Morgunblaðið - 06.06.1987, Page 1

Morgunblaðið - 06.06.1987, Page 1
64 SÍÐUR OG LESBÓK STOFNAÐ 1913 126. tbl. 75. árg. LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1987 Prentsmiðja Morgunblaðsins Avarp Bandaríkjaforseta í Feneyjum: Ágreiningnr um hefðbundinn herafla ræddur í Reykjavík Feneyjum, Briissel, Reuter. RONALD Reagan Bandaríkja- forseti sagði í gœr að góðar horfur væru á þvf að risaveldin gerðu samkomulag um að fjar- lægja meðaldrægar kjarnorku- flaugar í Evrópu og hét því að gæta hagsmuna bandamanna sinna ef af samningum yrði. Ágreiningur er nú um áform Atlantshafsbandalagsins um það hvort reyna eigi að hleypa af stokkunum viðræðum austurs og vesturs um hefðbundinn herafla, að því er haft var eftir stjórnar- erindrekum og embættismönn- um hjá Atlantshafsbandaiaginu í gær. Verður þetta mál rætt á fundi vamarmálaráðherra NATO, sem haldinn verður í Reykjavík 11. og 12. júní. „Eigi sáttmáli að vera einhvers virði verður að vera hægt að stað- festa hann með eftirliti á staðnum. Þar verður að fækka heildarfjölda vopna hvorra tveggju talsvert, fremur en að koma sér saman um takmarkaða aukningu, eins og svo oft hefur verið gert í sáttmálum fyrri tíma,“ sagði Reagan í ræðu, sem sjónvarpað var um Evrópu. „Mikilvægast er að koma í veg fyr- ir að annar hvor verði ver á vegi staddur en hinn og standi berskjald- aður." Ræða Reagans virtist til þess ætluð að róa bandamenn Banda- rílq'anna í Evrópu. Þeir óttast að kenning Atlantshafsbandalagsins um sveigjanleg viðbrögð rejmist ekki trúverðug ef flaugar Banda- ríkjamanna í Evrópu verða fjar- lægðar og Vestur-Evrópa standi berskjölduð frammi fyrir yfírburð- um Sovétmanna í hefðbundnum herafla. „Svo lengi, sem Sovétmenn hlaða upp efnavopnum og reka stóran hefðbundinn herafla, sem er í árás- arstöðu bæði heima fyrir og í ríkjum Austur-Evrópu, verða frjálsar þjóðir Evrópu að vera sterkar og við- búnar,“ sagði Reagan. Hann sagði að ríki Atlantshafsbandalagsins jmðu að bæta hefðbundnar vamir sínar, þótt það væri erfítt og kostn- aðarsamt. Forsetinn er nú staddur skammt frá Feneyjum, þar sem hann undirbýr sig undir leiðtoga- fund sjö helstu iðnríkja heims, sem hefst á mánudag í næstu viku. Frakkland og önnur aðildarríki að NATO jrreinir á um það hvort bandalagið skuli eiga frumkvæði að sérstökum viðræðum austurs og vesturs um hefðbundinn herafla. Frakkar eru andvígir slíkum samn- ingaviðræðum og eru þeirrar hyggju að hemaðarlegu sjálfstæði þeirra innan NATO verði stefnt í hættu. Þrýsta Frakkar á um að viðræður þessar verði haldnar innan marka ráðstefnu 35 þjóða um ör- yggi og samstarf í Evrópu (CSCE). Einkum Bandaríkjamenn em andvígir því að viðræður um af- vopnun verði haldnar á þeim vettvangi, þar sem ýmis hlutlaus og óháð ríki taka einnig þátt í CSCE. Embættismaður nokkur hjá Atl- antshafsbandalaginu sagði að samskipti sendinefnda Bandaríkja- manna og Frakka í Briissel versn- uðu eftir því sem nær drægi fundinum í Reykjavík. Kínverjar sprengja kjarnorkusprengju Stokkhólmi, Reuter. KÍNYERJAR gerðu í gær sina fyrstu kjarnorkutilraun síðan í desember árið 1984. Að sögn vísindamanna sænska hersins sprengdu Kinveijar kjamorku- sprengju neðanjarðar í Lop Nor i norðvesturhluta Kína. Nils Olof Bergkvist, talsmaður Hagffors-rannsóknarstofnunar sænska utanríkisráðuneytisins, sagði að á mælitækjum hefðu kom- ið fram merki um skjálfta, sem benti til sprengingar i hörðu bergi. Mældist skjálftinn 6,8 stig á Richt- er-kvarða. Kínversk jrfirvöld hafa ekkert viljað segja um sprenging- una. Norskir vísindamenn tóku einnig eftir sprengingunni og sögðu þeir að sprengjan hefði verið jafnöflug og þær, sem Bandaríkjamenn og Sovétmenn sprengja í tilraunum sínum. Bergkvist kvað líklegt að spreng- ingin hefði verið innan 150 kfló- tonna markanna, sem kveðið er á um í óstaðfestum sáttmála risaveld- anna frá árinu 1974. Kínverjar eru meðal þeirra fímm þjóða, sem eiga kjamorkuvopn. Að sögn Alþjóða friðarrannsóknar- stofnunarinnar í Stokkhólmi (SIPRI) er talið að Kínveijar eigi á milli 300 og 400 kjamaodda. Morgunblaðið/Einar Falur Sólskinsbros Vitnaleiðslur í vopnasölumálinu: Irönum lofað liðveislu gegn sovéskri innrás Washington, Reuter. BANDARÍSK sendinefnd, sem ætlað var að koma á sambandi við milligöngumann irönsku Indland og Sri Lanka: Taugatitringur eykst Jaffna, Colombo, Nýju Delhí, Reuter. STJÓRNARHERMENN á Sri Lanka dreifðu í gær matvælum til tamíla, sem liðið hafa skort vegna sóknar hersins á hendur skæruliðum á Jaffna-skaga. Fengu blaðamenn að fylgjast með og höfðu þeir eftir fólki, sem fór í biðraðir til að fá mat, að það hefði verið svangt. Þó hefði enginn virst aðframkominn af sulti eins og Indveijar héldu fram þegar þeir réttlættu að matvælum var varpað úr flugvélum jrfir Jaffna- skaga. Stjómvöld á Sri Lanka hafa lagt fram mótmæli hjá Sameinuðu þjóðunum vegna matvælasending- ar Indveija, sem rufu lofthelgi eyjarinnar þegar vistunum var varpað út á fímmtudag. Indveijar lögðu í gær til við Sri Lanka að viðræður yrðu hafnar til að leysa deiluna um tamfla á eynni og vilja greinilega draga úr taugatitringn- um, sem verið hefur milli ríkjanna undanfaraa daga. Enn sem komið er hefur ekkert ríki lýst yfír velþóknun sinni á matvælasendingum Indveija til tamfla á Jaffna-skaga. m Reuter Stjómarhermaður á Sri Lanka lætur tamíla á Jaffna-skaga hafa hveiti úr hjálmi sinum. stjórnarinnar, sagði að Banda- ríkjamenn myndu beijast við Sovétmenn, ef þeir gerðu innrás inn í íran, og hjálpa til við að steypa Saddam Hussein forseta íraks af stóli, að því er kaup- sýsiumaðurinn Albert Hakim sagði í vitnaleiðslum banda- riskrar þingnefndar í gær. Styijöld írana og íraka hefur nú staðið síðan í september árið 1980 og er það höfuðmarkmið írana að Hussein fari frá. Hakim hefur undanfama daga borið vitni fyrir vopnasölunefnd beggja deilda Bandaríkjaþings og sagði hann að þetta kæmi fram í skjali, sem samstarfsmaður hans, Richards Secord, hefði gert á fund- um með ónefndum írönskum embættismanni í Frankfurt í októ- ber á síðasta ári. Auk Hakims og Secords tóku Oliver North, sem þá var starfaði í þjóðaröryggisráðinu, og George Cave, ráðgjafi bandarísku leyni- þjónustunnar CLA, þátt í viðræðun- Skjal Secords var lagt fram sem sönnunargagn í vitnaleiðslum þing- nefndarinnar um vopnasölumálið, sem hefur verið mikill álitshnekkir fyrir Bandaríkjastjóm, og þar er vitnisburður Hakims staðfestur. Viðræður þessar fóru fram eftir að fyrri tilraunir um að koma á sambandi við írana eftir leynilegum leiðum í þeim tilgangi að fá banda- ríska gísla lausa fóru út um þúfur. Hakim sagði að Ayatollah Ruh- ollah Khomeini erkiklerkur og leiðtogi írans gæti fengið banda- ríska gísla í Líbanon leysta úr haldi, en stjóm írans nyti ekki nægjanlegs trausts mannræningja til þess. Ýmis gervifyrirtæki voru notuð til að hylma yfír vopnasölumálið og vom þau þannig uppbyggð að hægt væri að færa út kvíamar, að því er Hakim sagði. Kvað hann bæði Secord og North hafa sagt að næsta skrefíð væri að beijast gegn komm- únistum í Angólu. Hakim lék stórt hlutverk í vopna- sölumálinu og lagði fram fé fyrir vopnasendingum til írana. Reagan reynir að róa bandamenn í Evrópu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.