Morgunblaðið - 23.09.1986, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 23.09.1986, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1986 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar Rafiagnir — Viðgerðir S.: 687199 og 76299 I Ustmálunarhönnun Myndrœn skitta- og plakathönn- j un. Uppl. I slma 77164 á kvöldin. Karvel Gránz, listmilarí. Hilmar Foss lögg, skjalaþýð. og dómt., Hafnarstrœti 11, slmar 14824 og 621464. Dyrasfmaþjónusta j Gestur rsfvirkjam. — S. 19637. I Innanhússkallkerfi 2Ja, 3ja og 4ra stðAva. Rafborg sf., Rauöarórst. 1,s. 11141. National olfuofnar VIAgarAa- og varahlutaþjónusta. Rafborg sf., Rauöarárst. 1,8.11141. ■O.O.F. Rb.1. = 136923872 = Helgarferðir 26.-28. sept. 1. Þórsmörk f haustlftum. Nú er haustlítadýröin I himarki. Gist f Útivistarskilunum I Bisum. Gönguferölr við allra hæfi. 2. Landmannalaugar — Jðkul- gll. Ein fjölbreyttasta ferö haustsins. Auk þess að skoöa hiö lítskrúöuga Jökulgil veröur fariö bæði um Fjallabaksleiöir nyröri og syöri, Ófærufoss I Eldgjá skoöaöur o.fl. Gist i hús- um viö Landmannahelli og Lambaskarðshóia. Uppl. og farm. i skrifst. Grófinni 1, simar 14606 og 23732. Sjiumstl Útivist, ferðafálag. Ffledelffa Hátúni 2 Almenn samkoma f kvöld kl. 20.30. Guðrún Margrit Pils- dóttir segir fri köllun sinni og störfum i Nicaragúa og San- Salvador. 3auglýs '>ing m — raö auglýs ing ar §> *o ■ i lýsinc • Þýskukennsla fyrir börn 7-13 ára verður haldin á laugardögum í vetur. Innritun fer fram laugardaginn 27. september kl. 10.00-12.00 í Hlíðaskóla (inngangur frá Hamrahlíð). Germanía. Athafnamenn — atvinnuhúsnæði Til leigu í EV-húsinu Smiðjuvegi C4, Kópa- vogi, sem er á hornlóð við mikla umferðar- götu í einu af stærri athafnasvæðum á sviði iðnaðar,- verslunar og alls konar þjónustu- starfsemi á Stór—Reykjavíkursvæðinu 1. hæð götuhæð. 1000 fm. Stórar innkeyrslu- dyr. 2. hæð 250 fm. Skrifstofuhúsnæði. 3. hæð 1000 fm. Stórar innkeyrsludyr. Ásamt 800 fm steyptu útiplani. Lofthæð er frá 2,80-5,70 m. Öllum hæðunum má skipta í smærri einingar eftir þörfum hvers og eins. Uppl. í síma 79383 (77200) kl. 8-18 alla virka daga. Kvöldsími 622453. Til leigu — 430 fm Til leigu er glæsileg og björt 3. hæð í nýju húsi við Suðurlandsbraut samtals 430 fm. Húsið er í byggingu en verður afhent í febrú- ar 1987. Góð aðkeyrsla og frábært útsýni. Hæðin leigist í einu lagi eða hlutum, óinn- réttuð eða fullfrágengin allt eftir nánara samkomulagi. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „K — 1623. Bílasala Til leigu á besta stað í Skeifunni 500 fm húsnæði fyrir bílasölu. Tilboð sendist augldeild Mbl. fyrir 25. sept. 1986 merkt: „Bílasala — 5998“. Subaru station ’85 Toyota Tercel '86 _ BÍLAKAUP Borgartúni 1—105 Reykjavik ■ Símar 686010 - 686030 Verslunarhúsnæði Óskum eftir að taka á leigu 300-400 fm lag- er og verslunarhúsnæði. Upplýsingar í síma 26626, kvöldsími 18119. Húsnæði fyrir teiknistofu óskast 30-40 fm húsnæði óskast undir teiknistofu helst í Múlahverfi. Mega vera tvö samliggj- andi herbergi. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „D - 1629“. Auglýsingastofa — húsnæði Við leitum að ca 150 fm húsnæði í góðu ásigkomulagi nálægt miðborginni með bíla- stæðum. Þyrfti að vera laust fljótlega. Hafið samband í síma 681498 á skrifstofutíma. AUGLÝSINGASTOFA P8Ó LAUGARNESVEGI J2 sími 681498 Útgerðarmenn suðvestanlands Vegna hagstæðra sölusamninga getum við greitt vel fyrir línufisk á komandi haustvertíð. Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt: „Fiskur - 5573". FR D4 Almennur félagsfundur hjá FR D4 verður haldinn í Dugguvogi 2 fimmtudaginn 25. september kl. 20.00. Dagskrá: 1. Fréttir af ársþingi. 2. Breytingar á opnunartíma Radio 5000. 3. Önnur mál. FR-félagar mætið vel og stundvíslega. Stjórn deildar 4. Breiðholtsprestakall Kjördagur vegna prestkosninga er sunnu- daginn 28. september. Kjörfundur hefst i Breiðholtsskóla kl. 10.00 og lýkur kl. 23.00. Sóknarnefndin. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir ágústmánuð 1986 hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. október. Fjármáiaráðuneytið 19. september 1986. Seltirningar — Spilakvöld Fyrsta spilakvöld vetrarins veröur nk. þriðjudag 23. sept. kl. 20.30 f félagsheimili sjilfstæðismanna i Austurströnd 3. Stjómandi verður Anna K. Karisdóttir. Kaffiveitingar. Mætum öll stundvíslega. Sjálfstæðisfélögin á Seltjamamesi. Aðalfundur Aöalfundur Sjilfstæöisfélags Eskifjarðar veröur haldinn I Valhöll, litla sal uppi, 24. september 1986 kl. 20.30. 1. Kosning stjómar. 2. Kosning fulltrúa i kjördæmisriösfund. 3. Önnur mil. Stjómin. Mosfellssveit Sjilfstæðisfélag Mosfellinga heldur dansleik í Hlégaröi laugardags- kvöldið 4. okt. Matur og hljómsveit. Vinsamlegast pantið miöa sem fyrst hji Svölu í sima 666569 og Ragnheiði 666102 eftir kl. 19.00 virka daga. Stjómin. Hveragerði — Hveragerði Sjálfstæðistfélagiö Ingólfur heldur félagsfund fimmtudaginn 25. sept- ember kl. 20.30 f Hótel Örk. Dagskrá: 1. Fulltúrar félagsins i hreppsnefnd ásamt sveitastjóra svara fyrir- spurnum. 2. Önnur mál. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Stjómin Vestlendingar Kjördæmisráð sjálfstæðisfélaganna i Vesturlandskjördæmi boðar til fundar i Hótel Borgarnesi sunnudaginn 28/9 kl. 15.00. Dagskrá: 1. Tekin ákvörðun um hvernig staöið skuli að niðurröðun á framboðs- lista fyrir næstu alþingiskosningar. 2. önnur mál. Alþingismennirnir Friöjón Þóröarson og Valdimar Indriöason mæta á fundinum. Stjórn kjördæmisráðs. V Góðan daginn!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.