Morgunblaðið - 09.10.1986, Síða 9

Morgunblaðið - 09.10.1986, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1986 9 KAUPÞING HF. BÝÐUR VIÐSKIPTAVINUM SÍNUM 9,5-12% ÁVÖXTUN UMFRAM VERÐBÓLGU Á EFTIRTÖLDUM VERÐBRÉFUM Nafnverð Bindltlml Veðdeild Verslunarbanka Islands/Hcild II 100.000 2-5 ár 10,5% Lind hf. 10.000 og 100.000 3 ár 11 % Voguo W. með ábyrgð Verslunarbanka islands 100.000 1-2,5 ór 10,5-11% Tennis- og Badmintonfélag Reykjavíkur með ábyrgð Samvinnubanka íslands 100.000 1-5 ár 10.5-11% Ðúnaðsrdelld SÍS 50.000 og 100.000 0,5-2,5 ár 10-11,5% Samvinnusjóður íslands 100.000 0,5-2,5 ár 9,5-11,5% Glitnlr hf. 100.000 3 ór 12% Sölugengi verdbréfa 9. október 1986: Einingabréf Einingabr. 1 kr. 1.727,- Einingabr. 2 kr. 1.052,- Einingabr. 3 kr. 1.070,- Verðtryggð veðskuldabréf Láns- tími Nafn- vextir 14% áv. umfr. verðtr. 16% áv. umfr. verðtr. 1 4% 93,43 92,25 2 4% 89,52 87,68 3 5% 87,39 84,97 4 5% 84,42 81,53 5 5% 81,70 78,39 6 5% 79,19 75,54 7 5% 76,87 72,93 8 5% 74,74 70,54 9 5% 72,76 68,36 10 5% 70,94 63,36 Óverðtryggð veðskuldabréf Með 2 gjaldd. á ári Með 1 gjaidd. á ári 20% 15% 20% 15% vextir vextir vextir vextir 90 87 86 82 82 78 77 73 77 72 72 67 71 67 66 63 Skuldabréfaútboð “sTs br. 1985 1. fl. 13.393,- pr. 10.000,- kr. SS br. 1985 1. fl. 7.958,- pr. 10.000,- kr. Kóp. br. 1985 1. fl. 7.709,- pr. 10.000,- kr. Lind hf. br. 1986 1. fl. 7.561,- pr. 10.000,- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf. Vikurnar 16.9.-30.9.1986 Hæsta % Lægsta % Meðaláv.% Verðtr. veðskuldabréf Öll verðtr. skuldabr. 20,5 20,5 10,5 15 13,38 17,63 KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar 68 69 88 Leiðtogafund- urinní Siglufirði Leiðtogar A-flokk- anna, Jón Baldvin Hannibalsson og Svavar Gestsson, hittust á há- tfdardegi verkafólks, 1. mai 1986, norður í Siglu- firði. Þar sliðruðu þeir sverð sín og lögðu Unur um framtíðarsamstarf. Siðan hafa talsmenn beggja flokka gert framtíðarsamstarfi flokkanna skóna, bæði í ræðu og rhi. í Qósi nærtækrar reynslu, kosningasigurs A-flokkanna 1978, og stjómarsamstarfs þeiira í kjölfar kosningasigurs- ins, 1978-1979, hefur margur maðurinn efa- semdir um samstarfs- hæfni þeirra. Stjómin sprakk eftir árið, án þess að hafa gert nokkura skapaðan hlut, annað en slást innbyrðis. Þjóðviþ'- inn hafði eftir Svavari Gestssyni í lok greindrar skammtímastjómar; „Spymugæjamir í Al- þýðuflokknum Ifta á pólhfldna, einnig stjóm- arsamstarf, eins og sandspymukeppni. Al- þýðuflokkurinn minnir mig á pólitískan kvartmíluklúbb.. Alþýðublaðið sagði hinsvegar um samstarfs- flokkinn, Alþýðubanda- lagið (janúar 1979): „Þvi miður eiga hug- myndir AJþýðubanda- lagsins enn sem komið er fremur skylt við frum- stæð trúarbrögð en alvarlega stjómmálaum- ræðu.. Leiðtogafundurinn í Sigiufirði var tilraun tíl að endumýja þann pólitiska veruleika, sem framangreindar lýsingar Alþýðublaðs og Þjóðvilja fjalla um. Helsár öfundín Forystumenn Alþýðu- ííl Vélabrögð á vinstri væng Alþýðubandalag og Alþýðuflokkur unnu stóra kosningasigra 1978. Sigurinn nýttu A- flokkarnir til stjórnarmyndunar — í skjóli Framsóknarflokks!' Stjórnarsamstarfið, sem entist fjórðung úr kjörtímabili, sprakk í loft upp, eftir stanzlaus A-flokka-átök. — Á fræg- um Siglufjarðarfundi formanna flokkanna síðastliðið vor tóku þeir upp rauðan sam- starfsþráðinn frá 1978. Átökin eru hinsvegar hafin, þeirra á milli, áður en samstarfið er formlega innsiglað. Svavar Gestsson ræðst harkalega að Jóni Baldvini í Þjóðviljanum í gær. Staksteinar leggja út af þeirri árás í dag. bandalags og Alþýðu- flokks hafa keppst við að gera hosur sinar grænar hver fyrir öðr- um; tala gjaman um „sameiginlegt sóknar- tækifæri“ A-flokkanna i komandi kosningum og höfða til kosningasigra 1978. Hinsvegar skýtur helsár öfund Alþýðu- bandalagsins, sem fengið hefur slaka útkomu i skoðanakönnunum, i garð Alþýðuflokksins, sem rétt hefur úr kútn- um, sífellt upp kolli. Svavar Gestsson, sem vel lét að Jóni Baldvini og krötum yfirhöfuð á „leiðtogafundinum" í Sigiufirði, ber öfund slna á torg á forsfðu Þjóðvilj- ans í gær, að vfsu með heldur snautlegum hætti. Þjóðvifjinn hefur eftír Svavari, orðrétt: „Ég hefi auðvitað orð- ið var við það í kosning- um, bæði 1983 og i vor, að Alþýðuflokksmenn hafa verið að kjósa okkur (svo!) vegna þess að þeim geðjast ekki að fram- komu Jóns Baldvins, te(ja hann of hægrisinnað- an... Ágreiningsefnin em auðvitað mörg: Við höfnum kauplækkunar- stefnu krata, lands- byggðarfjandskap og hægri stefnu Jóns í ut- nnrflriamA1iim“. Svavar segist hafa stærri metn- að en þann að „taka kvistherbergi á leigu i stjómarráði fhalds- ins ...“ Þrátt fyrir það að sknðsnslfnnnnnír tíundi flótta frá Alþýðubanda- lagi verður formaðurinn var við hið gagnstæða, krata sem em i önnum við að kjósa Alþýðu- bandalagið! Þetta heitir víst að bera sig manna- lega. Og er gott og blessað meðan það verð- ur ekki broslegt. Spjótalög Svavars að Jóni Baldvini sýna lqós- endum hinsvegar, hvað felst í „sóknartæláfæri A-fiokkanna“. Reynslan hefur raunar skráð það innihald gaumgæfilega með sknmmtímnstjóm- inni 1978-1979, sem lifði með harmkvælum rúmt ár, og sprakk með mikl nm látum, án þess að gagnast þjóðinni í einu eða neinu. Þrengsla- vegur sósíalismans Vei fer á þvf að láta formann Alþýðubanda- lagsins hafa siðasta orðið inn A-flokkastjómina 1978-79. Þjóðvi(jinn hafði eftir honum f „dentid": „Mér finnst stundum eins og þú gieymir því að í rfldsstjóm íslands sitja með okkur menn eins og td. Benedikt Gröndal og Tómas Áma- son. Ekki held ég að þeir verði léttstígir á þrengslavegi íslands tíl sósialismans...“ Það er þessi „þrengsla- vegur til sósíalismans" sem em ær og kýr Al- þyðubandalagsins. Slik vegarlagning kann að henta f Sovétrflqunum — en ekki hjá þjóð sem set- ur persónufrelsi fólks ofar flestu öðm. LEÐUR- KULDA SKÓR Litur: Svart. Stærðir: 36—41. Verð 2.370,- 5% staðgreiðsluafsláttur Sendum í póstkröfu 21212 fSiáamatíadutlnn ciH11 tatiitgötu 1-2-18 M.M. Cordia GSL 1985 Grásans, beinsk. m/overdrive. Ekinri að- eins 21 þ. km. Sportfelgur o.fl. Glæsilegur sportbíll. Verð kr. 540 þús. Toyota Hilux 1982 Yfirbyggöur hjá R.V. Sóliúga. Vönduð inn- rétting. Ekinn aðeins 50 þ. km. Verð kr. 590 þús. Saab 99 GL 1982 Blássns, 4ra dyra, 5 gira. Ekinn 70 þ. km. 2 dekkjagangar o.fl. Verð kr. 310 þús. Toyota Tercel GL 1984 Gullsans, ekinn 31 þ. km. Sem nýr. Verð kr. 345 þús. Mazda RS 7 ’81 Hvitur. Einn sá veglegasti sem er á gö- >i tunni í dag. Tveir dekkjagangar á sport- . felgum. Ýmsir aukahlutir. Skipti á ódýrari. . Verö kr. 540 þús. Toyota Tercel 4x4 '83 llrvals eintak. Verð kr. 390 þús. Honda Shuttle '86 Skipti á nýl. jeppa. Verð kr. 480 þús. Toyota Carina GL '82 1800 vél, 5 glra. Verð kr. 310 þús. Citroén CX Familia ’84 8 manna diesel. Verð kr. 650 þús. Honda Quintet 5 dyra '82 Sjálfsk., ekinn 49 þ. km. Verð kr. 310 þús. BMW 315 '82 Vinsæll bfll i góðu lagi. Range Rover '81 Toppbfll, ekinn 60 þús.Verð kr. 690 þús. Fiat Uno 45 '86 Grænsans, góður bfll. Verð kr. 270 þús. Subaru Station 4x4 '86 Afmælistýpan, ekinn 8 þ. km. Mazda 626 GLX sport '84 2000 vól, aflstýri o.fl. Fiat Uno 45 '84 Ekinn 55 þ. km. Verð tilboð. Pajero (langur) '84 7 manna (Hi-roof). Verð kr. 775 þús. Volvo 740 GLE v84 M/öllu, leðurklæddur. Verð kr. 750 þús. Kaupendur ath. Höfum talsvert úrval góðra bflaá 12—18mán. greiðslukjörum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.