Morgunblaðið - 06.06.1987, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Staða formanns
við sálfræðideild skóla er laus til umsóknar
frá og með 1. ágúst næstkomandi. Sálfræði-
menntun áskilin. Þjálfun og starfsreynsla við
greiningu og meðferð og jafnframt þekkingu
á skóiastarfi æskileg.
Einnig er laus staða sérfræðings (sálfræð-
ings, félagsráðgjafa eða sérkennara) frá 1.
september næstkomandi.
Umsóknir berist til Fræðsluskrifstofu
Reykjavíkurumdæmis, Tjarnargötu 20, 101
Reykjavík fyrir 1. júlí næstkomandi.
Upplýsingar í síma 621550.
Fræðslustjóri.
Tónlistarskólinn
Kirkjubæjarklaustri
auglýsir
Lausar eru til umsóknar stöður skólastjóra
og tónlistarkennara við Tónlistarskólann
Kirkjubæjarklaustri veturinn 1987-1988.
Nánari uppl. veittar í símum 99-7664 og
99-7337.
Matreiðslumaður
Hótel Borg óskar eftir að ráða traustan og
góðan matreiðslumann.
Upplýsingar gefur yfirmatreiðslumaður á
staðnum eða í síma 11440.
Vélstjóri óskast
á 50 tonna bát. Upplýsingar í símum 71876
og 71586 eftir kl. 16.00.
Kjötdeild
Miklagarðs
Óskum eftir að ráða matreiðslumann eða
mann vanan vinnu að kjötborði. Um er að
ræða framtíðarstarf.
Mötuneyti
Miklagarðs
Óskum eftir að ráða starfsmann til að ann-
ast matseld í mötuneyti okkar. Vinnutími
8.30-16.30.
Vörumóttaka
Miklagarðs
Óskum eftir að ráða góðan lagermann til
framtíðarstarfa. Þarf að geta hafið störf sem
fyrst.
Búðarkassar
Miklagarðs
Óskum eftir að ráða starfsfólk á búðarkassa
okkar. Heils dags starf og einnig hlutastörf,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 16.00.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri Mikla-
garðs á staðnum og í síma 83811.
/MIKLIG4RÐUR
MARKADUR VIÐ SUND
KRflFTTflk %
Trésmiðir —
Blönduvirkjun
Trésmiðir óskast til uppsteypu á stöðvarhúsi
virkjunarinnar.
Upplýsingar gefnar á Verkfræðistofu Stefáns
Guðbergssonar, Síðumúla 31, sími 681590.
KRflFTTflK)K
Biönduvirkjun,
________541 Blönduós.____
Forstöðukona ósk-
ast fyrir Leikskóla
Þorlákshafnar
Ölfushreppur óskar eftir forstöðukonu við
Leikskóla Þorlákshafnarfrá og með 1. ágúst.
Umsóknir sendist á skrifstofu Ölfushrepps,
Selvogsbraut 2, 815 Þorlákshöfn.
Upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma
99-3800.
Hafnargerð
Okkur vantar tækja- og verkamenn til starfa
við hafnargerð.
Nánari upplýsingar veittar í síma 622080
milli kl. 13-16, næstu daga og í síma 41878
laugardag.
Grunnskólinn á Suðureyri
Kennarar
Grunnskólinn á Suðureyri óskar eftir kennur-
um í eftirtaldar greinar: raungreinar, íþróttir,
tungumál og almenna kennslu.
Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 94-6119
og formaður skólanefndar í síma 94-6250.
Frá Grunnskóla
Sauðárkróks
Efra stig 5.-9. bekkur
Kennarar athugið
Við skólann vantar kennara í dönsku, stærð-
fræði, raungreinum og almenna kennslu.
Upplýsingar gefur Björn Sigurbjörnsson
skólastjóri í síma 95-6622.
T résmíðameistarar
Ef þið hafið trésmiði á lausu í tvær vikur eða
meira, þá höfum við verkefni fyrir þá í Kringl-
unní, nýju verslunarmiðstöðinni í Reykjavík.
Við borgum útselda uppmælingu og sjáum
um alla verkstjórn.
Upplýsingar í símum 54644 (Óskar) og
685896 (Sigurður).
l9\l BYGGÐAVERK HF.
Trésmiðir
— trésmiðir
Nú er lokaátakið hafið í Kringlunni, nýju
verslunarmiðstöðinni í Reykjavík. Enn vantar
okkur smiði vana innivinnu. Mikil vinna og
gott kaup.
Upplýsingar í símum 54644 (Óskar) og
685896 (Sigurður).
bínIbyggðaverk hf.
Kennarar
— kennarar
Kennara vantar að Dalvíkurskóla. Æskilegar
kennslugreinar íslenska, danska og stærð-
fræði.
Upplýsingar gefur Jóhann Antonsson, form.
skólanefndar í síma 61318 eða 61460.
Skólanefnd.
Hraðfrystihús
Tálknafjarðar hf.
Starfsfólk óskast til vinnu í hraðfrystihúsi
okkar á Tálknafirði.
Upplýsingar hjá verkstjóra í símum 94-2524
og 94-2670, heimasaími 94-2585.
Hraðfrystihús Tálknafjarðarhf.
Sjúkraliði
— tannlæknir
Sjúkraliði óskast nú þegar eða síðar til að-
stoðar við tannréttingar. Með allar umsóknir
verður farið sem trúnaðarmál.
Umsóknir með uppl. um aldur og fyrri störf
sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar:
„Sjúkraliði - 6302“.
Starfskraftur óskast
til að blása einangrun í hús. Starfið krefst
ferðalaga um allt land. Þarf að hafa verklega
kunnáttu í byggingavinnu og geta unnið sjálf-
stætt. Æskilegt er að umsækjandi hafi
meirapróf (ekki skilyrði).
Húsaeinangrun hf.,
sími22866.
Fóstrur
Forstöðustarf við leikskólann í Bolungarvík
er laust til umsóknar frá 15. júlí nk. Einnig
fóstrustarf.
Upplýsingar í símum 94-7264 og 7457.
Bæjarstjóri.
Bifreiðastjórar
Viljum ráða nú þegar bifreiðdstjóra til akst-
urs strætisvagna og á vakt.
Upplýsingar í símum 20720 og 13792.
Landleiðirhf.,
Skógarhlíð 10,
Reykjavík.
Hjúkrunarforstjóri
Hjúkrunarforstjóra vantar að heilsugæslu-
stöðinni í Bolungarvík frá 1. júlí nk.
Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í
símum 94-7287 og 7170.
Bæjarstjóri.