Morgunblaðið - 06.06.1987, Síða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1987
f
TALSMENN Alþýðuflokks,
Sjálfstæðisflokks og Fram-
sóknarflokks vörðust frétta
af gangi stjórnarmyndunar-
viðræðna í gær, en Ijóst er
að ágreiningsmál flokkanna
í landbúnaðarmálum og
tekjuöflunarleiðum rikis-
sjóðs eru veruleg, og að sinni
eru þau afgreidd frá flokk-
unum til undirnefnda. Jón
Baldvin Hannibalsson, form-
aður Alþýðuflokksins, sem
leiðir viðræðurnar sagði í
samtali við Morgunblaðið í
gær að miðað hefði í rétta
átt, þótt ljóst væri að ágrein-
ingur væri mikill á milli
Alþýðuf lokks og hinna flokk-
anna í landbúnaðarmálum.
„Jón Baldvin Hannibalsson er
talsmaður þessarar væntanlegu
ríkisstjórnar," sagði Steingrímur
Hermannsson, formaður Fram-
sóknarflokksins er blm. Morgun-
blaðsins spurði hann hvers vegna
fulltrúar Framsóknarflokksins í
þessum viðræðum vildu ekki ræða
við fulltrúa fjölmiðla. Halldór Ás-
grímsson, varaformaður Framsókn-
arflokksins tók í sama streng og
sagði að þótt framsóknarmenn vildu
ekki ræða við fjölmiðla um gang
þessara viðræðna, þá þýddi það alls
ekki að framsóknarmenn drægju
lappimar í viðræðunum.
„Þetta þokast," sögðu alþýðu-
flokksmenn í gær, en töldu að mikil
vinna væru framundan, ef niður-
staðan ætti að verða þriggja flokka
stjóm þessara flokka.
„Þetta var góður vinnufundur,"
sagði Jón Baldvin um viðræðumar
í gærmorgun. Hann sagði að aðal-
umræðuefnið hefði verið stefna í
atvinnumálum. „Megintíminn fór í
að ræða landbúnaðarmálin, búvöru-
lögin, búvöruverðssamninginn, hinn
Morgunblaðið/Ól.K.M.
Fulltrúar i stjómarmyndunarviðræðunum safnast saman í fundarsal Dagsbrúnar og Sjómannafélags Reykjavíkur að Lindargötu 9.
Stj órnarmy ndunarviðræður:
Helstu ágreiningsmál
flokkanna sett í nefndir
umdeilda og alla aðra meginþætti
landbúnaðarstjórnunar: fram-
leiðslustjómunina, verðmyndunar-
kerfið, spuminguna um það hvemig
opinberu fé verði best varið til
stuðnings breytingum í landbún-
aði,“ sagði Jón Baldvin.
„Jú, hann er mikill," sagði Jón
Baldvin, aðspurður um hvort
ágreiningur væri ekki mikill á milli
Alþýðuflokks og fráfarandi stjóm-
arflokka í landbúnaðarmálum.
„Báðir hafa þessi flokkar áréttað
að þeir séu ekki fáanlegir til þess
að fella búvömsamninginn úr gildi,"
sagði hann. Hann sagði að því snér-
ust umræðumar um það hvort
Framsóknarflokkur og Sjálfstæðis-
flokkuri væm reiðubúnir til þess
að endurskoða að einhverju leyti
ýmsa þætti búvömlaganna, sem
samningurinn byggði á og þar með
hugsanlega einhveija þætti í samn-
ingnum sjálfum.
Jón Baldvin sagði það ótímabært
að svara því hvort Sjálfstæðisflokk-
ur og Framsóknarflokkur væm
reiðubúnir til þess, en þessar um-
ræður hefðu þó leitt í ljós að
hugmyndir og tillögur um margvís-
legar breytingar hefðu verið lagðar
fram í umræðunum, en eftir væri
að skoða hvort hægt væri að koma
þeim breytingum fram, sem menn
væm sammála um, án þess að end-
urskoða samninginn sjálfan.
Hæstiréttur:
Úrskurður í máli
bankastjóranna gö
HÉR fer á eftir úrskurður Hæstaréttar í máli ákæruvaldsins gegn
sjö bankastjórum Útvegsbanka íslands. Veijendur bankastjóranna
kröfðust þess að málinu yrði vísað frá vegna vanhæfni ríkissaksókn-
ara til að ákæra í málinu. Sakadómur hafnaði þeirri kröfu, en á
firnmtudag visaði Hæstiréttur ákærunni frá:
Mál þetta dæma hæstaréttar- 74/1974 svo, að við meðferð ein-
dómaramir Magnús Thoroddsen,
Guðmundur Jónsson, Guðrún Er-
lendsdóttir og Halldór Þorbjömsson
og Gaukur Jömndsson, settur
hæstaréttardómari.
Vamaraðilar hafa skotið hinum
kærða úrskurði til Hæstaréttar með
kæm, er þeir lýstu fyrir sakadóm-
ara 18. f.m. Kæragögn bámst
Hæstarétti 19. og 20. f.m. Dóm-
kröfur vamaraðila em þær, að
hinum kærða úrskurði verði hrand-
ið og málinu vísað frá sakadómi.
Af hálfu ákæravalds er því lýst
yfir, með vísan til 3. mgr. 124. gr.
laga nr. 74/1974, að kæra úrskurð-
arins sé samþykkt, en krafíst
staðfestingar hans.
í ákæm em sjö starfsmenn Út-
vegsbanka íslands, sem starfaði
samkvæmt lögum nr. 12/1961, sak-
aðir um stórfellda vanrækslu og
hirðuleysi í starfí, að því er varðar
viðskipti bankans við Hafskip hf.,
sem tekið var til gjaldþrotaskipta
6. desember 1985. Er málið höfðað
á hendur ákærðu fyrir brot í opin-
bem starfí á áranum 1982—1985,
hveijum um sig þann tíma sem
þeir gegndu starfí við bankann.
Vora sex hinna ákærðu bankastjór-
ar og sá sjöundi forstöumaður
lögfræðingadeildar bankans og að-
stoðarbankastjóri.
Skýra ber 22. gr. laga nr.
staks máls beri ríkissaksóknara að
víkja sæti ef hann „er svo riðinn
við mál eða aðila, að hann mætti
eigi gegna dómarastörfum í því.“
Úrskurðarvald í þeim efnum heyrir
að lokum undir dómstóla, enda er
hvergi í lögum mælt á annan veg.
Samkvæmt 12. gr. laga nr.
12/1961 hafði bankaráð yfíramsjón
með starfsemi Útvegsbankans og
samkvæmt 14.gr. sömu laga hafði
bankastjóm æðstu stjóm allrar
daglegrar starfsemi bankans eftir
nánari fyrirmælum í reglugerð
bankans og ákvörðun bankaráðs. í
erindisbrefí fýrir bankastjóra Út-
vegsbanka íslands, sem samþykkt
var í bankaráði 24. febrúar 1983,
segir meðal annars, sbr. 3. gr., að
einu sinni i mánuði, eða eftir því
sem þurfa þyki, skuli bankastjór-
amir leggja fyrir bankaráðið
skýrslu um útlán bankans, og annað
það, er bankaráðinu þyki nauðsyn-
legt til þess að geta haft fullkomið
eftirlit með starfsemi bankans.
Hallvarður Einvarðsson var skip-
aður ríkissaksóknari frá 1. júli
1986. Jóhann S. Einvarðsson, bróð-
ir hans, tók sæti í bankaráði
Útvegsbanka íslands 1. janúar
1985 og átti því sæti í bankaráðinu
hluta þess tímabils, sem ákæra lýt-
ur að. Mjög náin tengsl vom milli
starfssviðs og starfsskyldna banka-
stjóra annars vegar og bankaráðs
hins vegar. Af þessum sökum var
ekki rétt, að ríkisaksóknari tæki
ákvörðun um ákæm í máli þessu,
sbr. 22. gr. laga nr. 74/1974, sbr.
2. málsgr. 15.gr. sömu laga og
gmndvallarreglu 3. og 7. tölul. 36.
gr. laga nr. 85/1936. Ber því að
vísa ákæmnni frá héraðsdómi., Með
dómi þessum er ekki tekin nein
afstaða til þess, hvemig haga beri
ákæm í máli þessu.
Dómsorð: Ákæra í máli þessu er
vísað frá sakadómi.
Sératkvæði Halldórs Þorbjömsson-
ar hæstaréttardómara.
Samkvæmt 1. mgr. 22. gr. laga
nr. 74/1974 skal ríkissaksóknari
tilkynna það dómsmálaráðherra ef
hann „er svo við mál eða aðila rið-
inn að hann mætti ekki gegna
dómarastörfum í því “ og skipar
ráðherra þá annan í hans stað: Mat
á því hvort slíkrar ráðstöfunar sé
þörf ber endanlega undir dóms-
málaráðherra, enda er hvorki í
nefndri 22. gr., 124. gr. sömu laga
né annars staðar í lögum gert ráð
fyrir því að máli verði vísað frá
dómi sakir þess að handhafí ákæm-
valds mætti eigi gegna dómara-
störfum í því. Samkvæmt því ætti
Hafnar kröfum
Hafskipsmanna
HÉR fer í heild úrskurður Hæstaréttar í máli ákæruvaldsins gegn
fjórum fyrrum forsvarsmönnum Hafskips hf. Veijendur þeirra gerðu
þá kröfu fyrir sakadómi að málinu yrði vísað frá. Áður en frávís-
unarkrafan var tekin fyrir komu fram kröfur frá veijendum
Björgólfs Guðmundssonar og Ragnars Kjartanssonar um að HaUvarð-
ur Einvarðsson og Albert Guðmundsson kæmu fyrir dóminn sem
vitni í frávísunarmálinu. Einnig að aflað yrði upplýsinga um lántök-
ur ríkissaksóknara frá lífeyrissjóði ríkisstarfsmanna. Sakadómur
hafnaði þessum kröfum og hefur Hæstiréttur nú staðfest þann úr-
skurð. Einn dómari skilaði sératkvæði í málinu.
Mál þetta dæma hæstaréttar-
dómaramir Magnús Thoroddsen,
Guðmundur Jónsson, Guðrún Er-
lendsdóttir og Halldór Þorbjömsson
og Gaukur Jörandsson, settur
hæstaréttardómari.
Vamaraðilamir Björgólfur Guð-
mundsson og Ragnar Kjartansson
hafa skotið hinum kærða úrskurði
til Hæstaréttar með kæm 14. f.m.,
er barst Hæstarétti næsta dag. Af
hálfu Björgólfs er þess krafíst að
hinn kærði úrskurður verði felldur
úr gildi „og lagt fyrir sakadóm
Reykjavíkur að afla þeirra upplýs-
inga sem Um var beðið. Krafíst er
kæramálskostnaðar." í greinargerð
veijanda Ragnars kemur ekki fram
skýr kröfugerð í þessu kæmmáli
en ætla verður að einnig af hans
hálfu sé úrskurðurinn kærður í því
skyni að hann verði felldur úr gildi.
í greinargerð af hálfu ákæra-
valds, undirritaðri af Braga Stein-
arssyni vararíkissaksóknara og
Jónatan Sveinssyni hæstaréttarlög-
manni, skipuðum sækjanda í
málinu, er krafíst staðfestingar hins
kærða úrskurðar.
Kæra máls þessa er heimil sam-
kvæmt 9. tl. 172. gr. laga nr.
74/1974. Ástæður þær, sem