Morgunblaðið - 06.06.1987, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1987
39
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Hvítasunnuferð
Farið verður inn í Þórsmörk mánu-
daginn 8. júni. Nánari upplýsingar
á skrifstofunni, Laufásvegi 41 og
i simum 24950 og 10490.
Farfuglar.
ÚTIVISTARFERÐIR
Dagsferðir
hvítasunnudag 7. júní
Kl. 13.00 Grænadyngja —
Lambafellsgjá. Létt og
skemmtileg ganga i Reykjanes-
fólkvangi. Gjáin er skoðunar-
verð. Verð kr. 600.
Annar í hvrtasunnu 8. júní
Kl. 13.00 Esja — Kerhólakamb-
ur. Gengið frá Esjubergi. Verð
kr. 600, frítt f. börn m. fullorðn-
um. Brottför frá BSl, bensínsölu.
Sjáumst!
Útivist.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir F.í.
um hvítasunnu
7. júnf (sunnudag) kl. 13.00 —
Reykjanes/ökuferð
Ekið verður suður með sjó, þvert
yfir skagann i Hafnir og áfram
út á Reykjanes. Þar veröur geng-
ið á Valahnúk þar sem gamli
vitinn var. Síðan verður ekið um
Grindavík og Svartsengi til
Reykjavíkur. Verð kr. 800.
8. júní (mánudag) kl. 13.00 —
Vífllsfell (656m)
Gönguferöin tekur um 3 klst.
Verð kr. 500.
Miðvikudaginn 10. júnf — kl.
20.00 veröur næsta skógrækt-
arferð f Heiðmörk.
Laugardaginn 13. júnf efnir
Ferðafélagið til „fjöruferðar".
Hrefna Sigurjónsdóttir og Agnar
Ingólfsson, höfundur „Fjörulífs"
fraeðslurits F.l’ verða leiðsögu-
menn og kenna þátttakendum
að greina lífverur fjörunnar eftir
bókinni. Einstök ferð með sér-
fræðingum i lifriki fjörunnar.
Helgarferð til Þórsmerkur
12.-14. júnf.
Feröafélag fslands.
Krossinn
Auðbrekku 2 — Kópavogi
Almenn unglingasamkoma i
kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir.
Barnapía óskast
til Dalvíkur
í sumar til að passa 3ja ára telpu.
Upplýsingar gefur Friða i síma
96-61637.
Slæ lóðir og bletti
með orfi og Ijá. S. 43053 á kvöldin.
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Innritun í
yn Fjölbrautaskólann
á Sauðárkróki
fyrir haustönn 1987 stendur yf ir til
þriðjudagsins 9. júní nk. — Heima-
vist og mötuneyti er við skólann
Skólinn býður upp á nám á eftirtöldum
brautum:
Styttri námsbrautir:
Fiskvinnslubraut 1 (2 annir)
Undirbúningur fyrir nám í fiskiðn í Fisk-
vinnsluskólanum.
Fiskvinnslubraut 2 (4 annir)
Undirbúningur fyrir nám í fisktækni í Fisk-
vinnsluskólanum.
Heilsugæslubraut (4 annir)
Undirbúningur undir aðstoðarstörf við hjúkr-
un, veitir aðgang að Sjúkraliðaskóla íslands.
Mögulegt framhald á náttúrufræðibraut.
Sjúkraliðabraut (6 annir)
Útskrifar sjúkraliða í samvinnu við viður-
kenndar sjúkrastofnanir. Mögulegt framhald
á náttúrufræðibraut.
Uppeldisbraut (4 annir)
Býr nemendur undir nám og störf á vett-
vangi félags- og uppeldismála, m.a. í Fóstur-
skóla íslands. Mögulegt framhald á
félagsfræðabraut.
Viðskiptabraut (4 annir)
Undirbúningur undir almenn verslunar- og
skrifstofustörf lýkur með verslunarprófi.
Mögulegt framhald á hagfræðabraut.
Vélstjórabraut 1. stigs — Vélavörður (1 önn).
Stúdentsprófsbrautir (8 annir).
Veita nauðsynlegan undirbúning til náms á
háskólastigi. Á öllum þessum brautum er
lögð mikil áhersla á nám í íslensku, ensku
og stærðfræði, en á hverri braut eru ákveðn-
ar greinar sem einkenna brautina, hér
nefndar innan sviga.
Félagsfræðabraut
(Sálfræði, uppeldisfræði, félagsfræði, stjórn-
málafræði og saga).
Hagfræðabraut
(Hagfræði, bókfærsla og aðrar viðskipta-
greinar).
Náttúrufræðibraut
(Stærðfræði, efnafræði og líffræði).
Nýmálabraut
(Enska og önnur erlend mál).
Tæknibraut
Einungis ætluð þeim er lokið hafa iðnnámi.
Undirbúningur fyrir tækniskóla eða verk-
fræðinám. Lýkur með tæknistúdentsprófi.
Iðnfræðslubrautir:
Grunndeild málmiðna (2 annir)
Lýkur með prófi sem veitir styttingu á náms-
samningi í málmiðnum.
Grunndeild rafiðna (2 annir)
Lýkur með prófi sem er forsenda fyrir náms-
samningi í rafvirkjun, rafvélavirkjun og raf-
eindavirkjun.
Samningsbundið iðnnám
Almennar greinar og bóklegar faggreinar
fyrir samningsbundna iðnnema í bifvélavirkj-
un, húsasmíði, húsgagnasmíði, múrsmíði,
rafvélavirkjun, rafvirkjun, rennismíði og
vélsmíði (aflvélavirkjun).
Meistaraskóli:
Framhaldsmenntun fyrir húsasmiði, múrara
og pípulagningamenn til meistararéttinda.
Öldungadeild — kvöldskóli:
í boði eru áfangar úr dagskóla, þegar næg
þátttaka fæst, auk þess ýmis námskeið í
hagnýtum og vinsælum greinum, svo sem
saumaskap, myndmennt, trjárækt og ætt-
fræði.
Allar nánari upplýsingar um námsbrautir
fást á skrifstofu skólans, sími 95-5488.
Skólameistari.
^ Verzlunarskóli íslands
Fullorðinsfræðsla
Innritun á haustönn í öldungadeild Verzlunar-
skóla íslands (skrifstofubraut, bókhalds-
braut, verslunarpróf, stúdentspróf) fer fram
á skrifstofu skólans 3.-5. og 9.-10. júní 1987
kl. 9.00-19.00.
í boði verður kennsla í eftirtöldum náms-
greinum: Bókfærslu, bókmenntum, dönsku,
ensku, frönsku, hagfræði, íslensku, efna- og
eðlisfræði, sögu, stærðfræði, stjórnun, tölvu-
bókhaldi, tölvufræði, vélritun, verslunarrétti
og þýsku.
Auglýsing
frá félagsmálaráðuneytinu
Félagsmálaráðherra boðar til ráðstefnu um
hönnun og eftirlit með burðarþoli bygginga.
Ráðstefnan verður haldin að Borgartúni 6
fimmtudaginn 18. júní nk. og hefst kl. 10.00
árdegis. Þátttaka tilkynnist félagsmálaráðu-
neytinu fyrir 16. júní.
Félagsmálaráðuneytið, 4. júní 1987.
Skipstjóranám
Umsóknir um 1. og 2. stigs skipstjóranám á
Dalvík þurfa að berast fyrir 15. júní.
Upplýsingar gefur skólastjóri eða yfirkennari
í síma 61665 eða 61491.
Heimavist á staðnum.
Skólastjóri.
Birki — birki
Höfum til sölu fallegt birki. Verð frá 100-650 kr.
Gróðrarstöðin Skuld,
Lynghvammi 4, Hafnarfirði,
sími 50572.
Ath! Verksmiðjuútsala
Sólkjólarnir komnir aftur, verð frá kr. 600.
Jogginggallarnir komnir aftur. Opið laugardag
10.00-16.00, aðra daga frá kl. 10.00-18.00.
Ceres, Nýbýlavegi 12, Kóp.
Frysti- og kæligámur
Eigum fyrirliggjandi einn 40 feta frysti- og
kæligám (Container) til afhendingar strax.
Hagstætt verð.
Bakkavör hf.,
Mýrargötu 2,
sími 91-25775.
íbúð í nágrenni
Landspítalans
íbúð óskast á leigu fyrir erlenda starfsmenn
Landspítalans.
Nánari upplýsingar veitir yfirmatráðskona í
síma 29000-491.
Reykjavík, 6. júní 1987.
Skrifstofuhúsnæði óskast
100-200 fm skrifstofuhúsnæði óskast til leigu
á góðum stað. Upplýsingar gefur:
Fasteignasalan Fjárfesting,
sími 62-20-33.
IMauðungaruppboð
Miðvikudaginn 10. júní 1987
fara fram nauöungaruppboð á eftirtöldum fasteignum i dómsal
embættisins, Pólgötu 2 og hefjast þau kl. 14.00:
Stórholti 7. 2. hæð B, Isafirði, þingt. eign Hrólfs Ólafssonar, fer fram
eftir kröfu bæjarsjóös Isafjarðar.
Árnagötu 2, (safiröi, þingl. eign Daníels Kristjánssonar, fer fram eft-
ir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, lönlánasjóðs, Páls Þorgeirssonar
og Co., Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og Björnsins hf., annað og síðara.
Þriðjudaginn 9. júní 1987
Kl. 9.00 fer fram uppboö á Hjallavegi 31, Suðureyri, þingl. eign Jó-
hanns Halldórssonar og Áslaugar Bæringsdóttur, eftir kröfu inn-
heimtumanns ríkissjóðs, Gjaldheimtunnar i Reykjavfk, Lífeyrissjóðs
Vestfirðinga, Suðureyrarhrepps, Jóns Fr. Einarssonar og veðdeildar
Landsbanka Islands. Uppboðið fer fram á eigninni sjálfri. 3. og
síðasta sala.
Kl. 14.30 fer fram uppboð á Aðalgötu 22, neðri hæð, Suöureyri,
talinni eign Hólmfrlðar H. Guðjónsdóttur, eftir kröfu veödeildar
Landsbanka Islands og Iðnaðarbanka Islands. Uppboðið fer fram á
eigninni sjálfri. 3. og sföasta sala.
Kl. 15.15 fer fram uppboð ó Túngötu 9, Suðureyri, þingl. eign Suður-
eyrarhrepps eftir kröfu veödeildar Landsbanka Islands. Uppboðið fer
fram á eigninni sjálfri. 3. og sfðasta sala.
Bæjarfógetinn 6 Isafirði.
Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu.