Morgunblaðið - 06.06.1987, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 06.06.1987, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1987 fclk í fréttum Sarah að framan og aftan. Reuter Stórtíðindi! au tíðindi breiddust eins og eldur í sinu út yfir heimsbyggðina að Sarah Ferguson, hertogaynja af Jórvík, hefði breytt um hárgreiðslu. Mun það vafa- laust valda tímamót í greiðslu breskra yngismeyja og hver veit nema þessi tíska teygi sig til íslands? Anað eins hefur víst gerst. Það sem helst þykir eftirtektarvert er hnúturinn, sem Sarah bindur hár sitt í að aftan. Þykir hann mest líkjast slaufu eða einhveiju í þá veruna. Sarah sýndi þessa hárgreiðslu fyrst við tónleika i höll sankti Jakobs. Gertútá harðfisk Litið inn hjá Guðmundu Guðmunds- dóttur og Jóni Oddssyni Reuter Hér er Maryam d’Abo í hefð- bundinni stellingu sem Bond-stúlka. Ný Bond skvísa Nú líður senn að því að nýj- asta Bond-myndin líti dagsins ljós, en hún ber heitið „The Living Daylights". Það sem mesta athygli hefur vakið er hinn nýi Bond, en það er leikarinn Timothy Dalton, sem til þessa hefur verið best þekktur fyrir að vera ástmaður Vanessu Redgrave. Hann er þó ekki eini leikari myndarinnar og á móti honum leikur leikkonan Maryam D’Abo. Hún er frönsk að uppruna og hefur getið sér gott orð á heima- slóðum fyrir frammistöðu sína á leiksviði í klassískum stykkjum svo sem Spartakusi og Cyrano de Bergerac. Þingeyri. æt AGerðhömrum í Mýrahreppi í Dýrafirði búa hjónin Guð- munda Guðmundsdóttir og Jón Oddsson og „gera út á harðfisk". Jón hefur reist stórt og mikið íbúð- arhús og gert upp gamlan hjall og byggt við hann þar sem fiskverkun- in fer fram. Við flökun og verkun harðfisks- ins vinna 6-10 manns en síðastliðinn vetur unnu allt upp í 13 manns. Víða var leitað fanga um hráefni, til Þingeyrar, Flateyrar og ísaQarð- ar. Sonur þeirra hjóna, Einar, á bát sem gerður er út frá Þingeyri og landar hann á Gemlufelli í Mýra- hreppi. Þeir feðgar, Jón og Einar, hafa byggt hjall mikinn, ef hægt er að kalla slíkan geim hjall. Gamli bærinn er svo notaður til að valsa, vigta og pakka fiskinum sem síðan er sendur vítt og breytt um landið og seldur harðfískunnendum. Harð- fiskurinn er ekki einungis seldur innanlands því á síðustu árum hafa þau selt fisk til Grænlands. Vestfirðingar gefa lítið fyrir vals- aðan og loftþétt-pakkaðan harðfisk, þeir kjósa hann óbarinn með smjöri að ógleymdum reyktum rauðmaga svona til bragðbætis. - Hulda Örlitill hluti af hjallanum, troðfullum af harðfiski, alveg upp i ijáf- ur, á mismunandi stigi. „Þurfti aldrei að sækja lækni - segir Soffía Pálsdóttir á Höfða Stykkishólmi. §offía Pálsdóttir býr í húsi sínu úti á Höfða, lífsreynd og sterk. r ekki bugast þrátt fyrir storm- asama og misjafna ævi. Fædd í Ögri 7.7.07 eins og hún segir og verður áttræð á þessu ári. Þar bjuggu þá foreldrar hennar Helga og Páll Guðmundsson, seinna kenndur við Höskuldsey. Soffía var flögurra ára þegar hún fluttist með foreldrum sínum út í Höskuldsey. Þar átti hún heima í 20 ár. Þar voru húsakynni mjög léleg þegar hún kom þangað og fór Morgunblaðið/Hulda Stórbýlið Mýrar, gamla húsið og þinghúsið áfast, fjárhúsin og hlaða sér. Hluti af fiskverkunarstððinni ásamt íbúðarhúsinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.