttur, missti hann árið 1953 skömmu eftir að einkadóttir þeirra fæddist og ber hún nafn móður sinnar. Seinni kona Magnúsar er Guðný Sveinsdóttir frá Ejrvindará á Héraði. Guðný Margrét, dóttir Magnúsar, hefur getið sér gott orð sem myndlistarmaður heima og er- lendis. Hún er gift Helga Guð- bergssyni lækni og eiga þau þijú böm. Magnúsi kynntist ég fyrir nokkr- um áratugum þegar ég hóf kennslu og við urðum starfsfélagar. Æ síðan hefur hann verið aufúsugest- ur í mínum híbýlum þegar hann lítur inn á gönguferðum sínum, og alltaf er jafn ánægjulegt að koma í heimsókn til þeirra hjóna, Magnús- ar og Guðnýjar, á hið fallega og menningarlega heimili þeirra. Magnús ber aldurinn vel eins og títt er um glaðsinna menn og hrausta. Hann er jafnan hress í bragði og áhugasamur um allt mannlegt, fróðleiksfús og fróðieiks- miðlandi eins og hann hefur raunar verið í öllu lífstarfí sínu. Eysteinn Þorvaldsson SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS ^ Afmæliskveðja: Magnús Sveins- son kennari Magnús er fæddur á Hvítsstöðum á Mýmm 6. september 1906. Hugur hans stóð snemma til mennta; hann nam í Hvítárbakkaskóla 1928—1930 og fór síðan til náms við lýðháskólann í Táma í Svíþjóð. Kennaraprófí lauk hann svo frá Kennaraskóla íslands 1935, en áður hafði hann verið kennari í þijá vet- ur. Á orlofsári sínu 1946—1947 fór Magnús til Svíþjóðar og stundaði framhaldsnám við Stokkhólms- háskóla. Á löngum kennsluferli sínum kenndi Magnús bömum og ungling- um á Mýmm vestur, í Rangárþingi, á Homströndum, á ísafírði og í Reykjavík. Hann kynntist störfum farkennara í sveit af eigin raun en lauk kennarastarfínu í einum af stærstum unglingaskólum landsins, Réttarholtsskóla í Reykjavík, en þar starfaði hann í 20 ár. í fímm ár var hann skólastjóri á Hesteyri og gegndi síðastur manna því starfí áður en byggð lagðist af á þeim slóðum. Ritstörf hafa ætíð verið Magnúsi hugleikið viðfangsefni enda er hann prýðilega ritfær og vandvirkur. Vinnuálag kennarans við skyldu- störf hindmðu hinsvegar að hann gæti sinnt þessu hugðarefni sínu að ráði fyrr en hann tók að minnka við sig kennslu undir lok kennslu- ferils og svo eftir það. En síðan hefur Magnús margt ritað; eftir hann hafa komið út þijár bækun Mýramannaþættir 1969, Hvítár- bakkaskólinn 1974 en það er greinargóð saga þessa merka al- þýðuskóla, og svo bók er nefnist Konan við fossinn en það em ævi- minningar Jóns Daníelssonar sem Magnús skráði. Þá á Magnús marga þætti um þjóðleg fræði í safnritinu Borgfirsk blanda. Margt fleira hef- ur hann ritað sem enn hefur ekki -verið gefíð út, m.a. endurminningar sínar frá bemsku og langri starf- sævi. Þessir krakkar efndu til hlþtaveltu á Kleppsvegi 50 til ágóða fyrir kirkjubyggingarsjóð Ásprestakalls og söfnuðu 1400 kr. Þau heita Friðrik I. Karelsson, Guðrún Bergsteinsdóttir og Garðar Árnason. Magnús Sveinsson kennari varð áttræður hinn 6. september sl. Magnús á að baki langan starfs- feril; í 45 ár var hann kennari á ólíkum stöðum við mismunandi að- stæður enda hefur hann öðlast fjölbreytta reynslu í ævistarfi sínu. Láttu bennan vetur veröa öðmvisi GaMíu im i töfrafieim tótústarmnaf Þú kannast við fuujfuifin sem fvisfast um þig þegar krcftrrúkil tóndst fyffir saÚrm og tiffymingima sem cjrípur þig þegar ótrúfegustu tónmynSr fíða fyrir íwcjskotssjónum þímmu ÁskriftarsaCa áfímmtudagstónCeiáa Sinfóntu- hCjótnsveitarinnar er í GitnCi við Lækjargötu aCCa virka daga kC 13-17. Áskrifítarkort giCdir á 8 tónCeika í einu. Kortin eru ekki persómdmndin pannig að áskrifandi sem afí einhverri ástæðu kemst ekki á tónCeika kvöCásins getur Cánað pað öðrum. TótiCeikaskrá vetrarins Ciggur jrammi í GimCi. Hún kostar ekkert. Komdu og fáðu eintak. Eða hringdu og við sendum pér skrána. ECCiCífeyrispegar njóta 30% cfsCáttar afíverði áskrifítarkorta. Sírnar SinfíóníuhCjómsveitarinnar eru 622255 og 22310. GreiðsCukortapjónusta. , GYLMIFVSlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.