Morgunblaðið - 12.11.1986, Síða 9

Morgunblaðið - 12.11.1986, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1986 9 c§p Húsnæðisstol'nun ríkisins Auglýsing um dráttarvexti Af lánum, sem verðtryggð eru með lánskjaravísitölu, eru reiknaðir dráttarvextir á 15. degi frá gjalddaga. Af lánum, sem verðtryggð eru með byggingarvísitölu, verða reiknaðir dráttarvextir einum mánuði eftir gjalddaga. Reykjavík, 7. nóvember 1986. ^Húsnæðisstofnun ríkisins Stjórnunarfélag íslands heimsækir Reykjavíkurborg á ára afmæli Haustheimsókn félaga Stjórnunarfélagsins er i boði Reykjavikurborgar fimmtudaginn 13. nóvember nk. í Gerðubergi kl. 15.00. Dagskrá: Borgarstjóri, Davíö Oddsson kynnir stjórnkerfi borgarinnar. Borgarverkfræöingur, Þórður Þ. Þorbjarnarson gerir grein fyrir verklegum framkvæmdum. Forstööumenn nokkurra stofnana kynna starfsemi þeirra. Eftir kynningarfundinn tekur borgarstjóri á móti fundarmönnum í Höföa. Skráning þátttakenda fer fram í síma 62 10 66. ▲ Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66 “"""öllurabauoa^ui. ^ Varatlugvonui a „ 1 |0 _ Steingrímur Henr'annsso ^ ^ slikt yrðl sanr^ Átök í framsókn Fréttir af flokksþingi framsóknarmanna herma, að þar hafi allt farið heldur friðsamlega fram nema hvað landsbyggðarmenn hreinsuðu til í miðstjórn flokksins og spörkuðu um helmingi hennar. Þá var deilt um varaflugvöll á Sauðárkróki. Hótaði Þórar- inn Þórarinsson, helsti sérfræðingur flokksins í utanríkismálum, að segja sig úr Framsóknarflokknum ef ákveðið yrði að reisa annan „herflugvöll" á Sauðárkróki. Verður hugað að þessum framsóknarmálum í Staksteinum í dag. Stjórnlausar hreinsanir Steingrímur Uer- mannsson, formaður Framsóknarflokksins, hlaut „sovéska" endur- kosningu í formannslgöri á flokksþingi framsókn- armanna nú um helgina. Hann hlaut 96% atkvœða. Þegar Morgunblaðið spurði hann hveiju hann þakkaði þetta mikla fylgi sagði formaðurinn: „Nú er rétt að spyija aðra." Þegar hann var spurður að því i einhveiju sjón- varpanna eða útvarp- anna hvers vegna fulltrúar höfuðborgar- svæðisins hefðu verið hreinsaðir út úr mið- stjórn flokksins, svaraði Steingrímur á þann veg, að hann hefði nú ekkert vitað um þetta fyrr en úrslidn lágu ljós fyrir. Af þessum orðum for- mannsins má ráða, að hann hafi hvorki skipt sér af sinu eigin kjöri né kjöri annarra manna á flokksþinginu. í samtali við Morgun- blaðið i gær leggur Steingrímur, sem hefur sagt skilið við Vestfirð- inga í von um að styrkja flokkinn á Reylganesi, blessun sína yfir upp- skiptín í miðstjóminni með þessum orðum: „Það má segja, að þessi . . . sé ekkert óskaplega óeðlileg skipting." A hinn bóginn saknar formaður- inn nokkurra manna úr miðstjóminni, sem þar sátu áður og tilgreinir þessæ Erlend Einarsson, fráfarandi forstjóra SÍS, Sigrúnu Magnúsdóttur, borgarfulltrúa í Reykjavík, Helga Bergs, bankastjóra Landsbank- ans, og Inga Tryggvason, formann Stéttarsam- bands bænda. Þama tílgreinir for- maðurinn sem sé fjóra af þeim 10 er féllu í mið- stjómarkjörinu. Hefur hann gefið til kynna, að nöfn sumra þeirra hafi beinlínis gieymst þegar menn kusu. Heldur er það ólíklegt að fram- sóknarmenn á flokks- þingi gleymi jafn áhrifamiklum mönnum og þeim sem formaður- inn nefnir þarna. Hins vegar er athygiisvert að sjálfur nefnir formaður- inn ekki tvo menn, sem hafa verið honum hand- gengnir í miðstjóminni, þá Hákon Sigurgrims- son, framkvæmdastjóra Stéttarsambands bænda, og Þorstein Ólafsson, einn af toppmönnum SÍS. Gleymdi Steingrimur þeim eða vildi hann ekki nefna þá? Þessir tveir menn vom helstu trúnað- armenn formanns og flokksforystu i átakinu, sem gert var tíl að endur- reisa Tímann, en endaði með því að gera Fram- sóknarflokkinn i senn eigna- og húsnæðis- lausan og stórskuldugan að auki. Vegir og flugvellir Það kemur fram i fyrir- sögn á baksiðu Tímans i gær, að Þórarinn Þórar- insson, fyrrum ritstjóri blaðsins og sérfræðingur framsóknarmanna í ut- anrikis- og vamarmál- um, hafi hótað að segja sig úr flokknum ef ætl- unin væri að reisa „herfiugvöll" á Sauðár- króki. I frétt blaðsins segir, að Þórarinn hafi rifjað Keflavíkursamn- inginn frá 1946 upp, en samkvæmt honum yfir- bandariski herinn d en hervélar Bandaríkjamanna fengu afnot af fiugvellinum vegna hemáms Banda- ríkjanna í Þýskalandi og hópur bandariskra tæknímannn var þar tíl staðar til að annast af- greiðslu, viðgerðir og viðhald. Sagðist Þórar- inn myndu „taka það til vandlegrar athugunar, hvort hann ættí lengur heima í“ Framsóknar- fiokknum, ef samið yrði um varaflugvöll við Bandaríkin eða NATO á svipuðum grundvelli og gert var 1956. Timinn sneri sér til Steingríms, fiokksfor- manns, af þessu tilefni. Hann sagði meðal ann- ars: „Það er tíl sjóður hjá Atlantshafsbandalaginu ætlaður til að hjálpa að- ildarrikjunum til að standa i framkvæmdum sem gætu komið NATO til góða að einhveiju leytí og hafa t.d. Norðmenn notíð þess í sambandi við vegagerð.“ Með þessum orðum visar Steingrímur tíl svonefnds Mann- virkjasjóðs NATO. Unnið er að athugun á því, hvort ísland gerist aðili að sjóðnum. Virðist ekki vanþörf á að islenskum almenningi og ráða- mönnum sé skýrt frá því í hveiju starf þessa sjóðs felst. Hvers vegna heldur Steingrimur Hermanns- son, forsætísráðherra, að fé hafi runnið úr sjóðn- um til vegagerðar { Noregi? Hvar hefur þetta komið fram? Stærðir: nr. 24—46. Aldrei glæsilegra úrval af loðfóðruðum kuldaskóm. GElSiBl

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.