Morgunblaðið - 09.10.1986, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 09.10.1986, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1986 9 KAUPÞING HF. BÝÐUR VIÐSKIPTAVINUM SÍNUM 9,5-12% ÁVÖXTUN UMFRAM VERÐBÓLGU Á EFTIRTÖLDUM VERÐBRÉFUM Nafnverð Bindltlml Veðdeild Verslunarbanka Islands/Hcild II 100.000 2-5 ár 10,5% Lind hf. 10.000 og 100.000 3 ár 11 % Voguo W. með ábyrgð Verslunarbanka islands 100.000 1-2,5 ór 10,5-11% Tennis- og Badmintonfélag Reykjavíkur með ábyrgð Samvinnubanka íslands 100.000 1-5 ár 10.5-11% Ðúnaðsrdelld SÍS 50.000 og 100.000 0,5-2,5 ár 10-11,5% Samvinnusjóður íslands 100.000 0,5-2,5 ár 9,5-11,5% Glitnlr hf. 100.000 3 ór 12% Sölugengi verdbréfa 9. október 1986: Einingabréf Einingabr. 1 kr. 1.727,- Einingabr. 2 kr. 1.052,- Einingabr. 3 kr. 1.070,- Verðtryggð veðskuldabréf Láns- tími Nafn- vextir 14% áv. umfr. verðtr. 16% áv. umfr. verðtr. 1 4% 93,43 92,25 2 4% 89,52 87,68 3 5% 87,39 84,97 4 5% 84,42 81,53 5 5% 81,70 78,39 6 5% 79,19 75,54 7 5% 76,87 72,93 8 5% 74,74 70,54 9 5% 72,76 68,36 10 5% 70,94 63,36 Óverðtryggð veðskuldabréf Með 2 gjaldd. á ári Með 1 gjaidd. á ári 20% 15% 20% 15% vextir vextir vextir vextir 90 87 86 82 82 78 77 73 77 72 72 67 71 67 66 63 Skuldabréfaútboð “sTs br. 1985 1. fl. 13.393,- pr. 10.000,- kr. SS br. 1985 1. fl. 7.958,- pr. 10.000,- kr. Kóp. br. 1985 1. fl. 7.709,- pr. 10.000,- kr. Lind hf. br. 1986 1. fl. 7.561,- pr. 10.000,- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf. Vikurnar 16.9.-30.9.1986 Hæsta % Lægsta % Meðaláv.% Verðtr. veðskuldabréf Öll verðtr. skuldabr. 20,5 20,5 10,5 15 13,38 17,63 KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar 68 69 88 Leiðtogafund- urinní Siglufirði Leiðtogar A-flokk- anna, Jón Baldvin Hannibalsson og Svavar Gestsson, hittust á há- tfdardegi verkafólks, 1. mai 1986, norður í Siglu- firði. Þar sliðruðu þeir sverð sín og lögðu Unur um framtíðarsamstarf. Siðan hafa talsmenn beggja flokka gert framtíðarsamstarfi flokkanna skóna, bæði í ræðu og rhi. í Qósi nærtækrar reynslu, kosningasigurs A-flokkanna 1978, og stjómarsamstarfs þeiira í kjölfar kosningasigurs- ins, 1978-1979, hefur margur maðurinn efa- semdir um samstarfs- hæfni þeirra. Stjómin sprakk eftir árið, án þess að hafa gert nokkura skapaðan hlut, annað en slást innbyrðis. Þjóðviþ'- inn hafði eftir Svavari Gestssyni í lok greindrar skammtímastjómar; „Spymugæjamir í Al- þýðuflokknum Ifta á pólhfldna, einnig stjóm- arsamstarf, eins og sandspymukeppni. Al- þýðuflokkurinn minnir mig á pólitískan kvartmíluklúbb.. Alþýðublaðið sagði hinsvegar um samstarfs- flokkinn, Alþýðubanda- lagið (janúar 1979): „Þvi miður eiga hug- myndir AJþýðubanda- lagsins enn sem komið er fremur skylt við frum- stæð trúarbrögð en alvarlega stjómmálaum- ræðu.. Leiðtogafundurinn í Sigiufirði var tilraun tíl að endumýja þann pólitiska veruleika, sem framangreindar lýsingar Alþýðublaðs og Þjóðvilja fjalla um. Helsár öfundín Forystumenn Alþýðu- ííl Vélabrögð á vinstri væng Alþýðubandalag og Alþýðuflokkur unnu stóra kosningasigra 1978. Sigurinn nýttu A- flokkarnir til stjórnarmyndunar — í skjóli Framsóknarflokks!' Stjórnarsamstarfið, sem entist fjórðung úr kjörtímabili, sprakk í loft upp, eftir stanzlaus A-flokka-átök. — Á fræg- um Siglufjarðarfundi formanna flokkanna síðastliðið vor tóku þeir upp rauðan sam- starfsþráðinn frá 1978. Átökin eru hinsvegar hafin, þeirra á milli, áður en samstarfið er formlega innsiglað. Svavar Gestsson ræðst harkalega að Jóni Baldvini í Þjóðviljanum í gær. Staksteinar leggja út af þeirri árás í dag. bandalags og Alþýðu- flokks hafa keppst við að gera hosur sinar grænar hver fyrir öðr- um; tala gjaman um „sameiginlegt sóknar- tækifæri“ A-flokkanna i komandi kosningum og höfða til kosningasigra 1978. Hinsvegar skýtur helsár öfund Alþýðu- bandalagsins, sem fengið hefur slaka útkomu i skoðanakönnunum, i garð Alþýðuflokksins, sem rétt hefur úr kútn- um, sífellt upp kolli. Svavar Gestsson, sem vel lét að Jóni Baldvini og krötum yfirhöfuð á „leiðtogafundinum" í Sigiufirði, ber öfund slna á torg á forsfðu Þjóðvilj- ans í gær, að vfsu með heldur snautlegum hætti. Þjóðvifjinn hefur eftír Svavari, orðrétt: „Ég hefi auðvitað orð- ið var við það í kosning- um, bæði 1983 og i vor, að Alþýðuflokksmenn hafa verið að kjósa okkur (svo!) vegna þess að þeim geðjast ekki að fram- komu Jóns Baldvins, te(ja hann of hægrisinnað- an... Ágreiningsefnin em auðvitað mörg: Við höfnum kauplækkunar- stefnu krata, lands- byggðarfjandskap og hægri stefnu Jóns í ut- nnrflriamA1iim“. Svavar segist hafa stærri metn- að en þann að „taka kvistherbergi á leigu i stjómarráði fhalds- ins ...“ Þrátt fyrir það að sknðsnslfnnnnnír tíundi flótta frá Alþýðubanda- lagi verður formaðurinn var við hið gagnstæða, krata sem em i önnum við að kjósa Alþýðu- bandalagið! Þetta heitir víst að bera sig manna- lega. Og er gott og blessað meðan það verð- ur ekki broslegt. Spjótalög Svavars að Jóni Baldvini sýna lqós- endum hinsvegar, hvað felst í „sóknartæláfæri A-fiokkanna“. Reynslan hefur raunar skráð það innihald gaumgæfilega með sknmmtímnstjóm- inni 1978-1979, sem lifði með harmkvælum rúmt ár, og sprakk með mikl nm látum, án þess að gagnast þjóðinni í einu eða neinu. Þrengsla- vegur sósíalismans Vei fer á þvf að láta formann Alþýðubanda- lagsins hafa siðasta orðið inn A-flokkastjómina 1978-79. Þjóðvi(jinn hafði eftir honum f „dentid": „Mér finnst stundum eins og þú gieymir því að í rfldsstjóm íslands sitja með okkur menn eins og td. Benedikt Gröndal og Tómas Áma- son. Ekki held ég að þeir verði léttstígir á þrengslavegi íslands tíl sósialismans...“ Það er þessi „þrengsla- vegur til sósíalismans" sem em ær og kýr Al- þyðubandalagsins. Slik vegarlagning kann að henta f Sovétrflqunum — en ekki hjá þjóð sem set- ur persónufrelsi fólks ofar flestu öðm. LEÐUR- KULDA SKÓR Litur: Svart. Stærðir: 36—41. Verð 2.370,- 5% staðgreiðsluafsláttur Sendum í póstkröfu 21212 fSiáamatíadutlnn ciH11 tatiitgötu 1-2-18 M.M. Cordia GSL 1985 Grásans, beinsk. m/overdrive. Ekinri að- eins 21 þ. km. Sportfelgur o.fl. Glæsilegur sportbíll. Verð kr. 540 þús. Toyota Hilux 1982 Yfirbyggöur hjá R.V. Sóliúga. Vönduð inn- rétting. Ekinn aðeins 50 þ. km. Verð kr. 590 þús. Saab 99 GL 1982 Blássns, 4ra dyra, 5 gira. Ekinn 70 þ. km. 2 dekkjagangar o.fl. Verð kr. 310 þús. Toyota Tercel GL 1984 Gullsans, ekinn 31 þ. km. Sem nýr. Verð kr. 345 þús. Mazda RS 7 ’81 Hvitur. Einn sá veglegasti sem er á gö- >i tunni í dag. Tveir dekkjagangar á sport- . felgum. Ýmsir aukahlutir. Skipti á ódýrari. . Verö kr. 540 þús. Toyota Tercel 4x4 '83 llrvals eintak. Verð kr. 390 þús. Honda Shuttle '86 Skipti á nýl. jeppa. Verð kr. 480 þús. Toyota Carina GL '82 1800 vél, 5 glra. Verð kr. 310 þús. Citroén CX Familia ’84 8 manna diesel. Verð kr. 650 þús. Honda Quintet 5 dyra '82 Sjálfsk., ekinn 49 þ. km. Verð kr. 310 þús. BMW 315 '82 Vinsæll bfll i góðu lagi. Range Rover '81 Toppbfll, ekinn 60 þús.Verð kr. 690 þús. Fiat Uno 45 '86 Grænsans, góður bfll. Verð kr. 270 þús. Subaru Station 4x4 '86 Afmælistýpan, ekinn 8 þ. km. Mazda 626 GLX sport '84 2000 vól, aflstýri o.fl. Fiat Uno 45 '84 Ekinn 55 þ. km. Verð tilboð. Pajero (langur) '84 7 manna (Hi-roof). Verð kr. 775 þús. Volvo 740 GLE v84 M/öllu, leðurklæddur. Verð kr. 750 þús. Kaupendur ath. Höfum talsvert úrval góðra bflaá 12—18mán. greiðslukjörum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.