Morgunblaðið - 06.06.1987, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1987
9
VANTAR |>l<ár...
___garðslátt, ánamaðka, vélrit-
un, gluggaskreytingu, bókhald,
þýðingar, tækifærisvísu,
GUIA
brunaþéttingar, fráslátt, máln- ivmvm
ingu, saumaskap, forritun,
hellulagnir, garðahirðingu...
Það er nokkuð sama hvað þig vantar.
Við höfum hverskonar þjónustuaðila
á skrám okkar.
Byrjaðu því á að hringja f 623388. O • í 11 x R
Við vísum þér á rétta fólkið.____*
Sumar-
hagar
Tekið verður á móti hestum í haga
í Geldinganesi þriðjudaginn 9. júní
kl. 19.30-22.00 og fimmtudaginn
11. júní kl. 19.30-22.00.
Hestamannafélagið Fákur.
SLATTUVELA-
VIÐGERÐIR
sími 31640
frábœrir í íríitf!
Jón Baldvni
er bjartsýnn
| Framsóknarmenn sýna takmarkaðan
l áhuga og gæla enn við hugmyndina
lum myndun tveggja flokka stjómar
FORMLEG AK miM hefði I umkotmiUpált og
Alþýðunoklm. uki, þið v.-m þíðmfrmm.kið kð
I«taóaHoUj og Frajn- fahð var yfír að sumu leyti
I kL 10 Ar-
f degk I dac- Jóo Baldvin tehir
' ■ ) hafl i itmkoiBulig-
•na fynU viðnedu-
1 degi, ra GAat er að f ranuóluur-
• • •
nannmaiMour Mooun ie«uonunar»en» n.»™ . ... .. _
orfun og rtóðu og tekm ákvðrðun um að aetja 1.^".'^^*
kL 17J0. Þetm það mál I umhniefnd alha ftokk- ‘
K framkwindastjóri AQtýðu 1
----- flokkaina.
Heimildir Mocgunblaðaina
herma á hinn bðginn að K|jóðið I Hkáatjómar taluat. Stetngrtmur Sjáltat**aflokkatna kvaðat telja I
framaóknarmönnum aé þungt I Hermannaaon. formaður Fram- viðraeAimar það akammt á veg 1
ivAeðum og efaæmdir aðknarflokkaina vikh ekki rmða komnar aðOUlokað vwi aðleœ» ]
Gleðilega stjórnarmyndun
Því betra sem veðrið er utan dyra í okkar blessaða landi, þeim
mun meira stangast tilraunir stjórnmálamannanna til að mynda
starfhæfa meirihlutastjórn á við léttleika tilverunnar. Myndin,
sem birtist af þeim Jóni Baldvin Hannibalssyni og Steingrími
Hermannssyni á baksíðu Morgunblaðsins í gær, gefur ekki beint
til kynna, að Steingrímur hafi sagt: Til hamingju með umboðiðl;
eða: Gleðilega stjórnarmyndun!, þegar þeir hittust í húsakynnum
Dagsbrúnar á fimmtudaginn. Kannski var Steingrímur óánægður
með fundarstaðinn frekar en fundarboðandann? Kannski var
hugurinn kominn hálfa leið til Portúgals, þangað sem hann var
pantaður til að kenna þeim stjórn efnahagsmála?
Á móti Jóni
Baldvin
Allar fráaagnir af
stjórnarmyndunarvið-
ræðum undir forsæti
Jóns Baldvins Hannibals-
sonar benda eindregið til
þess, að framsóknar-
menn hafi játast undir
að ræða við hann með
bundshaus. í frétt Morg-
unblaðsins í gær er visað
tíl beifnildarmnnna, sem
segja, að hjjóðið sé þungt
i framsóknarmönnum í
viðræðunum. Uppi séu
efasemdir um að þeir
taki þátt í þeim af heil-
indum, það er með það
að markmiði að myndun
rfldsstjómar þessara
þriggja flokka takist.
FHna og kunnugt er
hafa framsóknarmenn
gengið til þessara við-
ræðna með einu ófrávflg-
anlegu skilyrði, að þeir
fallist ekki & Jón Baldvin
Hannibalsson sem for-
sætísráðherra. Þótt þeim
takist að beygja Jón
Baldvin f málefnalegum
samningaviðræðunum,
tíl dæmis um landbúnað-
arstefnu Jóns Helgason-
ar, ætla framsóknar-
menn ekki að kaupa þá
kúvendingu því verði, að
Jón Baldvin getí sest í
stól forsætisráðherra í
stjóra með þeim.
í raun er það næsta
sérkennileg staða í þess-
um viðræðum, ef sá sem
stýrir þeim er kannski
helstí þröskuldurinn i
vegi fyrir því, að mati
eins flokksins, að þær
beri einhvera árangur.
Hitt er sýnir best f hvflikt
öngstrætí þessar viðræð-
ur eru komnar, að Jón
Baldvin á engan annan
kost en að sitja á löngum
fundum með framsókn-
armönnum, sem virðast
biða færis til að koma
höggum á hann.
Sjálfstæðis-
menn leita
skýringa
Blað sjálfstæðismanna
i Kópavogi, Vogar, hefur
birt greinar, þar sem for-
göngiunenn Sjálfstæðis-
flokksins í héraði og utan
þess segjast vera að leita
skýringa á því, hvers
vegna fylgi flokksins var
jafn lftíð í þingkosning-
unum og raun bar vitni.
Meðal þeirra, sem þar
láta ljós sitt skína, eru
tveir frambjóðendur
flokksins í Reylgavflí,
Friðrik Sophusson, vara-
formaður, og Jón
Magnússon, fyrrum
formaður Sambands
ungra sjálfstæðismanna.
Báðir eiga þeir sæti í
nefnd á vegum mið-
stjórnar Sjálfstæðis-
flokksins, sem á að gera
úttekt á kosningaúrslit-
unum og leita skýringa á
þeim. í Staksteinum hef-
ur áður verið fundið að
þvi, að tíl að mynda fram-
bjóðendur skyldu valdir
í nefnd af þessu tagi.
Frásagnir Voga og það,
sem þar birtist, sýnir, að
þessi gagnrýni hefur ver-
ið á rökum reist Til þess
að raunsönn mynd af
stöðu Sjálfstæðisflokks-
ins i siðustu kosningum
fáist dugar ekki að Ifta á
altt annað en kosninga-
baráttuna sjálfa og
frambjóðendurna.
Gleði Jóns
Baldvins
Ánægja Jóns Baldvins
Hannibalssonar yfir því,
að forsétí íslands skuli
hafa falið honum að hafa
forystu í umræðum um
stjórnarmyndun, leynir
sér ekki. Er vissulega
gieðilegt, að menn skuli
ganga með jafn léttum
huga til þessa erfiða
verks. Hitt er vafamál,
hvort það sé tíl þess að
flýta fyrir gangi málsins,
að hreykja sér og sinum
með sama hætti og Jón
Baldvin gerir. Halda
mættí, að hafið væri eins-
konar kapphlaup milli
stjórnmálaforingja, ekki
aðeins um að fá formlegt
leyfi forseta til að stjórna
viðræðum, heldur einnig
hitt að ræða sem flest á
sem skemmstum tíma. í
Morgunblaðinu í gær
stóð: „Jón Baldvin sagði
að það miðaði miklu
greiðar f þessum viðræð-
um en þeim stjómar-
myndunarviðræðum,
sem hann hefði tekið
þátt í fram að þessu.“
Þá sagði Jón Baldvin
einnig, að þetta hefðu
verið „alvörusijómar-
myndunarviðræður “.
Við gefum Þorsteini
Pálssyni síðasta orðið, en
hann sagði: „Ég hef trú
á því, ef menn fara af
alvöru í þessar viðræður,
þá gætu þær leitt til nið-
urstöðu, en auðvitað
tekur það einhvem tíma
að ná samstöðu."
HE ILDSALA :
sportvöruþjónustan
EIKJUVOGUR 29-104 REYKJAVÍK - SÍMI 687084
HURRICANE
HVAÐ SEGIR ÞÚ?
Hvemig líst þér á að eiga sumarbústað t.d. í Húsafelli eða í Sviss,
á Laugarvatni eða í Svartaskógi, í Vík eða Austurríki?
Verð er hreint ótrúlegt
14 feta hús kr. 398.000.- helmingur út og helmingur á 6 mán.
16 feta hús kr. 438.000.- helmingur út og helmingur á 6 mán.
Sem sagt útborgunin er eins og ein góð ferð erlendis með fimm
manna fjölskyldu.
Gísli Jónson & Co hf..
Sundaborg 41, sími 686644
SÝIMINGAR & SÖLUTJALDIÐ
Borgartúni 26, sími 626644
Opið laugardag kl. 2-5.
sunnudag kl. 2-5.,
mánudag kl. 2-5.