Morgunblaðið - 06.06.1987, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1987
55
Sinfóníuhlj ómsveit
Islands á Vopnafírði
Vopnafirði.
VOPNFIRÐINGAR kunnu vel að sem fréttaritarí talaði við að fœrri urðu á tónleikunum en ella
meta flutning Sinfóníuhljóm- ranglega auglýstur timi í útvarpi hefði orðið.
sveitar íslands sem var með hefði orðið þess valdandi að B.B.
miklum ágætum. Einleikari með
hljómsveitinni var sellóleikarinn
Erling Blöndal Bentsson og var
honum klappað mikið lof í lófa
að leik loknum.
Efnisskrá hljómsveitarinnar
var kannski heldur þyngri en oft
áður en i lokin var slegið á létt-
ari strengi sem áheyrendur
kirnnu vel að meta.
Vopnafjarðarhreppur tók vel
á móti Sinfóníuhljómsveitinni að
vanda og bauð meðlimum hennar
ásamt fylgdariiði til kvöldverðar
í Hótel Tanga.
Mun færri gestir sóttu tónleik-
ana í þetta sinn en oft áður þegar
Sinfóníuhþ' óms veitin hefur heim-
sótt Vopnafjörð og töldu þeir
í hléi gengu hyóðfæraleikarar um og gáfu sig á tal við hjjómleikagesti.
Stjórn verkamannabústaða á Sauðárkróki:
Sjö íbúðir afhentar
Sauðárkróki.
STJÓRN verkamannabústaða af-
henti sjö íbúðir -að Víðimýri 10
þriðjudaginn 2. júni. íbúðirnar
eru tveggja, þriggja og fjögurra
herbergja, frá 60 fm til 100 fm.
Árið 1983 var byijað að byggja
við Víðimýri 4 og nú þegar þessi
síðasti áfangi er kominn, hafa verið
reistar við Víðimýri 28 íbúðir á fjór-
um árum og komið að þeim
tímamótum, að hugsa og ráðgera
ný átök í félagslegum bygginga-
framkvæmdum á Sauðárkróki.
Þessar íbúðir, sem nú eru af-
hentar, eru ftillfrágengnar og
samdóma álit allra að frá verktak-
ans hálfu hafí verið þannig að verki
staðið að til fyrirmyndar sé.
Friðrik Jónsson sf. byggði þessa
blokk eins og blokkina 4—6 við
Víðimýri og það kom vel í ljós, við
úttekt Húsnæðismálastjómar á
verkinu, að frágangur allur og
verkalok voru einstaklega ánægju-
leg og öllum til sóma.
Formaður stjómar verkamanna-
bústaða er Hilmir Jóhannesson.
- B.
Morgunblaðið/B.
Sveinn Friðfinnsson úr stjóm verkamannahústaðanna afhendir Svani
Jóhannessyni lykil að íbúð sinni.
Vex og dafnar. Allt gengur vel.
Hljómsveitin kemur sér fyrir á sviðinu.
^ 1965 %,
S 1975 %
LEITIIM HELDUR ÁFRAM
LEITIN HELDUR ÁFRAM
LEITIN HELDUR ÁFRAM
LEITIN HELDUR ÁFRAM
MagnúsogJóhann
frá Keflavík
í Hollywood lifandi
tónlistar með
topp-lög sjöunda
áratugsins
Yakkeddy Yak — Mary Jane — Blue Jean
Queen — Candy Girl o.fl. o.fl.
Kvintett Rúnars Júlíussonar tók stór„show“
um síðustu helgi og sló í gegn.
. Rúnars Júlíussonar
Ljúffengir smáréttir. Borðapantanirísíma
641441. Snyrtilegur klæðnaður.
Opiðfrá
kl. 21.00-23.30.
GLEÐLLEGA
HVÍTASUNNU!
Það verður hrein og klár hvítasunnugleði í EVRÓPU í
kvöld, þó ekki verði hún ýkja löng. Við byrjum bara
fyrr, eins og maðurinn sagði, og opnum því húsið ki.
21.00. Nú er málið að mæta snemma og fagna
hvítasunnu með góðu fólki. Láttu sjá þig!
wm