Morgunblaðið - 10.12.1986, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 10.12.1986, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1986 15 Hross gegna ekki lengur sama hlut- verki og áður sem vinnudýr og samgöngutæki. Umhirða þeirra er og vafalaust öll önnur en var. Flest- ir eiga hross sér til yndis og af því að þeir hafa efni á því, en ekki af illri nauðsyn. Þekking á þörfum hestsins er ólíkt meiri og miklu meiri aðstoð er að fá hjá sérfróðum mönnum en áður. Og síðast en ekki síst eru talsverðar bókmenntir til um hesta og tvö ágæt tímarit eru gefin út reglulega. Maður getur því spurt hvort þörf sé á endurútgáfu þessarar gömlu bókar. Kannski er fullmikið að tala um þörf. En það eru að minnsta kosti tvær ástæður sem réttlæta fyllilega útgáfu henn- ar og gera hana æskilega. Sú fyrri er að þessi bók er merk, söguleg heimild, eins konar „klassiker" í hestafræðum og því þarf hún að vera til í smekklegri útgáfu. Seinni ástæðan er sú að enn þann dag í dag er margt hægt að læra af þess- ari gömlu bók. Menn lesa hana enn sér til gagns, svo langt hefur hún verið á undan sínum tíma þegar hún var samin. Af báðum þessum ástæðum er þetta áreiðanlega ein þeirra bóka sem hestamenn vilja ekki láta vanta í bókakost sinn. Vitaskuld er hún um margt orðin úrelt. T.a.m. þurfa menn ekki leng- ur að basla við að sjóða sér hófa- smyrsli úr lýsi og tjöru eða tólg, svínafeiti og terpentínu, en á hinn bóginn eru leiðbeiningar Schraders um hófhirðu enn í fullu gildi. Ekki myndu menn heldur byggja hesthús nú eftir teikningu hans. Menn hafa miklu betra í höndum. En hugleið- ingar hans um aðbúnað hesta á húsi eru enn jafngóðar og áður. Þá amast menn ekki lengur við tölti og skeiði eins og hann gerði, en kunna þó engu að síður að meta fijálsan og óþvingaðan gang hests- ins. Þannig mætti raunar halda áfram að þylja nærfellt endalaust. Sé bókin lesin með skilningi á þeim tíma sem hún er samin á og með hliðsjón af því hlutverki sem henni var ætlað, er hún hin ágætasta lesn- ing. Þá spillir ekki mikill fjöldi mynda bæði þær sem eru inni í texta til skýringar og á 39 myndasí- ðum í bókarlok. Um útgáfu þessa þarf ekki margt að segja til viðbótar þar sem textinn er óbreytt ljósprentun frá frumút- gáfu. Nú kemur hún raunar fallega innbundin. Þó hefði ég talið við hæfi í þess- ari endurútgáfu að með hefði fylgt ritgerð um höfundinn. Sennilega vita fáir deili á þessum merkis- manni og hvers vegna hann settist að á Akureyri og tók sér fyrir hend- ur að skrifa þessa merkisbók handa íslenskum hestamönnum. Er ekki einhver svo fróður eða hnýsinn um fræði að hann geti bætt úr þessu og birt þá ritgerðina t.a.m. í öðru hvoru hestamannatímaritinu, úr því að hún fylgdi ekki þessari bók? Vönduð karlmannaföt nýkomin verð kr. 4.875,- Stakir jakkar kr. 4.500,- Terelynebuxur, mittismál 75 sm til 118 sm kr. 1.295,-, 1.495,- og 1.895,- (ull, terelyne og stretch) Úlpur kr. 1.150,- og 2.170,- Skyrtur, nærföt, sokkar o.m.fl. ódýrt. Andrés, Skólavörðustíg 22, sími 18250. loðfóðraðir barnakuldaskór úr leðri með grófúm sóla Stærð: 28—46. Verð frá 2.950.- Litir: Svart, grænt, karrýgult brúnt. Tökum Visa og Euro í gegnum síma. 5% stað- greiðsluafsláttur. 21212 iWíííííííí Ver<sa k 6 hl Wna b ’°nllstarhaR Þe'rra hli*?-0°n°Ver Str:»r“ ■o c,ís. SB° coaíP er'r/o SUmnfl MICHAEL ONTKEAN, JOOETH WILLIAMS. LEO ROSSI E« ccuLví Producws BOBN CHRlSTlANSEN ;«.X3 RICK ROSENBERG D»ect<y SAM O-STEEN Musc l>, FREO KARLIN SXÍPAN r erorea ™ a6 Vroroa nga her'r'- Lkaro'f' °t? «np'jr09 0&rtar\eg' 'Vrr' >mrvar ma110' sif'- veraod' Gew'eW< ItCA Columbia Pictures MYNDBANDALEIGA BORGARTÚNI 24 OPNUNARTÍMI MÁN.- FÖS. FRÁ 10 - 23 LAUGARD. FRÁ13-23 SUNNUD. FRÁ14-23 John Ryan (Mlchael Ontkean) vinnur sjálfstaett vlð kvik- myndagerö. Hann er hamingjusamlega giftur tveggja barna faðir. Eins og oft áður hefur hann samband við Eli Davis varöandi nýtt verkefni. Það fjallar um kynferðisaf- brot gegn börnum. Fljótlega er John tekinn að hrærast í heimi martraða sem hann grunaöi að ekki væri til. Hann les lögregluskýrslu og tekur viðtöl viö fórnardýr og glæpamenn. Þetta allt hefur mjög slæm andleg áhrif á hann. Hann veröur tortrygginn og uppstökkur og tekur ekki eftir pví aö eiginkona hans og börn taka aö hegöa sér undarlega... Mynd þessi vekur menn rækilega til umhugsunar um hvilikur glæpur kynferöisafbrot gagnvart börnum er. Mynd sem allir ættu aö sjá. eyö„agat^ Wð og b ■ ^aa ’eirra er Þe. >ss/
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.